Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 31629 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Eining With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Guðrún Eiríksdóttir, Villinganesi

Viðtal við Guðrún Eiríksdóttir, Villinganesi. Líklega tekið í kringum 1969-1970.
Rætt um æsku og uppvöxt Guðrúnar en hún ólst upp hjá foreldrum sínum í Villinganesi. Guðrún rifjar upp fyrstu bernskuminningarnar frá frostavetrinum mikla 1918 og upp úr því. Guðrún fer með tvær vísur eftir Pálma á Reykjavöllum. Einnig fer hún með afmælisvísu sem hún orti þegar Sigurður bróðir hennar á Borgarfelli varð sextugur og frumorta vísu sem tengist byggingu á réttarskúr. Að lokum spyr Sigurður um skoðanir hennar á lífinu eftir dauðann.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Margrét Björnónía Björnsdóttir (1881-1970) frá Stóru-Seylu

Rætt er um Stóru-Seylu í Skagafirði og rætt við Margréti Björnónínu Björnsdóttur. Margrét telur upp þá staði sem hún bjó á og segir frá búskap sínum á Stóru-Seylu. Einnig minnist hún vinnumanna sem hjá henni voru, Litla-Grími og Jóhannesi Sigvaldasyni. Einnig fer hún með tvær vísur, Daglur líður, kemur kvöld... og Enginn grætur Íslending.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Jón Jónsson Hofsvöllum

Sigurður Egilsson ræðir við Jón Jónsson á Hofsvöllum. Rætt um minningarbrot úr æsku Jóns, dvöl hans á berklahælinu á Kristnesi. Jafnframt störf Jóns við búskap og sem bifreiðarstjóri, við mjólkurflutninga. Loks ræða þeir um horfur og stefnu í landbúnaði.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Stefán Rósantsson

Viðtal við Stefán Rósantsson Gilhaga. Vantar framan á viðtalið.
Stefán segir ferð föður síns á Krókinn og banalegu hans þar.
Einnig frá Önnu Stefánsdóttur, systur Eyþórs Stefánssonar.
Þá talar hann um mannlífið í sveitinni.

Pétur Jónasson Sauðárkróki

Viðtal við Pétur Jónasson fyrrum hreppstjóra á Sauðárkróki.
Pétur rifjar m.a. upp bernskuminningar frá Enni, Syðri-Brekkum og Hofsstöðum.
Einnig frá vinnumennsku.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Sigurður Eiríksson frá Borgarfelli

Viðtal við Sigurð Eiríksson frá Borgarfelli.
Hann segir frá uppvexti sínum í Breiðargerði. Rifjar upp grasaferð um 1919.
Rætt um búskap Sigurðar og horfur í landbúnaði.
Viðtal tekið í júlí 1967.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Friðrik Jens Friðriksson læknir

Sigurður Egilsson tekur viðtal við Friðrik J. Friðriksson lækni.
Ræða m.a. um byggingu Sjúkrahússins á Sauðárhæðum og aðdraganda þess.
Einnig ræða þeir um ferðalög Friðríks á Fjöllum, um Sprengisand, Hofsjökul og Helgrindur.
Sigurður og Friðrík fara báðir með kvæði.

Viðtalið tekið 1967.

BS104

Þingvallabærinn 1935. Óþekktir einstaklingar fyrir framan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS116

Skemmuþil í Múlakoti. Við hestinn stendur Jón Ingi Jónsson síðar bóndi að Deild í Fljótshlíð og Dufþaksholti og Reynir Túbals (f. 1925) fyrir framan hestinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS119

Úr hlíðinni ofan við Múlakot fram Fljótshlíð. Sér yfir Þverá og Markarfljót að Eyjafjallajökli

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS127

Kirkjugarður - kirkja og bær á Keldum á Rangárvöllum. Fremst eru kartöflu- og blómagarður og kamar. Börnin sitja á Stóruskemmu. Þvottur er á snúrum og kerrur á hlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS142

Múlakot séð ofan úr hlíðinni fyrir ofan bæinn. Sér til Þverár og Markarfljóts.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Kvenfélagskonur

Aftan á ljósmynd stendur; Frú Amalía Sigurðardóttir Víðimel
Góða vinkona
Bestu nýársóskir, þakkir fyrir hjálpina í sumar og allt annað elskulegt á liðnum árum.
Vinsemdarkveðja frá Ingibjörgu á Löngumýri

Selvík

Selvík á Skaga, Selárós næst á mynd. Selnesbjörg til vinstri á myndinni.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Lúðrasveit Sauðárkróks

Frá vinstri; Eyþór Stefánsson, Svavar Guðmundsson, Björn Jóhannesson,Valdimar Pétursson, Valgard Blöndal, Friðvin Þorsteinsson, Sigurður Pétursson Jónsson, Lárus Blöndal.

Mynd 68

Ottó Geir Þorvaldsson með hest tilgáta á Lindargötu. Hesturinn er Faxi frá Stóra Vatnsskarði.

BS629

Bókabúð við torgið Vaglir í Þórshöfn í Færeyjum

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS641

Á skipi á leið frá Kaupmannahöfn til Stettin.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS77

Börn að leik við Melavöll í Reykjavík. Blaðamannastúkan blasir við fyrir ofan girðinguna umhverfis völlinn. Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld bls. 54.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS97

Matthías Þórðarsson þjóðminjavörður í áætlunarbíl.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2016

Borgin að vakna. Blaðsöludrengur á horni Lækjargötu og Bankastrætis og peysufatakonur komnar á stjá. Ríkisfáninn blaktir við hún á stjórnarráðinu en í fjaska sést í söluturninn á Arnarhóli og Sænska frystihúsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Hvis 149

Kjörstjórn Sauðárkróksbæjar og einn kjósandi- talið (f.v.) Friðvin Þorsteinsson sláturhússtjóri Árni Hansen verkstjóri Björgvin Bjarnason bæjarstjóri Pétur Jóhansson fyrrv. hreppstjóri. safn Kr.C. Magnússonar

Hvis 157

Frá v. : Sigrún M. Jónsdóttir, Helga Pálsdóttir Biering, Rkv. og Kristján C. Magnússon
Myndinn er tekin á Reykjarhóll í Skagafirði

Safn Kr. C. Magnússonar

Hvis 165

Daníel Daníelsson, Sauðákróki (t.v.) og Sigurgeir Daníelsson, kaupmaður á Sauðárkróki myndin er tekin fyrir sunnan gömlu símastöðina, hús Péturs Sighvats

Safn Kr. C. Magnússonar

Hvis 178

Helena Magnúsdóttir skrifstofukona á Sauðárkróki (1930-), Hreinn Sigurðsson (1934-) síðar framkvæmdarstjóri, Kristján Guðmundsson og Svavar Guðmundsson (1905-1980) skrifstofumaður Sauðárkróki.

Starfsfólk á skrifstofu KS á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hvis 196

Sigrún Jónsdóttir t.h. með börn Tómasar Gíslasonar kaupmanns og Elinborgar Jónsdóttir. Sigurð Tómasson og Guðnýju Tómasdóttur.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 202

Börn Valdimars Guðmundssonar í Vallanesi og konu hans, Guðrúnar Jóhannsdóttir : t.v. Eiríkur, bóndi í Vallanesi, f. 1923 og t.h. Herfríður, húsfreyja í Brekku, f. 1920. Myndin er tekin í bernsku þeirra. Ljósmynd : Guðmundur R. Trjámannsson, Akureyri

Guðmundur Rósant Trjámannsson (1892-1980)

Niðurstöður 596 to 680 of 31629