Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sesselja Ólafsdóttir (1909-2005) With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hcab 499

Uppsalir í Blönduhlíð 1927. Frá vinstri: Tobías Jóhannesson frá Hellu- Bjarni Halldórsson með Jónas Bjarnason son sinn- Sigurlaug Jónasdóttir með Egil son sinn- Sesselja Ólafsdóttir frá Álftagerði- síðar Daðastöðum og Sauðárkróki- Helga Sölvadóttir móðir Bjarna- Halldór Bjarnason og Anna Jónsdóttir móðir Sigurlaugar með Kristínu Bjarnadóttur sér við hlið. Keypt 1980.

mynd 04

Frá vinstri:
Kristín Kristjánsdóttir.
Sesselja Ólafsdóttir frá Daðastöðum.
Indíana Sigmundsdóttir.