Series A - Fundagerðabækur

Identity area

Reference code

IS HSk E00049-A

Title

Fundagerðabækur

Date(s)

  • 1902 - 1956 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

Tvær arkir. Bækur

Context area

Name of creator

(1902 - 1960)

Biographical history

Á nýársdag 1902 áttu nokkrir menn fund með sjér að Hvammi í Laxárdal, að lokinni guðsþjónustugjörð þar. Tilefni var að ræða um stofnun Lestrarfélags fyrir Hvammsprestakalls og fékk að hinar bestu undirtektir. Tólf menn gengu þá þegar í félagið. Í stjórn voru kostnir Séra Björn L Blöndal, Guðvarður Magnússson, Jóhann Sigurðsson. Hinn 3. januar átti Lestrarfélagið 18 bækur. Tilgangur félagsins er að glæða og auka lestrar - og fróðleiksfýsn í prestakallinu og hafa menntandi áhrif á félagsmenn. Lögin voru samþykkt á fundi á
Skefilsstöðum hinn 1.maí 1902. Segir í fundagerðabók. Ekki er vitað hvernig framhald félagsins varð.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Fundagerðabækur í misjöfnu ástandi.Sú elsta lítil handskrifuð stílabók er í viðkvæmu ástandi, laus frá kili, hefti ryðguð og tekin, blaðsíður blettóttar og laus opna framt í bók sem er um lög félagsins. Lítil stílabók (afrit af elstu bók ) er með rifinn enda á blaðsíðum er er föst við kjöl. Sú yngsta er innbundinn í nokkuð góðu ástandi pg vel læsileg, blaðsíður gulnaðar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places