Lestrarfélag Hvammsprestakalls

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Lestrarfélag Hvammsprestakalls

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1902 - 1960

History

Á nýársdag 1902 áttu nokkrir menn fund með sjér að Hvammi í Laxárdal, að lokinni guðsþjónustugjörð þar. Tilefni var að ræða um stofnun Lestrarfélags fyrir Hvammsprestakalls og fékk að hinar bestu undirtektir. Tólf menn gengu þá þegar í félagið. Í stjórn voru kostnir Séra Björn L Blöndal, Guðvarður Magnússson, Jóhann Sigurðsson. Hinn 3. januar átti Lestrarfélagið 18 bækur. Tilgangur félagsins er að glæða og auka lestrar - og fróðleiksfýsn í prestakallinu og hafa menntandi áhrif á félagsmenn. Lögin voru samþykkt á fundi á
Skefilsstöðum hinn 1.maí 1902. Segir í fundagerðabók. Ekki er vitað hvernig framhald félagsins varð.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Árni Sigurður Kristmundsson (1889-1976) (14. nóvember 1889 - 15. október 1976)

Identifier of related entity

S00614

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1930

Description of relationship

Formaður og bókavörður

Related entity

Björn Blöndal Lárusson (1870-1906) (3. júlí 1870 - 27. des. 1906)

Identifier of related entity

S01101

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

1902

Description of relationship

Prestur og fyrsti formaður félagsins

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03686

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places