Sýnir 1734 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir* With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 35

Brúntóna mynd visit kort.
Á myndinni er kona í peysufötum ásamt tveimur börnum. Þau eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 10

Ljósmynd í stærðinni 6 x 6,2 sm. Á myndinni eru ellefu ungmenni sem standa við húsvegg. Talið frá vinstri:
Sólrún Steindórsdóttir, Guðrún Ingimarsdóttir frá Flugumýri, Rósa Sighvatsdóttir, Birna Guðjónsdóttir, Hulda Tómasdóttir, Anne Lise Bang, Sigfús Agnarsson frá Heiði, Steinunn Ingimarsdóttir frá Flugumýri, Ásbjörn Ólafur Sveinsson, Jósefína Hansen, Jóhannes Gunnarsson.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 144

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Börn að leik í snjó á Hofsósi.
Myndin er nokkuð hreyfð.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 19

Hópmynd tekin að því er virðist á ferðalagi.

  1. frá hægri í neðstu röð er Guðrún Erla Ásgrímsdóttir.
    Aðrir á myndinni óþekktir, sem og tilefnið.

Mynd 46

Frá vinstri: Óþekktur, Sigríður Þorkelsdóttir, óþekkt, Þorsteinn Andrésson og Viggó Sigurjónsson á Skefilstöðum.
Myndin er tekin við Barðskirkju í Fljótum.

Mynd 8

Fólk við matarborð.
Lisa Christine Krebs, Frímann Jónasson, Málfríður Björnsdóttir, óþekkt, Ragna Þórey Frímannsdóttir, Carl Frímann Krebs.

Aftan á myndina er skrifað: "Lísa, Frímann, ég, Ragna frænka, Málfr. og Karl Fr.
Öve Krebs, maður Rögnu tók myndina. Sést út í blómagarðinn."

Mynd 17

Börnin á myndinni heita Robert og Rosanna.
Aftan á myndina er skrifað: "Tekið í maí 1952 í Biloxi, Miss. Robert og Rosanna í lítilli gúmmísundlaug."

Mynd 35

Börnin á myndinni eru: Robert og Roseanna.
Aftan á myndina er skrifað: "Tekið í julý 1952 í Fargo N-Dakota. Roseanna 1 árs og Robert 3ja í sept."

Mynd 59

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Kári og Kobbi fyrir aftan húsið hans þegar við hjálpuðum honum að steypa stéttina."

Mynd 64

Myndin er tekin í Winnipeg 29. agúst 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Við skruppum til Wpeg um þessa helgi og hittum Stebba þar, þá tók Kári þessa mynd af okkur."

Mynd 68

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Bragi Melax og ég fyrir framan styttuna af Jón Sig. í þinghúsgarðinum, hún er eins og sú á Austurvelli.

Mynd 2

Á myndina er prentaður texti: "Hópur fulltrúa og áheyraenda á 3. þingi SUJ.
Samband ungra jafnaðarmanna var stofnað 1930 og því líklegt að myndin sé tekin 1932-1933.
Á myndinni sést fáni Félags ungra jafnaðarmanna en það var stofnað 1928.

Mynd 5

Fólkið á myndinni er óþekkt en aftan á hana eru skrifaðar þessar upplýsingar:
"Júlína og Ingólfur. Mamma og pabbi á gullbrúðkaupsdaginn sinn."

Mynd 7

Maðurinn á myndinni er óþekktur en aftan á hana eru skrifaðar þessar upplýsingar:
Guido. 16. júlí 1984.

Mynd 11

Fólkið á myndinni er óþekkt, en aftan á myndina eru skrifaðar eftirfarandi upplýsingar:
"Victor, bróðir okkar, kona hans, ég, Lauranne, dóttir Victor og Nettie."

Mynd 13

Á myndinni er óþekkt fólk, við störf á rannsóknarstofu í New Jersey.
Aftan á myndina er skrifað:
"Jólin 1946 á rannsóknarstofu sem ég vann á þá í New Jersey. Þetta fólk vann með mér."

Mynd 21

Fólkið á myndinni er óþekkt. Myndin er tekin að vetri og í bakgrunni er hús.
Aftan á myndina er skrifað:
"Mama er í miðlunni. Ég (lára) er við hliðina á mama. Bróðir Victor er á aðra hlið á mama. Þessir attan, Florence sister er næst mér. Olga siter er næst Victor. Litla drengurinn er sonur Victor´s. (Skal senda betri mynd seinna)."

Mynd 22

Börn að leik á skautum og bjálkahús í bakgrunni.
Aftan á myndina er skrifað:
"This is Victor and Sandra ..."

Mynd 28

Þrír óþekktir karlmenn og ein kona fyrir framan hús.
Fólki á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
Jón bróðir og Alli bróðursonur mömmu á bak við að framan mamma og Siggi bróðir."

Mynd 78

Tvær óþekktar stúlkur.
Myndin er merkt Ingibjörgu Jónsdóttur á Þröm.

Mynd 113

Óþekkt fólk.
Aftan á myndina er skrifað:
"Úr myndum Árna Daníelssonar, Sjávarborg."

Mynd 122

Gunnlagur Sölvason og Guðríður kona hans. Börnin eru Björn, Stefán og Lilja.
Myndin er tekin um 1901 eða 1902.
Myndin er gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur á Sauðárkróki.

Mynd 129

Kristín Jónsdóttir (1847-1933). Móðir Árna á mynd nr 1. Myndin er tekin í Mountain, Norður-Dakota.

Mynd 37

Passamynd. Stúlkan á myndinni er Karen, 10 ára gömul.
Hún er afkomandi Reykjavallahjóna Guðríðar og Guðmundar Skúlasonar. Dórri Matthíasar Þorfinnssonar.

Mynd 84

Konan í upphlutnum heitir Helga Jónsdóttir og sú í kjólnum heitir Hildur.
Aftan á myndina er skrifað:
"Reykjavík 21/3 1912. Kæra Guðbjörg mín. Jeg hef að öllum líkindum ekki breyst svo mikið að þú þekkir mig ekki, en samt þori jeg ekki annað en segja þjér að jeg er sú sem er í upphlutnum, en Hildur sem er á kjólnum. Skilaður kærri kveðju til alls heimilisfólksins, svo er jeg. Þín einlæg frænka Helga Jónsdóttir."

Niðurstöður 1446 to 1530 of 1734