Safn N00247 - Barna- og unglingaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00247

Titill

Barna- og unglingaskólinn á Sauðárkróki: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1892-1953 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

5 öskjur, 0.37 hm

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1882 -1998)

Lífshlaup og æviatriði

Barnaskólinn á Sauðárkróki við Aðalgötu var byggður árið 1908, en fyrsti barnaskólinn á Sauðárkróki var stofnaður og hafin í honum kennsla 3. janúar 1882. Þá var tekið í notkun nýbyggt skólahús sem var á svipuðum slóðum og Verslun Haraldar Júlíussonar er núna. Með auknum íbúafjölda varð skólahúsið brátt of lítið og var þá ráðist í byggingu hússins við Aðalgötu.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ýmis gögn er varða barna- og unglingaskólann á Sauðárkróki á tímabilinu 1880-1960.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Stór hluti gagnanna eru trúnaðarmál.

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

IS-HSk

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

29.07.2019 frumskráning í atom, SUP.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemd skjalavarðar

Fannst við tiltekt, ferill gagna ókunnur. Öskjur voru með skrift Gísla Þórs.

Aðföng