Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1501 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

JG-1208

Skissa af fólki umhverfis bíl. Samskonar mynd er á bls. 199 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1209

Skissa af Sauðárkrókskirkju og í bakgrunni má sjá líkfyld á leið upp Kirkjustíg. Samskonar mynd er á bls. 247 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1211

Skissa af þremur drengjum á hjólum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1213

Skissa af tveimur mönnum á bát úti á hafi í ólgusjó. Á myndinni stendur: „Kuvending bls. 257.“ Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1218

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1220

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1223

Gróf skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1228

Gróf skissa af krökkum leika sér í snjó. Á myndinni stendur: „Renna upp í brekkuna. gegnt.“ Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1237

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1239

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1245

Skissa af dreng á skrifstofu með tveimur mönnum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1247

Teikning af dreng standa framan við skeggjaðann mann handan við afgreiðsluborð í verslun. Á blaðinu stendur: „Ísleifur“. Samskonar mynd er á bls. 177 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1263

Skissa af fólki á víkingaskipum. Skissan er sennilega hluti af Sturlungaseríu Jóh.Geirs. Myndin er líklega frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1283

Landslagsmynd af gróðurvöxnum móa. Myndin er frá 1971.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1064

Skissa af dreng sem verður fyrir kríuárás. Samskonar mynd er á bls. 46 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1066

Skissa af dreng sem stendur fyrir utan húsbruna á Sauðárkróki. Samskonar mynd er á bls. 5 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1070

Skissa af dreng að ræða við bátasmið. Samskonar mynd er á bls. 55 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1071

Skissa af dreng standa andspænis hestastóði sem hleypur um götu Sauðárkróks. Samskonar mynd er á bls. 11 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1072

Skissa af dreng á bryggju. Samskonar mynd er á bls. 75 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1074

Skissa af dreng synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1077

Tvær teikningar af plöntum hvor tveggja eru einnig með smáfuglum - önnur þeirra er á hvolfi. Á blaðinu eru einnig skissur af þremur öðrum smáfuglum. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1078

Útskýringarteikning á hvernig á að gróðursetja tré - sýnd í fjórum hlutum. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1080

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1083

Útskýringarteikning sýnd í þremur hlutum. Maður og drengur reka niður tvo staura og á milli þeirra er tréð sett niður - svo er tréð bundið við staurana. Teikningarnar eru líklega gerðar fyrir bókina Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1102

Gróf skissa af fólki innandyra. Skissan svipar mikið til teikningar eftir Jóh.Geir sem er hluti af Sturlungaseríu hans. Þar er gert að sárum manna á Miklabæ. Sú mynd er frá árinu 1984 og er þessi skissa því líklega frá sama tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1117

Tvennar skissur af dreng sem er á hlaupum undan einhverju. Skissan er líklega hluti af teikningu sem var birt í bókinni Glampar í götu (bls. 32) eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh. Geirs (sjá JG 364). Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1155

Tvennar abstrakt skissur. Sú efri er dökkleit með svörtum - bláum - gráum - brúnum - fjólubláum og rauðum litum. Sú neðri - og jafnframt stærri skissan - er svört - brún - drappleit og fjólublá á lit. Myndin er líklega frá 1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-108

Skissa af bátum í fjöru. Í bakrunni má sjá fjall (mögulega Akrafjall eða Esjuna) handan við fjörðinn. Myndin gæti verið frá 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-289

Teikning sem er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur fólks er inni í húsi og maður liggur látin á börum - mögulega Kolbeinn kaldaljós(?). Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-298

Æfingaskissur fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru þrjár skissur. Tvær þeirra eru landslagsmyndir. Á þeirri fyrir stendur: „Selvík. vestur-norður“ og þeirri síðari: „Selnes“. Þriðja myndin sýnir víkingakip í höfn. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-299

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast atriði úr Haugsnesbardaga. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-310

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Bardagasena þar sem tveir menn berjast með sverð - exi og skildi á lofti. Fleira fólk má sjá berjast í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-314

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Myndefnið er líklegast Flugumýrabrenna. Til vinstri er maður á hesti ásamt fleiri mönnum. Til vinstri ber Kolbeinn Grön Ingibjörgu Sturludóttur frá brunanum. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-316

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Á blaðinu eru ýmsar skissur af fólki - biskupum - mönnum á hestbaki eða mönnum sem eru að stíga á/af baki. Einnig eru teikningar af Hólum í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-319

Myndirnar tvær eru hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Til vinstri eru nokkrir víkingar á víkingaskipi úti á hafi. Í bakgrunni má sjá glitta í fjöll. Til hægri sigla tveir til þrír menn á litlum bát. Myndirnar gætu verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-320

Skissan er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Hópur vopnaðra manna er umhverfis Hóladómkirkju í Hjaltadal. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-324

Teikningin er hluti af Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Atriði úr Örlygsstaðabardaga. JG skrifar fyrir neðan mynd: „Sturla verst í gerðinu“. Myndin er frá 1984.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-328

Skissa af bókakápu Þurrt og blautt að vestan - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs - sem kom út árið 1990. Á skissunni er skógur og fyrir miðju er mynd af flöskum. Á blaðinu standa ýmsar upplýsingar.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-334

Skissan er fyrir bókina Þurrt og blautt að vestan frá 1990. Endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geris. Á blaðinu stendur: „ÞURRT OG BLAUTT“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-342

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar klifra uppá ísjaka. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju og Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 41.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-343

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Fólk á hestbaki. Drengur situr fyrir framan fullorðna manneskju á hestinum. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 18.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-347

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Á myndinni sést baksvipur fimm drengja sem spræna á bryggju. Á myndinni stendur: „Pissukeppni“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 11.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-348

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Hávaxinn gamall maður með staf klappar ungum dreng á kollinn. Í bakgrunni er hús. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 27.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-353

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur á bryggju. Í bakgrunni má sjá fólk afferma báta sem koma frá skipi sem er lengra úti á hafi. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 8.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-355

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir sitja á hól eða hrúgu. Í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Á myndinni stendur: „Kúkur“ en fyrir neðan hana stendur: „No. 12.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-360

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Mynd af Sauðárkróki. Þarna má sjá Sauðárkrókskirkju og líkfylgd er á leið upp Nafirnar. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 38.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-363

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Portrett af dreng. Fyrir neðan mynd stendur: „Á Titilblað.“

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-367

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Drengur aðstoðar mann við að smíða tunnu. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 5“. Myndin er á sama blaði er önnur mynd (JG 368).

