Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 276 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Kirkjur
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

228 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

BS12

Borgin Stettin eða Szczecin var eitt sinn í Þýskalandi en eftir seinni heimsstyrjöldina tilheyrði hún Póllandi. Myndin er af Altes Rathaus (gamla ráðhúsið) við Heymarkt. Húsið er byggt úr rauðum múrstein í gothic stíl. Talið hafa verið byggt á 15. öld. Húsið er það eina sem eftir er af Stettin Altstadt (Gamla bænum) sem var eyðilagður að mestu árið 1945. Upphaflega hét húsið Neues Rathaus (Nýja ráðhúsið) því það kom í staðinn fyrir gamalt ráðhús á sama stað. Mun stærra ráðhús var byggt annars staðar 1869. Altes Rathaus skemmdist í seinni heimsstyrjöldinni en var endurgert árið 1968. Nú er að finna í húsinu veitingastað og safn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS127

Kirkjugarður - kirkja og bær á Keldum á Rangárvöllum. Fremst eru kartöflu- og blómagarður og kamar. Börnin sitja á Stóruskemmu. Þvottur er á snúrum og kerrur á hlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS228

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - bakhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS229

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - framhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2773

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Þil - kirkjubekkir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2793

Víðimýri í Skagafirði - séð til austurs til bæjarhúsa og kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794

Víðimýrarkirkja við upphaf endurgerðar 1936. Verið er að rífa torfið utan af kirkjunni - en það var þá orðið illa farið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2799

Illugastaðakirkja. Kór og altari. Gömul altaristafla á vegg. Predikunarstóll frá 1683 t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2824

Bekkur úr Ábæjarkirkju í Skagafirði á hlaðinu í Bjarnastaðahlíð. Bekkurinn er nú í kór bænhúsins í Gröf á Höfðaströnd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS303

Kirkjan í Laufási og bærinn frá suðri

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS35

Í rústum Magnúsarkirkju í Færeyjum. Múrinn að innan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS352

Kaleikur - oblátubox og diskur. Einnig dúkur. Óvíst úr hvaða kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS353

Könnur fyrir vatn og vín. Óvíst er úr hvaða kirkju könnurnar voru.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS375

Altaristafla - hugsanlega á Skútustöðum

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS451

Altaristafla í kirkjunni á Bergsstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS453

Minningartafla í kirkjunni á Bergsstöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS54

Í Kristskirkju á Landakoti í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS55

Altarið í Kristkirkju á Landakoti í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS59

Kristskirkja (Landakotskirkja) í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS73

Kristkirkja á Landakoti í Reykjavík

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS8

Bakhlið kirkju - hugsanlega í Stettin eða Hamborg.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Skrár

Í þessu safni er ein stílabók, vel læsileg og í ágætu ásigkomulagi. Búið er að fjarlægja megnið af blaðsíðunum úr en nokkar eru eftir, inni í bókinni er erindi frá prófasti Skagafjarðarprófastsdæmis.

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

Blandaðar teikningar

Glaumbæjarkirkja. Tillaga að litum á predikunarstól. Teikning eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt, dagsett 10. júní 1994.

Hjörleifur Stefánsson (1947-

Myndir

Safn með nokkrum myndum af Hofsóskírku frá mismunandi tímabilum. Í safninu er gulnað og snjáð umslag sem á stendur "Hofsóskirkja vígð 28. ágúst 1960" inn í er mynd að Hofsóskirkju. Einig jólakor með mynd af kirkjunni- kortið er óútfyllt. Tómt umsslag frá Búnaðarbanka Íslands var fjarlægt úr safninu. Ágætlega varðveytt safn.

Sóknarnefnd Hofssóssóknar

Fey 252

Tilg. Jónsmessuhátíð á Hofsósi. Jón Garðarson (1950-) stýrir hestvagni. Aftan við jón t.h. er Garðar Skagfjörð Jónssson, skólastjóri. Á eftir vagninum ríðandi eru Jón Sigurðsson t.v. og Jón Gunnlaugsson t.h. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 253

Fermingabörn ganga til Sauðárkrókskirkju ásamt séra Hjálmari Jónssyni.

Feykir (1981-)

Fey 505

Hvammstangakirkja.
Núverandi safnaðarheimili er óbyggt þegar myndin er tekin, það var byggt 2003.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 86 to 170 of 276