Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðá í Skagafirði Skjalaflokkar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útmælingar Ólafs Briem

Lóðaútmælingar og gjöld þeim tengdar úr landi Sauðár.

Lóðin er seld í erfafestu gegn árgjaldi, sem ákveðið er 25 aurar fyrir hverja 40 fermetra, að upphæð 1 kr. 25 aura. Lóðargjaldið rennur í landsjóð og greiðist í peningum til umboðsmanns Reynisstaðar og klausturjarða fyrir 31. desember á hvert, fyrsta sinn árið 1915.

Ólafur Briem (1852-1930)

Bréf og erindi

Bréf og erindi sem hafa borist hreppsnefnd og oddvita. Bréfin eru að stórum hluta erindi vegna fátækrastyrks og erindi frá sýslumanni vegna mála sem tekin voru fyrir sýslunefndarfundi. Einnig talsvert af umsóknum um ræktunarland í landi Sauðár.