Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Lestrarfélag Hvammsprestakalls
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðabækur

Fundagerðabækur í misjöfnu ástandi.Sú elsta lítil handskrifuð stílabók er í viðkvæmu ástandi, laus frá kili, hefti ryðguð og tekin, blaðsíður blettóttar og laus opna framt í bók sem er um lög félagsins. Lítil stílabók (afrit af elstu bók ) er með rifinn enda á blaðsíðum er er föst við kjöl. Sú yngsta er innbundinn í nokkuð góðu ástandi pg vel læsileg, blaðsíður gulnaðar.

Lestrarfélag Hvammsprestakalls

Lestrarfélag Hvammsprestakalls

  • IS HSk E00049
  • Safn
  • 1902 - 1960

Lestrarfélagið er safn bóka og pappírsgagna sem eru í viðkvæmu, misjöfnu ástandi en elstu gögnin hafa varðveist vel með vel læsilegan texta og fallegt ritmál. Lestrarsafnið er skipt upp i deildir I - II - III, Útskagi, Niðurskagi, Laxárdalur.
Gögnin komu lítið flokkuð og ákveðið var að setja safnið niður í eins mikinn uppruna eins og hægt en flokkað er eftir efni og ártali
Pappírsgögnin eru prentuð og handskrifuð og eru í misjöfnu ástandi heilleg og rifin en eru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum, stöku ryðblettir eftir það. Bækurnar eru vel læsilegar en viðkvæmar. Gott væri að mynda þær til varðveislu og fróðleiks.

Lestrarfélag Hvammsprestakalls

Fundagerðabók

Lítil handskrifuð óinnbundin bók um fyrstu stofnfund og lög félagsins. Bókin er laus frá kápu og kjölur með límmiða og mjög viðkvæm þyrfti að vera ljósmynduð vegna ástands og einnig hve hún er fallega rituð.

Lestrarfélag Hvammsprestakalls

Fundagerð- og reiknisbók

Harðspjalda handskrifuð bók í heillegu ástandi. Hefti í bók eru ryðguð og smita á næstu blaðsíður og blaðsíður blettóttar en heilar og vel læsilegar. Í bók er blandað saman því starfi er félagið stóð fyrir félagatal, fundagerðir og árskýrslur.

Lestrarfélag Hvammsprestakalls