Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 1501 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jóhannes Geir: Málverkasafn With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

JG-922

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-928

Skissa af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-931

Teikning af manni og stúlku á hesti með sérkennilegt skýjafar í bakgrunni. Á myndina er skrifað: „Stund og staðir 10. rödd (eða kvæðabók.)“. Á hann þá væntanlega við Kvæðabók Hannesar Péturssonar og kom út árið 1955 en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Stund og staðir var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-934

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki.Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-937

Teikning af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-946

Skissa af stúlku á strönd. Mynd í svipuðum stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-948

Teikning af stúlku standa yfir strák sem situr og heldur fyrir andlit sitt. Á myndinni stendur: „Innlönd“ og neðan við hana stendur: „Rímblöð (?)“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-950

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd í kafla sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-957

Tvennar teikningar af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndirnar eru í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-959

Teikning af sjöarma kertastjaka og bók á borði. Myndin er í svipuðum stíl og mynd sem birtist í kafla sem kallast Rímblöð í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-967

Gróf skissa af fólki á skautum og á blaðinu stendur: „Ljóðabréf 1969“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-969

Teikning af fjörunni í Skagafirði þar sem horft er út fjörðinn á Drangey - Málmey og Þórðarhöfða. Á blaðinu stendur: „Ýmis kvæði 1967-1976“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-971

Á blaðinu eru tvennar skissur. Á þeirri til vinstri má sjá kentár horfa yfir landslag og á henni stendur: „Ljóðabr.“. Á þeirri til hægri má sjá hesta á beit í landslagi og á henni stendur: „Kvæðabók II. útgáfa“. Neðar á blaðinu stendur: „Rímblöð“ - þ.e. fyrir neðan vinstri myndina en fyrir neðan hægri myndina stendur: „eða Í sumardölum (Kvæðabók)“. Skissurnar eru líklega gerðar í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-973

Gróf skissa af manni og stúlku á hestbaki í landslagi. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-976

Teikning af krumma svífa yfir landslagi. Mynd í samskonar stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-978

Á myndinni er verið að reka kýr í átt að Sauðárkróki og á myndinni stendur: „Innlönd“. Innlönd var kvæðabók eftir Hannes Pétursson en óljóst er hvort myndin var birt í þeirri bók en Innlönd var líka birt í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977 en myndin var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-981

Skissa af stúlku sitja í fjöru með hafið í baksýn. Myndefnið er það sama og birtist í kafla sem kallast Í sumardölum (bls. 57) í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-982

Skissa af krumma standa á klettabrún með landslag í bakgrunni. Myndefnið er í svipuðum stíl var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-991

Skissa af manni berandi stóran grjóthnullung. Teikning af samskonar manni var hluti af mynd sem var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-997

Skissa af tveimur mönnum róa á báti. Á myndinni stendur: „Eiríkur Laxdal“. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 88. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-999

Skissa af konu sitjandi á hesti - umhverfis má sjá fólk og hesta. Á myndinni stendur: „Förukona“. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 69. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1001

Skissa af hestalest á leið yfir landslag. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1013

Skissa af karlmanni afhenda konu barn sem baðar út faðminn. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 103. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1022

Teikning tveimur manneskjum fara á hestum yfir landslag - í bakgrunni sjást gufustrókar. Fyrir neðan myndin stendur: „Kafli No. 14. „Reynisstaðarmál og Grafar-Jón“. Mynd No. 23“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1031

Teikning af konu sitjandi á hesti - umhverfis hana er fólk og hestar. Á myndinni stendur: „Förukona? Menn Skúla“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Förukona Kafli . No 6 Leitin. Mynd No 8.“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 69. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1032

Teikning af tveimur mönnum sitjandi við borð að ræða saman. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Í stofu Skúla. Kafli No 7. Mynd 9“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 72. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1034

Teikning af karlmanni afhenda konu barn sem baðar út faðminn. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Í lok sögu „Jólasaga“ Björn Jónsson“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 103. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1036

Teikning af mönnum veiða fisk við brunn - annar þeirra stendur yfir hinum sem krípur. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Silungabrunnur í Víðidal. Skag. Kafli No 9. Mynd No 14“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 107. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1041

Teikning af manni veifa tveimur fiskum að tveim manneskjum. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Heilsað Eyvindi og Höllu. Kafli No 12 „Dýrðarból Eyvindar og Höllu“. Mynd No 20.“ Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 164. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1044

Teikning af manni bera þungan grjóthnullung að manni sem stendur með krosslagðar hendur. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1049

Teikning af manni með tvo hesta á ferð yfir landslag. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 10. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1051

Teikning af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá barn sitja á steini og tvo hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1058

Skissa af dreng sem flýtur í kassa á sjónum og róir með spýtu. Samskonar mynd er á bls. 17 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1068

