Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1546 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1501 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JG-SO-123

Skissa af hestum innan gerðis við tvenn lítil hús. Í bakgrunni er Esjan og miðað við sjónarhornið á fjallið er staðsetningin líklegast í Mosfellsbæ. Myndin gæti verið frá 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1239

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1238

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Á myndinni stendur: „Útfæra betur. Steinbít ofl.“ Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1237

Teikning af dreng róa bát útá hafi og maður veiðir fisk. Samskonar mynd er á bls. 169 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1236

Þrennar skissur eru á blaðinu - ein að framan og tvær að aftan. Framan á er drengur með bakka af bakkelsi og ræðir við konu. Aftan á er ein gróf skissa af manni verka fisk og önnur af manni róa bát. Myndirnar eru skissaðar fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1235

Skissa af dreng ýta á undan sér tunnu. Samskonar myndefni er á bls. 236 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1234

Skissa af dreng ýta á undan sér tunnu. Samskonar myndefni er á bls. 236 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1233

Skissa af dreng ýta á undan sér tunnu. Samskonar myndefni er á bls. 236 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1232

Teikning af mönnum róa bát útá hafi í ólgusjó. Efst á myndinni er hluti af teikningu af dreng sem hefur verið rifin. Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1231

Skissa af krökkum í stríðsleik í húsagarði. Samskonar myndefni er á bls. 103 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1230

Skissa af dreng sem stendur á götu Sauðárkróks. Á myndinni stendur: „Glampar í götu.“ Myndin er birt á kápu bókarinnar Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-122

Skissa af hópi fólks horfa á nýársbrennu. Myndin er frá árinu 1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1229

Tvennar skissur af dreng. Myndirnar er líklega skissaðar fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1228

Gróf skissa af krökkum leika sér í snjó. Á myndinni stendur: „Renna upp í brekkuna. gegnt.“ Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1227

Skissa af krökkum leika sér í snjó. Samskonar myndefni er á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1226

Skissa af hermönnum stíga á bryggju á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 223 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1225

Gróf skissa af hermönnum stíga á bryggju á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 223 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1224

Gróf skissa af hermönnum stíga á bryggju á Sauðárkróki. Á myndinni eru ýmsar athugasemdir. Samskonar myndefni er á bls. 223 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1223

Gróf skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki. Samskonar myndefni er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1222

Skissa af krökkum skíða niður Nafirnar á Sauðárkróki - í forgrunni má sjá húsið Villa Nova. Samskonar mynd er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1221

Skissur af þrennum bátum. Samskonar mynd er á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1220

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-121

Skissa af tveimur manneskjum sem standa við grindverk og í bakgrunni er Reykjavíkurborg. Þar má sjá móta fyrir Borgarspítalanum. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1219

Skissa af bát með segli með mynd af hjartagosa. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1218

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1217

Skissa af bát með tvö möstur og stýrishús. Á blaðinu stendur: „Möstur framar.“ Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1216

Skissa af bát með segli. Á blaðinu stendur: „Stækka spil. Hjartagosi.“ Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1215

Skissa af bát. Samskonar bátur er á mynd á bls. 81 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1214

Skissa af fólki á dansleik. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1213

Skissa af tveimur mönnum á bát úti á hafi í ólgusjó. Á myndinni stendur: „Kuvending bls. 257.“ Samskonar mynd er á bls. 165 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1212

Skissa af dreng ræða við gamlan mann. Á myndinni stendur: „Gef mér aura.“ Samskonar mynd er á bls. 255 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1211

Skissa af þremur drengjum á hjólum. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1210

Skissa af leiksýningu. Samskonar mynd er á bls. 255 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-120

Auglýsingaspjald af manni á Sauðárkróki. Í bakgrunni má sjá kirkjuna í gamla bænum. Á spjaldinu stendur „Glampar á götu. [...?]“ Samskonar mynd er á forsíðu bókarinnar Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1209

Skissa af Sauðárkrókskirkju og í bakgrunni má sjá líkfyld á leið upp Kirkjustíg. Samskonar mynd er á bls. 247 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1208

Skissa af fólki umhverfis bíl. Samskonar mynd er á bls. 199 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1207

Skissa af manni keyra heyvagn - bakgrunni má sjá Reynisstað. Samskonar mynd er á bls. 215 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1206

