Showing 133 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Hólar í Hjaltadal With digital objects
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Fey 4669

Sandra María Marin sigraði í skeifukeppninni á Hólum vorið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4256

Fyrsta skóflustunga tekin að nýrri sundlaug á Hólum en hún var vígð vorið 1982. T.v. má þekkja Jón Bjarnason skólastjóra Bændaskólans og konu hans Ingibjörgu Kolka og svo Kristján Skarphéðinsson. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri er næstur á myndinni og Gísli Pálsson frá Hofi er með skófluna.

Feykir (1981-)

Fey 338

Sumarbúðir á Hólum í Hjaltadal 1985. Að búðunum standa prestar í Skagafirði ásamt Hólaskóla.

Feykir (1981-)

Fey 287

Sundlaug, líklega sundlaugin á Hólum í Hjaltadal.

Feykir (1981-)

Fey 278

Nýju fjárhúsin á Hólum í Hjaltadal vígð vorið 1992. Sigurjón Markússon Jónasson "Dúddi á Skörðugili" (1915-1993) t.v. og Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra t.h. Á milli þeirra er hugsanlega Sigurgeir Þorgeirsson framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands.

Feykir (1981-)

Fey 1886

Hólahátíð 1987. Á myndinni má þekkta sr Hjálmar Jónsson (3 f.v.), sr Döllu Þórðardóttur (við bílinn, horfir í myndavélina) og sr Gísla Gunnarsson (aftastur, með gleraugu).

Fey 1869

Fimm legsteinar úr Hólakirkjugarði. Þar sem þeir lágu undir skemmdum var þeim komið fyrir í turni Hóladómkirkju í febrúar 1990.

Fey 124

Kynningardagur í Hólaskóla vorið 1999. f.v. Ásta Skarphéðinsdóttir frá Úlfsbæ í Bárðardal, Guðrún Hjaltadóttir frá Raftholti í Holtum og Matthildur Jónsdóttir frá Selfossi nemar á ferðamálabraut.

Feykir (1981-)

Fey 1049

Útskrift frá Hólum vorið 1985. Jón Bjarnason (1943-) lengst til hægri. Hæstu einkunn hlaut Gunnar Sigurðsson frá Stóru-Ökrum og er hann í öftustu röð fyrir miðju og sagðist hann aðspurður ætla að verða bóndi og hefur það gengið eftir. Myndin tekin á tröppum Hóladómkirkju.

Feykir (1981-)

cab 881

Steinunn Hjálmarsdóttir; b. á Þorljótsstöðum; og Þórarinn Árnason bústjóri á Hólum og í Miðhúsum í Reykhólasveit

Jón Jónsson Kaldal (1896-1981)

BS2770i

Skólahúsið á Hólum í Hjaltadal. Fjær t.h. er torfbærinn Nýjibær - sem Benedikt Vigfússon reisti árið 1854.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770e

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju - gerður af Guðmundi Guðmundssyni (1618-1690)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770b

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju. Sést út kirkjuna.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770a

Hóladómkirkja. Altari og atlaristafla - Hólabríkin.

Bruno Scweizer (1897-1958)

ASv 30

Á Hólahátíð sennilega 1956, en þá var þess minnst að 850 ár voru liðin frá því Hólar urðu biskupsstóll. Maðurinn fjærst t.h. er sennilega Páll Þorgrímsson í Hvammi.

Árni Sveinsson (1892-1965)

ASv 2

Hólahátíð árið 1956 en þá var þess minnst að 850 ár voru frá því að biskupsstóll var fyrst á Hólum. Hermann Jónasson forsætisráðherrra (t.v.) og Ásmundur Guðmundsson biskup (t.h.).

Árni Sveinsson (1892-1965)

ASv 1

Gengið til Hóladómkirkju á Hólahátíð 1956 en þá var þess minnst að 850 ár voru frá því biskupsstóll var fyrst á Hólum. Fremstir í göngunni eru Hermann Jónasson forsætisráðherra (t.v.) og Ásmundur Guðmundsson biskup (t.h.).

Árni Sveinsson (1892-1965)

Results 86 to 133 of 133