Gróf skissa af dreng sem flýtur í kassa á sjónum og róir með spýtu. Samskonar mynd er á bls. 17 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1069

Skissa af dreng að ræða við skósmið. Á myndinni virðist standa: „Rennibekkur“. Svipuð mynd er á bls. 68 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1116

Teikning af manni með skegg í stafnum B. Myndina teiknaði Jóh.Geir fyrir bókina Bymbeyglu : einn samtíðarinnar spéspegill með innleiðslu eftir Björn Jónson læknir - bróðir Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1975 og er myndin því líklega frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-834

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan virðist vera af fjöru. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-835

Skissa fyrir bókakápu á Kvæðasafni Hannesar Péturssonar - sem kom út árið 1977. Skissan er af ströndinni í Skagafirði þar sem horft er yfir Drangey - Málmey og Þórðarhöfða. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-837

Skissa fyrir bókakápu á bók Jóhannesar Geirs - sem kom út 1985. Uppstillingin á skissunni kom nokkurn veginn út eins og bókin er. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-853

Teikning af stúlku á strönd. Á spjaldinu sem myndin var límd á stóð: „Í sumardölum“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-856

Þrennar skissur sem gerðar hafa verið fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Á neðri myndinni til vinstri er skissa af stúlku á strönd - í bókinni kallaðist hún „Í sumardölum“. Á efri skissunni til vinstri ganga menn í landslagi og má sjá tunglið á himni - samskonar teikning er ekki í Kvæðasafninu. Þriðja myndin - í efra hægra horninu - sýnir mann í þungum þönkum og í bakgrunni má sjá hóp fólks standa umhverfis krossfestan mann - svipuð mynd var birt í bókinni. Myndirnar er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-861

Skissa af mannvirki úr tré og má sjá glitta í mann sem búið er að krossfesta á hinni hliðinni. Samskonar teikning var birt í Kvæðasafni (bls. 5) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-862

Teikning af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-863

Teikning af stúlku tala við mann. Myndir í samskonar stíl voru birtar í Kvæðasafni Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-864

Teikning af manni síga niður kletta - tveir menn gæta spottans á klettabrúninni. Samskonar mynd sem kallaðist: „Stund og staðir“ var birt í Kvæðasafni (bls. 109) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-868

Skissa af litlu húsi við sjávarsíðuna og má sjá tvo fugla á flugi. Myndin var skissuð fyrir Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin gæti því verið frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-869

Skissa af stúlku á strönd. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-872

Tvennar skissur af höndum sem flettir í gegnum bók - í bakgrunni má sjá húsabyggingar og blóm í vasa. Á myndinni stendur: „Rímblöð“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 205) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-878

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-880

Sjálfsmynd af Jóhannesi Geir í hlutverki Jóhannesar Klein. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-891

Mjög gróf skissa af landslagi með útskýringum. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun.Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-903

Skissa líklega af Árna J. Pálmasyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-904

Skissa líklega af Jóhanni Halldórssyni. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-905

Teikning af ónefndum manni sem hefur starfað við kvikmynd um Daniel Bruun árið 1982. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-908

Teikning af ónefndum manni sem hefur starfað við kvikmynd um Daniel Bruun árið 1982. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-913

Skissa af Sveini Jóhannssyni frá Varmalæk. Myndin var skissuð í leiðangri árið 1982 til að gera kvikmynd um Daniel Bruun. Myndin er því líklega frá því um 1982.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-927

Teikning af manni á hestbaki með fjall í baksýn. Í skýjafarinu má einnig greina mann á hestbaki. Á myndinni stendur: „innlönd“. Myndin var birt í Kvæðasafni (bls. 151) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-941

Skissa af fuglahópi á flugi og önnur af tveimur svönum. Myndirnar voru líklega skissaðar í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissurnar voru ekki birtar í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-942

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-943

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-944

Skissa af fuglahópi á flugi. Myndin var líklega skissuð í samhengi við kvæði Hannesar Péturssonar. Kvæðasafn Hannesar Péturssonar - myndskreytt af Jóh.Geir - kom út árið 1977 en skissan var ekki birt í þeirri bók. Myndin er líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-947

Gróf skissa af stúlku og tveimur drengjum. Myndir í svipuðum stíl voru birtar í Kvæðasafni (bls. 57) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-970

Teikning af fjörunni í Skagafirði þar sem horft er út fjörðinn á Þórðarhöfða. Á blaðinu stendur: „Ýmis kvæði 1975“. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-974

Teikning af krumma svífa yfir grýttri strönd með fjöll í bakgrunni. Fyrir neðan myndina stendur: „Óður til Íslands“. Samskonar mynd var birt í Kvæðasafni (bls. 287) Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-979

Skissa af manni sitjandi á bekk að lesa bók framan við stóra á og baksýn er borg með mikilfenglega kirkju - líklegast dómkirkjuna í Köln í Þýskalandi Á myndinni stendur: „Kvæðab“ sem búið er að strika yfir. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-983

