Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1501 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988) Eining
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Kort af Vallaneslandi

Kortið er teiknað á pappírsörk i A3 stærð og litað með trélitum.
Það sýnir land Vallaness og landamerki við aðliggjandi jarðir.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tilboð í malarflutning

Tilboðið er handskrifað á pappírsörk i A5 stærð.
Það varðar tilboð í malarburð í sýsluveginn frá Réttarholti að Frostastöðum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur sýslunefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Þær varða skipan Maríu Magnúsdóttur og Jóninnu Margrétar Sveinsdóttur í embætti ljósmæðra.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit menntamálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar reikning sýslubókasafns.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Handskrifuð pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar bréf til Páls Sigurðssonar læknis vegna lánsheimildar til Hofshrepps.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga samgöngumálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar samþykkt um sýsluvegasjóð.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar fundarboð á sýslufund. Með liggur vélritað fundarboð í folio stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útboð í grjótflutning

Útboðið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Með liggur samhljóða afrit, ásamt fjórum pappírsörkum í A4 stærð sem innihalda tilboð.
Varðar grjótflutning vegna Vesturósbrúar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur menntamálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur samþykkt á pappírsörk í A5 stærð.
Þær varða sundkennslu í Skagafirði.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 256 to 340 of 1501