Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 476 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hús
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

460 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 3

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Fjallið Tindastóll í bakgrunni. Hægra megin við miðju er svokölluð Refakirkja og lengst til hægri sjást nokkur hús á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

KCM271

Nýibær við Suðurgötu (26) á Sauðárkróki. Nýibær stóð þar um bil sem nú stendur Safnahús Skagfirðinga. Til hægri má sjá Árbæ.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM674

  1. júní á Sauðárkróki. Sér yfir Læknishúsgarðinn yfir til Kirkjutorgs og Pósthússins (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM638

Hús Stefáns Guðmundssonar - síðar alþingismanns - við Suðurgötu 8 á Sauðárkróki í byggingu. Sjáanlega reisugilli. (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2783

Frá Siglufirði. Húsið fremst vinstra megin er söltunarstöðin Hafliði hf. Myndin er tekin eftir 1932.
Myndin tekin til vesturs, Eyrin, Hvanneyrarskálin og svo má sjá glitta í kirkjuna.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2712

Frá Sauðárkróki. Hafís við landið. Næst t.v. gamla bryggjan austan Aðalgötu (1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2566

Skáli Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi. Maðurinn í dyrunum er ónafngreindur. (Tilg.) Björn Egilsson, Sveinstöðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 58

Hús Búnaðarbankans við Faxatorg í forgrunni, kjörbúð KS (ný ráðhúsið á bak við. Vinstra megin suðurgatan og hægra megin Skagfirðingabraut. Sér í barnaskólann efst til vinstri á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 248

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 283

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 284

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 46

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er tekin niður aðalgötu Winnipeg-Portage. Dökka húsið niður með götunni með hvíta skúrnum á þakinu (með tvo svarta depla) er Eaton verslunin. Hendson Bayrslunin sést ekki, hún er nær okkur, sömu megin."

Mynd 49

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ég stend þarna í dyrunum á Fort Garry virkinu. Þetta hlíð stendur til minja um þetta stóra virki og það eina sem eftir er af því. Það stóð þar sem miðborg Wpeg er nú."

Mynd 51

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þetta er Yarwood 806, þar sem við höfðum herbergi hjá Guddu. Kári stendur við hliðið."

Mynd 63

Myndin er tekin í Winnipeg 29. agúst 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ráðhús Winnipeg borgar. Þar er mjög fögur og skrautleg bygging, með fallegum garði með minnismerkjum fyrir framan."

Mynd 66

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Montegomery Ave., 246 er held eg húsið til hægri sem hái ljósastaurinn ber í."

KCM426

Aðalgata 15. Söðlahús - Ólafshús - byggt 1897. Þar var íbúðarhús - fyrsta apotekið á Sauðárkróki - Sparisjóður Sauðárkróks - Búnaðarbankinn á Sauðárkróki - Frímúrarahús og loks veitingahús.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM428

Suðurgata 1 Sauðárkróki. Gamla Læknishúsið. Eigandi á þessum tíma: Steingrímur Arason og var þar rekin húsgagnaverslun á neðri hæð (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM429

Suðurgata 3 - Sauðárkróki. Þar bjó Sýslumaður - Samvinnubankinn hafði starfsemi þar og loks voru þar skrifstofur auk þess sem Framsóknarflokkurinn hafði aðstöðu á efri hæð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM556

T.v. Hjallur Ásgríms Einarssonar við Freyjugötu. Hjallurinn hrundi við futning út á Eyri. T.h. Hjallur Sveins Nikodemussonar síðar beituskúr við Freyjugötu. Síðar var skúrinn fluttur upp á Móa.
Hjallar og beituskúrar við Freyjugötu brunnu um 1960 en þessir stóðu eftir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM633

Trésmiðjan Hlynur við Freyjugötu 26. Bakvið húsið er Sjóbúðin sem síðar var rifin.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM641

Þetta hús stóð nyrst í Aðalgötu, austan megin ca. gengt Gránu. Húsið var rifið ca. 1950-1960. M.a. átti Jón Magnússon (sveitamaður) heima í húsinu. Bak við húsið t.v. sér í vélahúsið fyrir frystihúsið. Mynd af húsinu er líka KCM 4.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM670

Sauðárbærinn. Sigurður Stefánsson stendur framan við bæinn (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 171 to 255 of 476