Nokkrar grófar skissur innan stundaglass - m.a. af Sauðárkróki - manni á hestbaki - dómkirkjunni í Köln - landslag o.fl. Skissan er líklega gerð í tengslum við Kvæðasafn Hannesar Péturssonar sem kom út árið 1977. Myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1977.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-989

Skissa af kápu bókarinnar Grafar-Jón eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs. Á myndinni má sjá hestalest ferðast yfir landslag og á henni stendur:„Grafar-Jón og Skúli fógeti : Saga frá átjándu öld. Björn Jónsson fv. læknir“. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1004

Skissa af tveimur manneskjum á hestbaki á mikilli ferð. Á myndinni stendur: „Ljósmóðir“. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 30. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1005

Gróf skissa af tveimur mönnum í glímu með konu í bakgrunni. Samskonar teikning var hluti af mynd sem var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 107. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1008

Á blaðinu eru þrennar skissur en samskonar teikningar voru birtar í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs. Sú neðsta er manni sem stendur á hesti með bók í hendi og umhverfis hann eru einhverskonar púkar (bls. 137). Fyrir miðju eru maður og kona föst í einhverskonar mýri eða vatni og hestur dregur þau upp (bls. 44) en sú mynd snýr öfugt við fyrrnefndu mynd. Sú efsta er af manni sem situr á stein og ræðir við djöful (bls. 152) en sú mynd snýr á hlið við hinar myndirnar. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1009

Gróf skissa af mönnum sitjandi inn í helli. Samskonar mynd var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1014

Fólk ferðast yfir landslag á hestum - í bakgrunni má sjá gufustróka. Mynd í svipuðum stíl var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1015

Kona situr á hesti og myndinni stendur: „Söðulseta“. Mynd af samskonar konu á hesti var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 182. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1024

Teikning af mönnum sitjandi inn í helli. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Í helli Eyvindar og Höllu. Kafli No 12. Mynd No 21“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 167. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1025

Teikning af hestalest á ferð yfir landslag. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Við Ströngukvísl. Hofsjökull. Sett yfir þvera bók. ofan lesmáls. Mynd 25. Þar sem helst er eyða milli mynda. Ath. Kápa“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 184-185. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1026

Teikning af manni með tvo hesta fara yfir landslag. Á myndinni stendur: „Í Gönguskörðum“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli No 1. Barnsránið. NV. 1“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 10. Á myndinni stendur að hún sé frá 1996.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1028

Teikning af manni sitja með konu í fanginu. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Jón og Snjólaug. Fagranesi. Kafli No 2. Forsaga. Nv. 2“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 18. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1029

Teikning af tveimur manneskjum á hestbaki á mikilli ferð. Á myndinni stendur: „Sótt ljósmóðir að Skálahnjúk“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli No 3. „Bjargrúnir“ Mynd 4“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 30. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1030

Teikning af manni og konu sem eru föst í dýi og hestur dregur þau upp. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Björgun úr dýi. Kafli No 3. „Bjargrúnir“. Mynd No 5“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 44. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1033

Teikning af hópi fólks ásamt hestum fyrir utan torfbæ og kirkju. Á hlaðinu liggur lífvana manneskja og tveir menn bera aðra. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Á Víðimýri. Hungur. Mynd No 11. + 2 ótölusettar myndir. Frá „Heima er best“ Kafli 8. Hungur“. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 94-95. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1037

Teikning af manni bera þungan grjóthnullung að manni sem stendur með krosslagðar hendur. Á myndinni stendur: „Á Húsafelli“. Á blaðinu sem myndin var límd á stóð: „Kafli. 9 „Prestur og læknir á Húsafelli“ Mynd No 15 “. Myndin var birt í bókinni um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - á bls. 122. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1053

Teikning af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá tvo hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1055

Skissa af mönnum huga að neti við á - þar má einnig sjá barn og hesta. Myndin var mögulega teiknuð fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1057

Skissa af manni klæddan í skyrtu - vesti og með húfu. Á myndinni stendur: „Betri föt“. Myndin er mögulega æfingaskissa fyrir bókina um Grafar-Jón og Skúla fógeta eftir Björn Jónsson - bróður Jóh.Geirs - en það er þó óljóst þar sem hún var ekki birt í henni. Bókin kom út árið 1996 en Björn Jónsson lést árið 1995 - myndin er því líklega frá því um eða fyrir 1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1060

Gróf skissa af krökkum á leika sér í snjó. Mynd í samskonar stíl á bls. 122 í bókinni Glampar í götu eftir Björn Jónsson læknir - bróður Jóh.Geirs. Bókin kom út árið 1989 og er myndin því líklegast frá því um eða fyrir þann tíma.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Niðurstöður 1361 to 1445 of 1501