Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 101 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Scweizer (1897-1958) Mannamyndir
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

101 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

BS489

Á Gili í Svartárdal - Hún. Stefán Sigurðsson (1879-1971) b. á Gili og tengdasonur hans Þorsteinn Jónsson (1904-1958) frá Eyvindarstöðum - söngstjóri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS259

  1. Á Möðruvöllum. Séra Sigurður Stefánsson - síðar vígslubiskup - að skriftum. Bruno skrifaði á myndina: Prestur skrifar kynningar-eða meðmælabréf fyrir Bruno handa Ferdinand í Spónsgerði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS194

Börn við gestainngang í Múlakoti í Fljótshlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS28

Menn í Færeyjum. Annar frá vinstri er Óli Sophus Emil Breckman lögregluþjónn - en lengst t.h. er Hendrik Jacobsen verslunarmaður.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS283

Mattías Þórðarson og Jóhanna Jóhannsdóttir (1908-1997) söngkona og söngkennari. Hún var ættuð frá Möðruvöllum í Eyjafirði og fór t.d. með aðalkvenhlutverkið í fyrstu óperettu sem flutt var á Íslandi - Meyjarskemmunni á Ísafirði 1934 og síðar í Reykjavík. Jóhanna giftist Baldri Johnsen lækni (f. 1910) árið 1936 og eignuðust þau 4 börn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS430

Sigurður Benediktsson á Leifsstöðum í Svartárdal og Klemens Guðmundsson póstur í Bólstaðarhlíð með dauðan fálka Local Caption Sjá Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 238.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS464

Guðmundur Sigfússon b. á Eiríksstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS472

Sigvaldi Björnsson (1891-1947) á Skeggstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS477

Sigurður Steindórsson á Brún í Svartárdal

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS488

Elísabet Guðmundsdóttir húsfreyja á Gili - Sigurbjörg Stefánsdóttir dóttir hennar og sumardrengur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS510

Kristín Bjarnadóttir (f. 1917) kaupakona í Bólstaðarhlíð frá Bollastöðum í Blöndudal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS52

Fólk í Hressingarskálagarðinum í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS528

Hannes Pálsson (1898-1978) bóndi Undirfelli í Vatnsdal. Hannes var bróðir Björns Pálssonar alþingismanns á Ytri-Löngumýri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS547

sr. Arnór Árnason (1860-1938) prestur í Hvammi í Laxárdal. Myndin er sennilega tekin í Fornahvammi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS600

Jón Guðmundsson vitavörður Reykjanesi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS97

Matthías Þórðarsson þjóðminjavörður í áætlunarbíl.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS481

á Brún í Svartárdal - Hún. Þórunn Eyjólfsdóttir á Brún og drengur - hugsanlega Sigurður Steindórsson.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS58

Guðfræðingar í Reykjavík. Sr. Jón Auðuns annar f.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS602

Sama mynd og BS 601 nema Bruno Schweizer er kominn í stað Sveinbjörns.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS74

Bruno Schweizer á herbergi sínu á Gamla Garði í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS186

Í Múlakoti 1935. Reynir Túbals - Þorbjörg Jónsdóttir og Jón Ingi Jónsson (1911-1996 eða 1997) - síðar bóndi í Deild í Fljótshlíð og Dufþaksholti í Hvolhreppi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS188

  1. Múlakot. Þýsk kona á upphlut Láru Túbals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS204

Lára Eyjólfsdóttir (1902-1984) eiginkona Ólafs Túbals í garðinum í Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS279

  1. Framan við bæinn í Staðartungu - Hörgárdal - Eyjafirði. Konan til vinstri er Ingibjörg Kristjánsdóttir (1908-1992) gift Jóni Kristjánssyni (1906-1974). Synir þeirra tveir sem eru á myndinni eru Páll Snævar(f. 1932 - búsettur á Akureyri) og Þengill (f.1929 bifvélavirki á Akureyri). Konan til hægri er húsmóðirin - Stefanía Jónsdóttir (1874-1944) - kona Friðbjarnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS333

Ólína Jónsdóttir (1898-1991) prestsfrú með börnum sínum. F.v. Vilborg (1922-1999) - Hörður (1933-) - Halldór (1929-) og Guttormur (1925) Upp á vegg hangir heimatilbúinn sprellikarl - sagaður úr krossviði. Klukkan á veggnum var keypt af skáldkonunni Torfhildi Hólm og er hún líklega frá Ameríku.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS438

Sigurður Jakobsson (1859-1945) bóndi á Steiná í Svartárdal Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS440

Ragnheiður Jónsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir á Steiná í Svartárdal. Í miðið er Stefán Sigurðsson á Steiná.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS463

Guðmundur Sigfússon á Eiríksstöðum í Svartárdal Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS486

Stefán Sigurðsson bóndi á Gili í Svartárdal

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS429

Sigurður Benediktsson (1885-1974) bóndi Leifsstöðum í Svartárdal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS439

Sigurður Jakobsson (1859-1945) bóndi á Steiná í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS500

