Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 261 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jón Norðmann Jónasson (1898-1976) Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

143 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 9

Tveir óþekktir drengir við útihús.
Tilgáta að myndin sé tekin á Selnesi á Skaga.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 26

Brú sem hefur brotnað og fallið í á.
Hestar og klettótt landslag í bakgrunni.
Staðsetning óþekkt.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 36

Hópur barna, líklega skólahópur.
Myndin er tekin í óþekktum kaupstað eða kauptúni.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 66

Hópur presta gengur frá Hóladómkirkju.
Mannfjöldi í bakgrunni.
Tilgáta: Hólahátíð.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 109

Fjórir drengir á Hólum í Hjaltadal. Hóladómkirkja í baksýn.
Tilgáta: Jón Norðmann Jónsson lengst til vinstri og Sigurgeir Snæbjörnsson lengst til hægri.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 154

Á Selnesi, leifar af fisktökuhúsum sem voru rifin 1935 og flutt á Sauðárkrók en partur af þeim varð eftir.
Tindastóll lengst til hægri og Sandfellið ofan við Reyki þar næst.
Yfir húsið ber Elliða, Kolbeinsdalur vinstra megin og Hjaltadalur hægra megin.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 170

Prestar og fleira fólk fyrir utan Hóladómkirkju.
Myndin er tekin á Hólahátíð en óvíst um ár.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 184

Hópur af óþekktu fólki.
Tilgáta að maðurinn með hattin, annar frá hægri í efri röð, sé Gísli í Eyhildarholti.
Tilgáta að myndin sé tekin við Hóladómkirkju.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 191

Hólar í Hjaltadal. Fjósið til vinstri, skólahúsið til hægri og sér í íþróttahúsið.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 199

Óþekkt fólk sem hefur stillt sér upp til myndatöku við húsvegg.
Myndin er skemmd og einnig mjög dökk og því erfitt að greina bæði fólk og staðsetningu.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 213

Maður að slá með orfi og ljá.
Tilgáta að þetta gæti verið læknanemi að nafni Kjartan, sem dvaldi hjá Jóni Norðmann.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 214

Óþekktur karlmaður og tvær konur sem hafa stillt sér upp við húsvegg til myndatöku. Myndin er skemmd og nokkuð óskýr.
Tilgáta að stúlkurnar séu systurnar Alda og Petra frá Hvalnesi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 229

Selnes á Skaga. Íbúðarhúsið var byggt árið 1958.
Tóftarbrotunum á bakkanum var ýtt fram af og þar með grafinn niður sporvagn sem notaður var við fisklöndun.
Ofarlega til vinstri eru tóftir af fjárhúsum.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 232

Óþekkt fólk, karlmaður og kona með barn á milli sín.
Tilgáta að hjónin séu Ólafur Eiríksson og Sæunn Jónasdóttir.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Niðurstöður 1 to 85 of 261