Sýnir 142 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Indíana Sigmundsdóttir: Skjalasafn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

42 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Sjúkrahúsið á Hvammstanga

Bréf frá vinkonu Indíönu, Herdísi Bjarnadóttur. Skrifar undir Dísa.
Á umslaginu er skrifað nafn Guðbrandar Frímannssonar, Fornósi 13 (minnispunktur eða að hann hafi komið bréfinu uppeftir).
Á bakhlið umslags eru skrif sem gæti verið vísa.

Oskarstrom, Svíþjóð

Bréfið er líklega skrifað árið 1994. Hulda gæti verið Hulda Arnbjörg Vilhjálmsdóttir. Í bréfinu nefnir hún dóttur sína, Önnu Lind og kærasta, Jonna. Einnig er minnst á Hönnu, móður Jonna.

mynd 41

Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi forsætisráðherra, fæddur 1. mars 1913 - dáinn 20. maí 1984.
Innrömuð minning um hann með kvæði eftir Indíönu.

mynd 37

Á myndinni eru hjónin Halldór Kristinsson málari (kallaður Gósi málari) og Björg Pálína Jóhannsdóttir. Barnið er Kristinn Halldórsson. Þau bjuggu á Siglufirði. Halldór var ættaður frá Vestara-Hóli í Fljótum.

mynd 36

Halldóra Baldvinsdóttir og dóttir hennar Indíana Sigmundsdóttir, Vestara-Hóli.
Myndin (eftirtakan) er merkt Stefáni Pedersen.

mynd 33

Greta Jóhannsdóttir Sigríðríðarstöðum situr með barnabörnin sín Guðrúnu Gretu Baldvinsdóttur og Lúðvík Freyr Sverrisson.

mynd 32

Guðmundur Jónsson og Guðrún Magnúsdóttir, Syðsta Mói.
Sjá Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 99-102.

Niðurstöður 1 to 85 of 142