Á Fjósum í Svartárdal - Hún. F.v. Sigfús Eyjólfsson (1878-1956) bóndi - Kristvina Kristvinsdóttir (1883-1959) Unnur B. Gísladóttir (f. 1931) Jósef Sigfússon (f. 1921) Jón Hjálmarsson (f. 1925)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS51

Karlmaður í Hressingarskálagarðinum í Reykjavík

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS601

Fjölskylda Jóns Guðmundssonar vitavarðar á Reykjanesi. F.v. Einar Jónsson (f. 1923) Ólína - Kristín Guðmundsdóttir (f. 1893 d. 1976) María M. Guðmundsdóttir (f. 1901 d. 1985) - Sveinbjörn Guðmundsson - heldur á hrífu - Guðmundur Ásgeir Jónsson (1926 d. 1982) - Ragnar Jónsson (f. 1928) - og Jón Ágúst Guðmundsson frá Valþjófsdal í Önundarfirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS606

Guðsteinn Einarsson hreppstjóri og formaður í Grindavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS246

Hlíðarshús - Lækjargata 3 - Akureyri. Þar bjó Sigurður Hlíðar (1885-1962) dýralæknir í Norðlendingafjórðungi með búsetu á Akureyri þangað til hann var skipaður yfirdýralæknir með búsetu í Reykjavík árið 1943. Sigurður var þýskur vararæðismaður á Akureyri frá 1927 til 1940. Kona hans var Guðrún Louisa Guðrbrandsdóttir frá Reykjavík (1887-1963). Tréin til vinstri eru í garði sr. Geirs Sæmundssonar vígslubiskups. Telpurnar á myndinni eru systurnar Jóna Alfreðsdóttir (f.1929) og Helga Alfreðsdóttir (f. 1927) sem ólust upp á Lækjargötu 6 - - dætur Alfreðs Steinþórssonar frá Hömrum (f.1903). Gamla konan er líklega María Friðfinnsdóttir í Ráðhússtíg 2 - kölluð María í Smiðjunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS266

  1. Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Ferdinand Kristjánsson bóndi og Ásta dóttir hans.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS27

Fólk á hafnarbakkanum í Þórshöfn í Færeyjum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS278

  1. Framan við bæinn í Staðartungu - Hörgárdal - Eyjafirði. Konan til vinstri er Ingibjörg Kristjánsdóttir (1908-1992) gift Jóni Kristjánssyni (1906-1974). Synir þeirra tveir sem eru á myndinni eru Páll Snævar(f. 1932 - búsettur á Akureyri) og Þengill (f.1929 bifvélavirki á Akureyri). Konan til hægri er húsmóðirin - Stefanía Jónsdóttir (1874-1944) - kona Friðbjarnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS282

  1. Trésmiðurinn sem sá um viðgerðina á gamla bænum í Laufási var Baldur Helgason (1889-1977) sem hér stendur hjá verkstæði sínu bak við Hótel Goðafoss. Baldur var frá Grund í Höfðahverfi og starfaði alla tíð sjálfstætt að iðn sinni á Akureyri. Lengst hafði hann verkstæði sitt við Hafnarstræti - en síðustu árin í Laxagötu 4. Hann flutti inn fyrstu eða eina af fyrstu trésmíðavélum til Akureyrar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS295

Kaffidrykkja í gestastofunni í Laufási - en þar var gestum veittur beini - ekki með heimilisfólkinu. Frá vinstri: Mattías Þórðarson þjóðminjavörður - Ólína Marta Jónsdóttir (1898-1991) - prestfrú (frá Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd) - Sr. Þorvarður Þormar (1896-1970 - frá Geitagerði í Fljótsdal) og Bjarni Jónsson (1872-1948). útibússtjóri Íslandsbanka og síðar Útvegsbankans á Akureyri. Hann lét af því starfi og flutti til Reykjavíkur í ágúst 1935. Í baksýn eru óþekktir menn - annar gæti verið bílstjórinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS296

Kaffidrykkja í gestastofunni í Laufási - en þar var gestum veittur beini - ekki með heimilisfólkinu. Frá vinstri: Mattías Þórðarson þjóðminjavörður - Ólína Marta Jónsdóttir (1898-1991) - prestfrú (frá Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd) - Sr. Þorvarður Þormar (1896-1970 - frá Geitagerði í Fljótsdal) og Bjarni Jónsson (1872-1948). útibússtjóri Íslandsbanka og síðar Útvegsbankans á Akureyri. Hann lét af því starfi og flutti til Reykjavíkur í ágúst 1935. Í baksýn eru óþekktir menn - annar gæti verið bílstjórinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS334

Ólína Marta Jónsdóttir (1898-1991) húsfreyja í Laufási ásamt börnum sínum Vilborgu - Herði - Halldóri og Guttormi. Sprellikarlinn á veggnum var heimagerður úr krossviði - en klukkan var líklega amerísk.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS109