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-371

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Tveir drengir synda undan svönum. Í bakgrunni má sjá Mælifellshnjúk. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 39“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-376

Teikning sem er hluti af myndaseríu í bókunum Glampar í götu frá 1989 - endurminningar Sauðkræklingsins Björns Jónssonar (eða Bjössa bomm) læknis - bróður Jóh.Geirs. Krakkar að skylmast á Sauðárkróki. Í bakgrunni sést kirkjan. Fyrir neðan mynd stendur: „No. 9“.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-381

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru og er mjög lík þeirri mynd sem endaði á kápu bókarinnar. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-383

Á myndinni er dökklædd manneskja sem stendur við sjávarsíðuna en sjórinn er grænleitur. Myndin er líklega hluti af svokallaðri svörtuseríu Jóhannesar Geirs - þar sem myndefnin eru svipmyndir úr æsku hans á Króknum.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-394

Lítil skissa af tré. Skissan var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-400

Teikning af grein og köngli grenitrés. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-406

Leiðbeiningar um hvernig ber að gróðursetja tré sýnd í tveimur þáttum. Í fyrsta hlutanum er sýnt hvernig hakanum er rekið í jörðina en í þeim seinni gróðursetur drengur tré. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-409

Teikning sem sýnir veðurfar í nokkrum þáttum og einnig útskýringarmynd um trjáhringi. Þar stendur: „Sumarviður. Vorviður. 1 árs vokstu. Árhringar“. Á veðurfarsmyndunum eru tvær sem sýna sól - ein sýnir rigningu og ein heiðskýrt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-410

Teikning sem sýnir veðurfar eftir árstíðum í nokkrum þáttum: apríl - maí - júní - ágúst - sept. og okt. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-412

Skissur af grenitrjám og ungum dreng gróðursetja tré. Á blaðinu er búið að skrifa niður ýmsar upplýsingar. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-421

Myndaþáttur sem sýnir veðurfar eftir árstíðum. Myndin var í umslagi merkt: „Allar skissur að teikningum í bók. „Æskan og skógurinn““. Æskan og skógurinn : leiðbeiningar í skógrækt fyrir unglinga eftir Jón Jósep Jóhannesson var gefin út árið 1964 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-453

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Maður í herklæðum situr á hestbaki. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-455

Æfingaskissa fyrir Sturlungamyndaseríu Jóh.Geirs. Baksvipur manns í herklæðum sem situr á hestbaki. Myndin gæti verið frá 1984 eins og aðrar myndir í sömu myndaseríu.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-509

Hestar á beit í haga - óvíst hvar. Forgrunnurinn er fremur grænleitur en bakgrunnurinn er bláleitur. Myndin er frá 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-579

Manneskja og hestur standa framan við torfbæ og önnur hús. Í bakgrunni má mögulega sjá húsaþök í þéttbýli. Staðsetning ókunn en mögulega Árbæjarsafn. Myndin virðist vera frá 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-589

Landslagsmynd þar sem horft er yfir runnagróður. Myndin er frá 1981.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-594

Myndefnið er rafmagnsmöstur í landslagi - óvíst hvar. Í forgrunni er vegur. Myndin er frá 1981.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-820

Teikning af sjóflugvél með áskriftinni: TF-ÖRN. Myndin er frá 1938.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-846

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki. Á myndinni stendur: „innlönd“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-850

Teikning af krumma svífa yfir grýttri strönd með fjöll í bakgrunni. Á spjaldinu sem myndin var límd á stóð: „Óður um Ísland“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-854

Teikning af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá krossfestann mann. Teikningarnar eru hluti af mynd sem birt var í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-857

Skissa af manni í þungum þönkum samskonar og var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-860

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-867

Skissa af manni sem er þungt hugsi og í bakgrunni má sjá menn standa við krossfestann mann. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-870

Skissa af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-873

Skissa af konu sem fylgist með mönnum á bryggju. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-874

Skissa af stúlku á strönd. Myndin er í samskonar stíl og myndir sem birtar voru í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-877

Skissa líklega af Árna J. Pálmasyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-881

Skissa af Sveini Jóhannssyni frá Varmalæk. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-882

Skissa af Ingimari Pálssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-884

Skissur af Sigríði Sigurðardóttur frá Stóru-Ökrum. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-885

Skissa af Ingimari Pálssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-886

Skissa af Ingimari Pálssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-887

Teikning af hestamönnum hjá kláfferju við á. Á myndinni stendur: „Við kláfferjuna. Jökulsá eystri.Skag.“. Myndin var teiknuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-892

Skissa af tveimur kálfum. Teikningin var í möppu merktri myndum sem teiknaðar voru í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-893

Skissa líklega af Árna J. Pálmasyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-894

Teikning af ónefndum manni sem hefur leikið í kvikmynd um Daniel Bruun árið 1982. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1021 to 1105 of 1501