Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2725 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

6 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Tillaga fjárlaganefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar tillögur fjármálanefndar.
Með liggur miði með breytingatillögu.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf UMF Fram til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar styrkbeiðni til sundkennslu við Reykjarhólslaug.
Ástand bréfsins er gott.
Með liggur pappírsörk merkt menntamálum sem slegið hefur verið utan um skjalið.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga nefndar

Vélrituð pappírsörk í A5 stærð.
Varðar yfirtöku sýslunnar á rekstri sjúkrahússins.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir Holtshrepps

Handskrifuð pappírsörk í stærðinni 22,5 x 18 sm.
Varðar almennan hreppsfund í Holtshreppi, til undirbúnings fyrir sýslufund.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hofshrepps

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á pappírsörk í folio broti. Með liggja athugasemdir á A4 blaði, svör reikningshaldara á A4 blaði og og reikningur yfir tekjur af ábúð á Hofi.
Alls 4 pappírsarkir sem varða athugasemdir við sveitarsjóðsreikning Hofshrepps fyrir faradagaárið 1914-1915.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Gjörðabók héraðsmálafunda 1929-1939

Bókin er innbundin og er 21x32,3 sm að stærð. Hún er 96 tölusettar blaðsíður og þar af eru 70 bls auðar. Í bókina eru ritaðar fundargerðir annars vegar frá 1929-1930 og hins vegar frá 1938-1939. Virðist sem fundir hafi fallið niður árin þar á milli, þó það sé ekki ljóst af texta bókarinnar.
Með liggja minnismiði, uppköst að orðsendingum vegna annars vegar aðstoð við finnsku þjóðina vegna stríðástands og hins vegar um að takmarka ásetning búfjár. Auk þess fundarboð vegna fjársöfnunar fyrir finnsku þjóðina og er það í tveimur eintökum.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skilagrein fyrir Hrafnagili

Skilagreinin er skráð á pappírsörk í A5 broti, alls 3 skrifaðar síður. Skilagrein varðandi Hrafnagil í Laxárdal Ytri, gerð nokkru eftir að ábúendur höfðu flutt til Vesturheims. Hún er samin og undirrituð af Sigurði Ólafssyni á Hellulandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 2381 to 2465 of 2725