Showing 364 results

Archival descriptions
Akrahreppur
Print preview Hierarchy View:

103 results with digital objects Show results with digital objects

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

  • IS HSk E00042
  • Fonds
  • 1908 - 1966

Þrjár innbundnar og handskrifaðar bækur sem hafa varðveist misvel, tvær þeirra eru í ágætu ásigkomulagi en ein bókanna sem er frá 1913 og heldur utan um útlán safnsins er mjög illa farin. Bindingin er laus og nokkrar blaðíður hafa rifnað þvert yfir, einnig hafa öftustu blaðsíðurnar verið rifnar úr.
Í safninu eru einnig pappírsgögn af ýmsu tagi, t.d. bókhaldsgögn, handskrifuð og vélrituð gögn, bæði formleg og óformleg.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðabækur og útlánaskrá

Þrjár innbundnar og handskrifaðar bækur og pappírsgögn. Bækurnar eru vel læsilegar og eru í mig góðu ásigkomulagi, ein bókin er illa farin og með rifnar blaðsíður. Pappírsgögnin eru vel læsileg og í mis góðu ástandi.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Fundagerðabók 1908-1933

Innbundin og handskrifuð bók sem heldur utan um fundagerðir, félagatal, lög og reikinga félagsins frá 1908-1933. Bókin er vel læsileg og hefur varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Hreppaskilabók 1911- 1930

Hreppaskilabók fyrir Akrahrepp í Skagafjarðarsýslu 1911-1930. Ýmsar skrár, til að mynda:
-Skýrsla um búnaðarástand
-Skýrsla um framtal til lausafjártíundar á vor- og hausthreppaskilum
-Skrá um skattgilda inntekt
-Skrá um utanhreppsmenn er inntekt hafa frá Akrahreppi

Akrahreppur (1000-)

Útlánaskrá 1913-1926

Bókin er óinnbundin og línustrikuð og hefur verið nýtt til að skrá útlán og skil á bókum, fyrstu færslurnar eru frá 1913-1926. Binding bókarinnar er í slæmu ástandi að öðru leyti hefur hún varðveist ágætlega. Í bókinni er laus blöð með lögum félagsins ódagsett og óundirrituð.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Akrahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00307
  • Fonds
  • 1914-1991

1 askja sem inniheldur m.a. bókhaldsgögn, bréf, skýrslur, gögn varðandi forsetakosningar 1980 og fleira.

Akrahreppur (1000-)

Ýmis gögn

Ýmis gögn úr fórum Akrahrepps, frá árunum 1914-1980.

Akrahreppur (1000-)

Stefán Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00102
  • Fonds
  • 1916-1919

4 árgangar af blaði sem var gefið út í Akrahreppi, er nefndist: Gaman og alvara. Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum gaf safninu árið 1983. Í fyrri skráningu / handritaskráningu segir um þessi gögn: Gaman og alvara, handskrifað blað. "Gefið út að tilhlutan nokkurra ungra manna" í Akrahreppi. 4 árgangar, 1916-1919. Helstu nafngreindir höfundar: Agnar Baldvinsson, Bjarni Halldórsson, Gísli R. Magnússon, Hannes J. Magnússon, Jón Eiríksson, Jón E. Jónasson, Stefán Eiríksson, Stefán Vagnsson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Gaman og alvara 2. bók

Í fyrir bók stendur: Í þessu blaði stendur; "Gaman og Alvara kemur út á hálfsmánaðar fresti um 6. blöð í senn. Blaðið flytur sögur, kver, stöku, ritgerðir, skrítlur, spurningar og svör, vísuparta og botna o.m.m. fl. sem allt er vandað bæði að efni og búningi. Ekkert blað á landinu fjallar um eins mörg málefni og þetta blað þrátt fyrir hina mörgu erfiðleika sem það á við að stríða áður en það getur komið fyrir almenningssjónir. Undir þetta skrifar "ritstjóri".

Stefán Jónsson (1892-1980)

Gaman og alvara 3. bók

Sveitablaðið Gaman og alvara, gefið út í Akrahreppi 1916-1919. Gefið út af tilhlutan nokkra ungra manna. Ritstjóri Hannes Magnússon og á seinni tölublöðum Jón Eiríksson.

Stefán Jónsson (1892-1980)

Stígandi sveitablað

Sveitablað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurreist kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925.

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Stígandi lestarfélag í Blönduhlíð: Skjalasafn

  • IS HSk N00075
  • Fonds
  • 1919-1925

Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925.

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Kvenfélag Akrahrepps

  • IS HSk E00022
  • Fonds
  • 1919 - 2004

Gögnin eru í góðu ásigkomulagi, elsta bókin frá 1919 er með gulnuð og blettóttar blaðsíður en vel læsileg og bókin frá 1973 er með rifin bókakjöl.

Kvenfélag Akrahrepps

Stígandi sveitablað

Sveitarblað sem hefur gengið á milli bæja í Blönduhlíð. Erfitt að átta sig á hver hefur forgöngu um stofnun blaðsins en svo virðist sem það hafi verið til áður og sé endurrisið kringum 1919. Fyrri skráning (handritasafn HSk) segir: Stígandi, sveitar- eða lestrarfélagsblað í Út-Blönduhlíð, að því er virðist. Ritað 1919 til 1925

Stígandi lestarfélag (1919-1925)

Jarðabótaskýrslur

Stórar Jarðbótaskýrslur í góðu ástandi, þær eru látnar halda sér í því broti sem þær komu, nokkrar samanbrotnar og nokkrar án ártals. Jarðbótaskýrslur eru eins og segir í útdrætti úr lögunum, um ríkisframlag til jarðræktar og húsabóta ná til allra jarða í landinu er teljast lögbýli samkvæmt skilgreiningu ábúðalaga nr. 87 19. júní 1933, 1. kafla, 1. gr að undanskildum þeim jörðum og jarðahlutum er liggja innan skipulagssvæða kaupstaða, kauptúna, sjávar- og sveitaþorpa. Ræktað land telst í lögum þessum: Tún, matjurtagarðar, akrar og véltækt og framræst áveituengi.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Blað 3

Sveitablaðið Viljinn sem Lestrarfélagið í Miklabæjarsókn gaf út.
Ritstjóri: Jón Eiríksson.
Meðritstjórar: Séra Lárus Arnórsson og Agnar Baldvinsson.

Blað 5

Sveitablaðið Viljinn sem Lestrarfélagið í Miklabæjarsókn gaf út.
Ritstjóri: Jón Eiríksson.
Meðritstjórar: Séra Lárus Arnórsson og Agnar Baldvinsson.

Akrahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00302
  • Fonds
  • 1921-1979

Skjalasafnið inniheldur bókhaldsgögn, bréf, gögn varðandi félagsheimili, fundagögn, gögn varðandi málaferli v. Eyjafjörð, skólamál skýrslur, útgefin blöð og gögn um sjúkrasamlag, elli- og örorkubætur.

Akrahreppur (1000-)

Blað 1

Sveitablaðið Viljinn sem Lestrarfélagið í Miklabæjarsókn gaf út.
Ritstjóri: Jón Eiríksson.
Meðritstjórar: Séra Lárus Arnórsson og Agnar Baldvinsson.
Inniheldur ljóð, hugleiðingar og aðsent bréf.

Results 86 to 170 of 364