Sýnir 1734 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Mannamyndir* With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Mynd 40

Börnin á myndinni eru Roseanna, Roy og Stefán.
Aftan á myndina er skrifað: Roseanna, Roy og Stefán, litlu strákarnir hennar Hildu (tekið í Fargo í ágúst 1952)."

Mynd 75

Myndin er tekin 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þetta er Jón Magnússon, móðurbróðir Kára, hann tók myndina af honum þegar hann fór í heimsókn til hans norður í Selkirk 4/12 54."

Fyrir utan Popps verslun

Fyrir utan Poppsverslun, menn á tröppum óþekktir, Christian Valdemar Carl Popp stendur neðan við tröppur

Ingrid Hansen (1884-1960)

Fyrir utan Poppsverslun

Fyrir utan Poppsverslunina á Sauðárkróki, Kona stendur við barnavagn, kona situr með barn á tröppum og barn stendur hjá.

Ingrid Hansen (1884-1960)

Við bát

Tilgáta Christian Popp lengst til vinstri aðrir óþekktir en eins og unnið sé að bát.

Ingrid Hansen (1884-1960)

KCM1167

Lengst t.h. Hildur Margrét Pétursdóttir. Maðurinn t.h. er Ludvig C. Magnússon (sonur Hildar). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 22

Ljósmynd í cab stærð.
Á myndinni eru brúðhjónin Reynis Þorsteinsson Hörgdal og kona hans Þorgerður Jónsdóttir Hörgdal.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sigríður Sigurðardóttir. Frá Þorgerði og Reyni Hörgdal."

Mynd 13

LJósmyn í stærðinni 8,7 x 5,9 cm. Límd á spjald. Á myndinni eru bræðurnir Jón og Sigtryggur Einarssynir frá Héraðsdal.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Mynd 169

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Konan á myndinni er óþekkt.
Myndin er yfirlýst og því afar óskýr.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 182

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á litlu jólum í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 183

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á litlu jólum í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 184

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á litlu jólum í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 195

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni eru, f.v.: Gísli Kristjánsson , Svanur Jóhannsson , Björn Níelsson, Pálmi Rögnvaldsson og Einar Jóhannsson.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 311

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Óþekkt kona með barn. Myndin er tekin í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 1

Bréfspjald með ljósmynd í brúntónum. Á myndinni er eldri maður. Bréfspjaldið er skrifað á Akureyri 2.maí 1923 og undirskrifað af Steingrími en föðurnafn er óljóst. Það er sent Hrólfi Þorsteinssyni á Ábæ í Skagafirði.

Steingrímur (Akureyri)

Mynd 2

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 4,9x7,4 sm. Á myndinni er Rósa Stefánsdóttir í Gilhaga.

Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)

Mynd 5

Litmynd í stærðinni 16,2x25 sm. Á myndinni er kór eldri borgara í Skagafirði. Myndin er tekin í Selfosskirkju.

Fríða Emma Eðvarðsdóttir (1927-2009)

Mynd 6

Brúntóna mynd, visit kort merkt Arnóri Egilssyni ljósmyndara. Á myndinni er spariklæddur karlmaður. Nafn mannsins er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 8

Brúntóna mynd, visit kort merkt Arnóri Egilssyni ljósmyndara. Á myndinni eru ungur maður. Nafn hans er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 11

Brúntóna mynd, visit kort, merkt Jóni Árnasyni á Þórshöfn. Á myndinni er ung kona peysufötum. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 13

Brúntóna mynd sem búið er að klippa í u.þ.b. 9,9x6 sm stærð. Á myndinni eru fjórar litlar stúlkur. Nöfn þeirra eru óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 27

Svarthvít mynd, klippt sporöskjulaga og límd á pappaspjald. Á myndinni er kona í peysufötum. Hún er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 118

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á Saumastofunni á Hofsósi.
Myndin er dökk og óskýr.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 142

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Börn að leik í snjó á Hofsósi.
Myndin er nokkuð hreyfð.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 5

Átta óþekktar manneskjur sem hafa stillt sér upp til myndatöku framan við hús Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 9

Dætur Eiríks Björnssonar og Sigríðar Margrétar Reginbaldsdóttur á Gili, Hildur Þorbjörg (1920-2007) og Erla Sigurbjörg (1926-).
Maðurinn sem sést á gangi í baksýn er óþekktur.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 10

Óþekktur hópur fólks fyrir utan hús.
Á myndinni má þekkja Hallgrím Jónsson.
Tilgáta að Ólína sé einnig á myndinni.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 17

Frá vinstri: Kristján Gíslason, Árni Elfar, Björn og Leifur. Rannveig Líndal lengst til hægri.
Myndin er tekin við hús Kristjáns Gíslasonar á Sauðárkróki.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 24

Sissa (Sigríður Anna Stefánsdóttir) í miðjunni. hin eru óþekkt. Myndin er tekin við brú á óþekktum stað og í bakgrunni er hestur með reiðtygi.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 28

Konurnar á myndinni eru óþekktar, aftan á myndina er skrifað: "systir Árna Elfar og Ósk."

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 37

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á hana er skrifað: Sigr. kona Péturs H. Jón Sig. Hermína, Þórunn Kristbj. Sissa. Minna og Jóhanna.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 1

Þessi hópmynd virðist tekin á ferðalagi. Trjágróður í bakgrunni. Á myndinni eru:
Jórunn Hannesdóttir, Valgarð Blöndal, Jón Sigfússon, Sigríður Kristjánsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Minna Bang, Jóhanna Blöndal, Rannveig Líndal, Hermína, Sigríður Sigtryggsdóttir og Pétur Hannesson.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 18

Næstu 10 myndir þ. e. 18 til 28 eru frá opnun sjálfvirkrar símstöðfar í húsi Pósts og síma á Sauðárkróki í apríl 1968. Svæðisnúmer stöðfarinnar var 95. Forráðamenn Pósts og síma buðu fréttamönnum og gestum til fundar í Bifröst. Þar töluðu Jón Skúlason forstjóri símtæknideildar, Maríus Helgason umdæmisstjóri, Guðjón Ingimundarson, Friðrik Friðriksson læknir og Jóhann Salberg sýslumaður. Þorvarður Jónsson Yfirverkfræðingur lýsti svo stöðinni á staðnum, Fyrsta símtalið í hinni nýju stöð átti Jóhann Salberg sýslumaður við Gunnlaug Briem Póst- og símamálastjóra. Stöðfarstjóri hinnar nýju símstöðfar var Stefán Ólafur Stefánsson.
Á myndinni talar Maríus Helgason umdæmisstjóri í Bifröst.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 21

Sjá no 18. Á svölunum í Bifröst. Borðið næst f.v. Hulda Tómasdóttir, óþekkt (sér á bak), Dóra Þorsteinsdóttir, Elísabet Kemp, (Ingibjörg Jónasdóttir) (sennilega símastúlkur) og fjær Gestur Þorsteinsson.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Mynd 24

Sjá no 18. Sjálfvirk símstöð á Sauðárkróki tekin í notkun vorið 1968. Stefán Pedersen ljósmyndari t.v. og Magnús Bjarnason kennari lengst t. h. óþekktur í miðið.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Niðurstöður 171 to 255 of 1734