Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 537 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kvenfélag Rípurhrepps: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Reykjavík

Efni bréfs: Ýmislegt varðandi komandi starfsár. Handskrifuð undirskrift Helgu Guðmundsdóttur, forseta KÍ.

Reykjavík

Efni bréfs: Ýmislegt frá Kvenfélagasambandi Íslands, m.a. um sumarnámskeið í Horne á Jótlandi, 3. - 5. ágúst 2001. Meðfylgjandi er skráningarblað á námskeiðið ásamt frekari upplýsingum.
Handskrifuð undirskrift: Helga Guðmundsdóttir, forseti K.Í.

Hallveigarstaðir

Efni bréfs: Varðar Leiðbeiningastöð heimilanna. Undir skrifa Guðrún Þóra Hjaltadóttir og Hjördís Edda Broddadóttir.
Meðfylgjandi er afrit af greininni Þjóðfélagið hefur breyst, eftir Hjördísi Eddu Broddadóttur.

Landspítali Háskólasjúkrahús

Efni bréfs: Rúm á kvennasvið Landspítala-háskólasjúkrahús. Handskrifaðar undirskriftir: Margrét I. Hallgrímsson, sviðsstjóri/yfirljósmóðir á kvennasviði LSH og Álfheiður Árnadóttir, deildarstjóri á kvennasviði LSH.

Hallveigarstaðir

Bréf frá Leiðbeiningastöð heimilanna. Handskrifuð undirskrift Hjördísar Eddu Broddadóttur. Meðfylgjandi eru upplýsingar um innihald fræðsluspjaldanna.

Akureyri

Varðar afmæliskveðju í tímaritið Húsfreyjuna í tilefni af 75 ára afmæli Kvenfélagasambands Íslands. Handskrifuð undirskrift Halldóru Stefánsdóttur.

Útvík

Efni bréfs: Varðar átak í landgræðslu 1990. Handskrifuð undirskrift: Solveig Arnórsdóttir.

Árskýrsla Kvenfélags Rípurhrepps og Öldunnar á Hofsósi. Einnig ársreikingur S.S.K.

Ársskýrsla Kvenfélags Rípurhrepps árið 1993. Handskrifuð undirskrift: Sigrún Hróbjartsdóttir, formaður. Einnig ársskýrsla Kvenfélagins Öldunnar á Hofsósi.
Ársreikningur S.S.K. 1993 og tillögublað varðandi 30. landsþings Kvenfélagasambands Íslands á Hótel Loftleiðum 19. - 21. júní 1994.

Peningagjöf

Vilhelmína Helgadóttir og Hróbjartur Jónasson, Hamri gáfu kvenfélaginu peningagjöf í tilefni af 60 ára hjúskaparafmæli sínu.

Viðurkenning til Kvenfélags Rípurhrepps

Viðurkenning til handa Kvenfélagi Rípurhrepps fyrir höfinglegt fjárframlag til öldrunarmála í Skagafirði. Söfnunina annaðist Lionsklúbbur Sauðárkróks. Sauðárkróki í febrúar 1986.
Handskrifaðar undirskriftir: Sæmundur Á. Hermannsson, f.h. Öldrunarnefndar Skagafjarðar og sr. Hjálmar Jónsson, f.h. Lionsklúbbs Sauðárkróks.

Dagskrá 19. júní í Áshúsi

Dagskrá 19. júní 1999 í Áshúsi. Dagskráin var á vegum Byggðasafns Skagfirðinga og Sambands skagfirskra kvenna.
Meðfylgjandi er texti úr Norðanfara um fyrsta kvenfélagsfundinn í Hegranesinu.

Kvenfélag Rípurhrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00062
  • Safn
  • 1950 - 2014

Bréf, fundagerðir, ársskýrslur o.fl. gögn. Allnokkrar öskjur.

Kvenfélag Rípurhrepps (1951-)

Niðurstöður 86 to 170 of 537