Print preview Close

Showing 9 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Búnaðarfélag Hofshrepps Skagafjörður File English
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Bókhaldsgögn 1929-1949

Handskrifaðir og vélritaðir efnahagsreikningar, Gögnin eru í ágætu ásigkomulagi, sum blöðin eru aðeins rifin.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bókhaldsgögn 1933-1965

Forprentaðar, vélritaðar og handskrifaðar kvittanir og önnur bókhaldsgögn, Gögnin eru í sæmilegu ásigkomulagi, þau eru röðuð upp í ártalsröð, blöðin hafa gulnað og eru orðin snjáð, sum blöðin eru rifin.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Formleg og óformleg bréf og erindi

Í safninu eru handskrifuð og vélrituð pappírsgögn, bæði formleg og óformleg bréf, lög félags, teikning og skýrslur. Gögnin eru vel læsileg og í góðu ásigkomulagi. Í safninu er skjal tengt ættfræði en ekki er kunnugt um það hvernig það tengist skjölum búnaðarfélagsins.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Höfuðbók 1932-1939

Innbundin og þykk bók með handskrifuðum bókhaldsfærslum. Bókin er vel læsileg og í ágætu ásigkomulagi, límborði er á kili bókarinnar.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Höfuðbók 1939-1961

Innbundin bók með handskrifuðum bókhaldsfærslum (daglegar færslur). Bókin er vel læsileg og í góðu ásigkomulagi, límborði er á kili bókarinnar.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Jarbótaskýrslur 1927-1962

Handskrifaðar jarbótaskýrslur fyrir jarðir í Hofshreppi. Skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar. Sumar skýrslurnar eru með blettum, líklega eftir vökva. Í safninu eru skjöl með tölulegum upplýsingum um jarðir í Hofshreppi og hluti af útfylltri skýrslu, líklega jarðbótaskýrslu sem er ódags.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Reikningabók 1926-1972

Innbundin bók með handskrifuðum bókhaldsfærslum. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega, límborði er á kili bókarinnar.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Sjóðsbók 1929-1949

Innbundin bók með handskrifuðum bókhaldsfærslum. Bókin er vel læsileg en blekið er sumstaðar farið að smitast í gegnum blöðin einnig eru blettir eftir vökva á blaði inni í bókinni, að öðru leyti er hún í góðu ásigkomulagi. Límborði er á kili bókarinnar. Einungis er skrifað í hluta bókarinnar eða c.a helming hennar.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Skipulagsskrá

Stofnskjal fyrir Garðræktarsjóð hjónanna Jófríðar Björnsdóttur og Jóns Konráðssonar á Bæ á Höfðaströnd. Skjalið er vel læsilegt og hefur varðveist ágætlega. Inni í stofnskjalinu var stakt handskrifað blað, líklega er þetta hluti af ræðu sem tengist peningagjöfinni frá þeim hjónum.

Búnaðarfélag Hofshrepps