Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 160 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréfasafn

Tölvupóstur Byggðasafnins (útprentun á pappír) frá árabilinu 2000-2017.
Flokkað eftir bréfriturum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sveitarfélagið Skagafjörður

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Með liggja ýmis fylgigögn. Alls 81 pappírsörk.
Varðar:
Ársuppgjör 2013
Starfsmannamál
Skipulagsmál
Bókanir nefnda (stefnumótun um framtíð safnasvæðisins í Glaumbæ)
Hitaveitu
Málningarvinnu
Millisafnalán
Sýningar safnsins
Starfsmannamál
Sögusetur íslenska hestsins
Samning Glaumbæjarkirkju og byggðasafnsins
Kaup á módelum af skipum og bátum
Nettengingu og önnur tæknimál
Húsnæði við Aðalgötu
Gjaldskrárbreytingar
Viðgerðir á mannvirkjum safnsins
Fornleifarannsóknir
Fornverkaskólann
Stofnskrá
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sveitarfélagið Skagafjörður

Bréfritari Björn Þór Kristjánsson

Tölvupóstsamskipti Byggðasafnsins og Björns Þór Kristjánssonar á Blönduósi.
Varðar texta-og kortagerð fyrir Eyvindarstofu, þar sem er sýning um Fjalla-Eyvínd.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur uppkast að texta, 2 pappírsarkir.
Ástand skjalsins er gott.

Björn Þór Kristjánsson

Bréfritari Kristín Bernhöft

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Kristínar Bernhöft.
1pappírsörk í A4 stærð.
Varðar gamla ábreiðu sem er gjöf til safnsins.
Varðar deiliskipulag.
Ástand skjalsins er gott.

Kristín Bernhöft (1943-)

Bréfritari Kristín Urup

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Kristinar Urup.
Varðar gjöf foreldra Kristínar til Miklabæjarkirkju.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Kristín Urup arkitekt

Bréfritari Minjastofnun Íslands

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Minjastofnunar Íslands.
Varðar styrkumsóknir vegna Áshúss og Tyrfingsstaða og gamalt íbúðarhús að Hraunum í Fljótum.
14 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Minjastofnun Íslands

Snæland travel

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Snæland travel
Varðar móttöku hópa.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Snæland travel

Stefanía B. Stefánsdóttir

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Stefaníu B. Stefánsdóttur.
Varðar leiði Jóns Eyjólfssonar (sem fórst í Sléttuhlíðarvatni 2. júní 1910).
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Stefanía B. Stefánsdóttir

Vegagerðin

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Vegagerðar Ríkisins.
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Bílastæði við Víðimýri.
Ástand skjalsins er gott.

Vegagerð ríkisins

Vesturfarasetrið

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Vesturfarasetursins.
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Lagfæringar og breytingar í tilefni af 20 ára afmæli Vesturfarasetursins og liðsinni Byggðasafnsins vegna þeirra.
Ástand skjalsins er gott.

Vesturfarasetrið (1995-)

Bréfritari Húsið Eyrarbakka

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Hússins á Eyrarbakka (Byggðasafn Árnesínga).
1 pappírsörk í A4 stærð. Með liggur spjald frá Húsinu.
Varðar móttöku safngripa.
Ástand skjalsins er gott.

Húsið Eyrarbakka

Safnaráð

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Safnaráðs
Varðar styrki og fleira. Með liggja ýmis fylgigögn.
24 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Safnaráð

Thames og Hudson

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Thames og Hudson
Alls 6 pappírsarkir.
Varðar: Útgáfu bókar um torfbæi.
Ástand skjalanna er gott.

Thames og Hudson

Tom Morton

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Tom Morton.
Alls 2 pappírsarkir.
Varðar: Fornleifarannsókn.
Ástand skjalanna er gott.

Tom Morton

Bréfritari Axsel Solvik Olsen

Tölvupóstsamskipti Byggðasafnsins og Aksel Solvik-Olsen.
Fyrirspurn um legstein. Með liggur ljósmynd af legsteini.
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Bréfritari Björg Baldursdóttir

Tölvupóstsamskipti Byggðasafnsins og Bjargar Baldursdóttur.
Varðar Skagafjarðarspilið sem gefið var út af grunnskólum í Skagafirði.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur uppkast að texta, 2 pappírsarkir.
Ástand skjalsins er gott.

Björg Baldursdóttir (1952

Bréfritari Hálfdán Helgason

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Hálfdáns Helgasonar.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Varðar stól úr eigu afa bréfritara, Hálfdáns Guðjónssonar.
Ástand skjalsins er gott.

Hálfdan Helgason (1937-

Bréfritari Kirkjuráð

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Kirkjuráðs.
2 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur greinargerð um sanfasvæðið í Glaumbæ ásamt tveimur kortum, samtals 4 pappírsarkir í A4 stærð.
Varðar deiliskipulag.
Ástand skjalsins er gott.

Kirkjuráð

Bréfritari Nordisk kulturfond

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Nordisk kulturfond.
Varðar verkefni sem hlaut styrk. Með liggja fylgigögn um verkefnið.
Alls 8 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Nordisk kulturfond

Sarpur

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og rekstrarfélagsins Sarps.
Varðar gagnamagn í sarpi.
Alls 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Sarpur rekstrarfélag

Silvia Hufnagel

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Silviu Hufnagel.
Varðar ráðstefnu.
1 pappírsörk í A4 stærð.
Ástand skjalsins er gott.

Silvia Hufnagel

Terrain Tours

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Terrarin Tours
Alls 1 pappírsörk.
Varðar: Bókun á heimsókn.
Ástand skjalanna er gott.

Terrain Tours

Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Úlfhildar Aspar Ingólfsdóttur.
Alls 6 pappírsarkir.
Varðar: Kaup safnsins á söðli í eigu bréfritara.
Með liggur reikningur og staðfesting á greiðslu.
Ástand skjalanna er gott.

Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir

Þjóðminjasafn Íslands

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Þjóðminjasafns Íslands.
Alls 41 pappírsörk.
Varðar: Ýmis mál.
Með liggja ýmis fylgigögn, m.a. teikning Sigríðar Sigurðardóttur af bænum í Glaumbæ og texti um ullarþvott í Sauðá.
Ástand skjalanna er gott.

Þjóðminjasafn Íslands

Niðurstöður 1 to 85 of 160