Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Búnaðarfélag Hofshrepps Hofshreppur Item
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Fundagerð um dráttavélarkaup

Handskrifað skjal með fundargerð vegna dráttarvélakaupa og reglugerð um um notkun hennar. Að kaupunun stóðu búnaðarfélögin í Hofshreppi, Óslandshlíð og Hólahreppi að kaupunum. Skjalið er vel varðveitt en það hefur rifnað og er viðkvæmt viðkomu.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Skjal úr fundagerðabók

Skjal sem fannst á meðal safnsins frá búnaðarfélaginu, líklega er um viðbót við fundagerðina sjálfa þar sem það sem skrifað er á blaðið kemur ekki fram í bókinni. Blaðið er vel læsilegt og hefur varðveist mjög vel.

Búnaðarfélag Hofshrepps