Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Guðmundur Bergþórsson (1657-1705) Rímur
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Rímur af Finnboga ramma

Rímur af Finnboga ramma voru ortar af Guðmundi Bergþórssyni (1657-1705) árið 1686. Á titilsíðu handrits segir: "Rímur af Fimboga ramma kveðnar af Guðmundi Berþórssyni og nú að níu skrifaðar Árið 1844". Ekki vitað hvert ritaði þetta handrit.[1]

Guðmundur Bergþórsson (1657-1705)