Sýnir 13 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Skjalaflokkar Fundargerðir Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Fundagerðir

Í flokki A eru fundargerðabækur. Í AA eru fundagerðarbækur hreppsnefndar tímabilið 1902-1998. Á tímabilinu 1934-1979 þjóna bækurnar einnig hlutverki sveitabóka. Í AB gerðabækur skattanefndar árin 1922-1962. Í AC eru bækur kjörstjórnar 1938-1998 og utankjörfundaatkvæði 1959-1988. Í flokki AD er bók gjörðabók fræðslunefndar 1942-1981 og í AF eru ýmsar fundargerðir frá tímabilinu 1930-1997.

Iðnaðarmannafélag Sauðárkróks

Þrjár fundargerðarbækur Iðnaðarfélags Sauðárkróks, skrá yfir réttindabréf félagsmanna, óskir um inngöngu í félagið, ýmis minnisblöð, upp, viðskiptayfirlit, uppkast að bréfi, auglýsingar og gjafabréf.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)