Stúlka með dreng fyrir framan hús. Hugsanlega í Múlakoti í Fljótshlíð

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS181

Guðrún Lilja Ólafsdóttir Túbals (1928-1976) í Múlakoti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS308

Halldór Þormar (f. 1929) síðar prófessor við H.Í. við innganginn að brúðarhúsinu í Laufási.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS494

Stefán Sigurðsson bóndi á Gili í Svartárdal og tengdasonur hans Þorsteinn Jónsson frá Eyvindarstöðum í Blöndudal. Þorsteinn starfaði lengst af á Blönduósi sem sýsluskrifari og kórstjóri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS448

Sigurður Benediktsson bóndi á Leifsstöðum með sonum sínum Birni og Sigurði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS471

Sigvaldi Björnsson (1891-1947) á Skeggstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS476

Klemens Þórleifsson bóndi og kennari í Bólstaðarhlíð - Hún

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS478

Sigurður Steindórsson Brún í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS490

Elísabet Guðmundsdóttir húsfreyja á Gili og Sigurbjörg Stefánsdóttir dóttir hennar. Local Caption Sjá nánar Úr torfbæjum inn í tækniöld

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS599

Jón Guðmundsson vitavörður á Reykjanesi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS603

Jófríður Jóna Jónsdóttir (f. 1932) Reykjanesvita.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS605

Guðsteinn Einarsson hreppstjóri og formaður í Grindavík - síðar forstjóri Hraðfrystihúss Grindavíkur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS267

  1. Spónsgerði í Hörgárdal í Eyjafirði. Ferdinand Kristjánsson bóndi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS435

Heimilisfólk á Skottastöðum. Halldór Jóhannsson (1895-1982) situr við borð. Gaflveggurinn og veggurinn undir skarsúðinni eru tajaldaðir og skrýddir síðum úr blaði í bók. Á hillu má m.a. sjá saumavél og fjölskyldumyndir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS122

Heimilisfólk í Vatnsdal í Fljótshlíð ásamt Ólafi Túbals. F.v. Ágúst Þór Guðjónsson - Guðlaug Guðjónsdóttir - Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir - Ólafur Túbals - Guðjón Úlfarsson - Úlfar Guðjónsson. Local Caption Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 79

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS182

Ólafur Túbals listmálari (1897-1964). Ólafur var bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð og stundaði þar greiðasölu um árabil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS187

  1. Múlakot. Þýsk kona í upphlut Láru Túbals.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS205

Frú Lára Túbals (1902-1984) eiginkona Ólafs Túbals í Múlakoti með dóttur hennar Guðbjörgu Lilju (1928-1976)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2020

sr. Jón Auðuns og unnusta hans Dagný Einarsdóttir í Hellisgerði í Hafnarfirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2821b

Helga Þorsteins Keil (1914-1994) með Lissý dóttur sína í heklaðri klukku.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2726

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2728

Margrét Schweizer og Þorbjörg Jónsdóttir móðir hennar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2732

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2732c

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2736

Sveinbjörg Jónsdóttir (1907-2000) frá Eintúnahálsi Skaft. síðar Dalbæ.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2732a

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2747

Helgi Sigurjónsson (1867-1957) á bæjarhlaðinu á Grímsstöðum í Mývatnssveit að dengja ljá á sleggjuhaus. Hjá honum er Jóhannes Sigfinnsson (1896-1980) bróðursonur Helga. Konan í dyrunum gæti verið Kristjana Sigfinnsdóttir (1903-1994) - systir Jóhannesar. &#13,&#10,Myndin er sögð tekin 1938 í safni Schweizer - líklegra er þó að hún sé tekin 1935 eða 1936.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2764

sr. Hálfdan Helgason (1897-1954) á Mosfelli í Mosfellssveit með börnum sínum. f.v. Jón Helgi (f. 1933) - Marta María (f. 1935) - Árni Reynir (f. 1931). Lengst t.h. er Helga Þórðardóttir (f. 1929) - síðar kona Benedikts Magnússonar á Vallá.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2766

sr. Hálfdan Helgason (1897-1957) prestur á Mosfelli með Jón Helga (f. 1933) son sinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2769

Sr. Þormóður Sigurðsson (1903-1976) á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði. Hann heldur á Vigdísi dóttur hans (f. 1931). Óvíst er hvenær myndin var tekin en hugsanlega 1936 eða 1938.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2809b

Sibba - Sigurbjörg Jónsdóttir við Syðstahús. Aðalstræti 82 Akureyri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2717

Gregor Lang (1884-1962) kaþólskur prestur og skólastjóri st. Stefáns menntaskólans í Augsburg og Annie Schweizer. Myndin er hugsanlega tekin við Miðdal

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2731

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2732b

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2821

Helga Erlendsdóttir húsfr. Bjarnastaðahlíð Skag. með dóttur sína Ingibjörgu Sveinsdóttir (f. 1936) - síðar húsfreyju í Eyhildarholti. Helga situr á kirkjubekk úr Ábæjarkirkju í Austurdal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Niðurstöður 1 to 85 of 101