Sýnir 200 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Eining Bókhald
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Minnisbók

Reikningsbók í stærðinni 13x20,5 sm. Utan á bókina hefur verið saumuð kápa aem er nokkuð stærri.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Greiðslur þinggjalda

Seðill sem inniheldur sundurliðaðar greiðslur til sveitarstjóðs Holtshrepps.
Aftan á skjalið er handskrifað: "Framtal mitt er..." og síðan talinn upp bústofn framteljanda.
Einnig er handskrifað með rithönd Hjalta Pálsonar byggðasöguritara: "Snorri Jónsson í Byttunesi drukknaði af Marianne 1922. HP."

Holtshreppur (1898-1988)

Svör við spurningum 1. bréf

Svörin eru handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Farið hefur verið yfir verkefnið og gefin einkunn fyrir það.
Þau varða verkefni bréfaskólans, 1. kennslubréf.
Ástand er gott.

Friðbjörn Finnur Traustason (1889-1974)

Ýmis gjöld og samtíningur.

Reikningur Guðmundar Andréssonar Kálfárdal. kvittun frá Sambandi Íslenskra samvinnufélaga. Sóknargjöld, útsvarsreikningur, krafa um þinggjald, tryggingarskírteini fyrir árið 1947 og umslag frá Árna Halldórssyni stílað á Erlu Steingrímsdóttur Meyjarlandi. Innborgun frá Sauðfjárvörnum til Kristrúnar.

Kristrún Skúladóttir (1902-1979)

Niðurstöður 171 to 200 of 200