Skissa af manni keyra heyvagn - í bakgrunni má sjá Reynisstað. Samskonar myndefni er á bls. 215 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1205

Skissa af dreng ræða við mann á verkstæði. Samskonar mynd er á bls. 59 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1204

Skissa af fólki á bryggju á leið útí skip. Samskonar mynd er á bls. 241 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1203

Skissa af krökkum á skautum. Samskonar mynd er á bls. 125 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1202

Skissa af drengjum standa uppi á ísjaka með Sauðárkróksbæ í bakgrunni. Samskonar mynd er á bls. 127 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1201

Skissa af manni standa yfir öðrum manni sem grefur skurð. Á myndinni stendur: „Móvit“.Samskonar mynd er á bls. 170 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1200

Skissa af fólki á ferð á hestbaki. Samskonar mynd er á bls. 205 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-119

Skissa af húsum með nokkra báta í forgrunni. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-13

Mynd af skipi í naust - í forgrunni bera menn timbur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1199

Skissa af fólki dansa um jólatré. Samskonar mynd er á bls. 261 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1198

Skissa af fólki í bakarí beggja megin við afgreiðsluborðið. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1197

Skissa af dreng í bakarí og ræðir við bakarann sem er handan við afgreiðsluborðið. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1196

Skissa af kassabíl. Myndin er líklega skissuð fyrir bókina Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1195

Skissa af manneskju á hesti sem hoppar yfir girðingu. Samskonar mynd er á bls. 186 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1194

Skissa af krökkum skíða niður nafirnar á Sauðárkróki - í forgrunni má sjá húsið Villa Nova. Samskonar mynd er á bls. 133 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1193

Skissa af fólki hlusta á götupredikara (Runka) og í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Samskonar mynd er á bls. 167 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1192

Skissa af fólki hlusta á götupredikara (Runka) og í bakgrunni má sjá Sauðárkrókskirkju. Samskonar mynd er á bls. 167 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1191

Skissa af drengjum synda undan trylltum svönum. Samskonar mynd er á bls. 48-49 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1190

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-118

Skissa af höfn þar sem má sjá einn bát fyrir miðju myndar. Í forgrunni er iðnaðarhverfi. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1189

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1188

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1187

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á blaðinu stendur: „Sendist aftur eða ljósrit“. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1186

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1185

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1184

Tvennar skissur af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Á milli þeirra má sjá skissu af auga. Teikningin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er teikningin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1183

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1182

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1181

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1180

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-SO-117

Skissa af bát sem liggur við skúr. Myndin gæti verið frá 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1179

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1178

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1177

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1176

Skissa af andliti Björns Jónssonar læknis - bróður Jóh.Geirs - þegar hann var drengur. Myndin var gerð fyrir bókina Glampar í götu sem Björn skrifaði um æskuminningar sínar á Króknum og var birt aftan á titilsíðu bókarinnar. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1175

Mynd af tveimur hestum á beit í landslagi - annar svartur og hinn hvítur. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1174

Landslagmynd af Skagafirði - þar sem sjá má Drangey og Hegranesið. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1173

Mynd af torfbæ í landslagi. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1172

Teikning af engli sem situr - með hendur fyrir andliti - á steini við klettaströnd. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1171

Skissa af rauðklæddri manneskju ganga eftir veg í myrkri - í bakgrunni má sjá ljósastaura. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1170

Skissa af tveimur beljum - þar sem önnur liggur en hin stendur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-A-1

Litaspjald með brúnum - grænum - bleikum - rauðum - bláum og svörtum tónum. Bleikar doppur eru í hverjum reit. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1169

Skissa af manni og konu ræða saman - á milli þeirra er hestur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1168

Maður á hestbaki teymir annan hest eftir vegi. Í bakgrunni má sjá tvo svani - stífluna í Elliðá og Breiðholtið. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1167

Landslagsmynd þar sem horft er útá haf og á gullið skýjafar. Myndin er frá árinu 1978.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1166

Teikning af torfbæ. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1165

Landslagsmynd líklega af Blönduhlíðarfjöllum og með Héraðsvötn í forgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1164

Litrík mynd af bakhúsum - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1276 to 1360 of 1546