Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 105 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Björn Björnsson og fjölskylda: Skjalasafn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

96 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 54

Aftan á ljósmynd stendur: Sigurður Þórólfsson (og Hólmfríðar) frá Baldursheimi í Mývatnssveit.
Helga Eysteinsdóttir, Bjarnasonar kaupmanns.

mynd 36

Aftari röð frá vinstri: Fyrri maður Snæbjargar (Páll Kr. Pétursson), Guðjón Sigurðsson, Guðbrandur Frímansson og Pálmi Sigurðsson.
Fremri röð frá vinstri: Snæbjörg Snæbjörnsdóttir, Ólína Björnsdóttir, Halla Rútsdóttir og Guðrún Lovísa Snorradóttir.

mynd 41

Frá vinstri: Adolf Björnsson og Gísli SIgurðsson (Búddi) frá Sleitustöðum, hugsanlega tekið í ferð Iðnaðarmannafélags Sauðárkróks til Ólafsfjarðar í ágúst 1952 en Adolf var fararstjóri og Búddi bílstjóri.

Björn Björnsson og fjölskylda: Skjalasafn

  • IS HSk N00112
  • Safn
  • 1920-1996

7 albúm, nokkur umslög, leikfélagsmyndir frá Kára Jónssyni, Bréf frá Stefáni Jónssyni arkitekt, uppdráttur af húsaskipan bændaskólans á Hólum. 80 ljósmyndir og 104 filmur úr dánarbúi bakarahjónanna Guðjóns og Ólínu.

Björn Björnsson (1943-)

Niðurstöður 86 to 105 of 105