Fonds N00001 - Pétur Pétursson: Skjalasafn

mynd 01. Óla Ólafsdóttir, Álftagerði. mynd 02. Óþekktur karlmaður og óþekkt barn mynd 03. Óþekkt kona og óþekkt barn. mynd 04. Óþekktur karlmaður mynd 05. Gísli Gottskálksson. mynd 06. Óþekkt kona. mynd 07. Óþekktur karlmaður. mynd 08. Jón Jónsson "Skagfirðingur".

Identity area

Reference code

IS HSk N00001

Title

Pétur Pétursson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1850-1930 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

8 myndir, 1 lítil askja

Context area

Name of creator

(1945-)

Biographical history

Fæddur í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 9. mars 1945. Faðir: Pétur Sigfússon. Fæddur í Blöndudalshólum í Blöndudal, A-Hún. 28. janúar 1917. Látinn á Sauðárkróki 23. september 1987. Móðir: Sigrún Ólafsdóttir. Fædd í Álftagerði hjá Víðimýri, Skag. 8. janúar 1914. Látin á Sauðárkróki 6. júní 1990. Eiginkona Péturs er Elísabet Petrea Ögmundsdóttir, fædd á Sauðárkróki 9. nóvember 1948.

Archival history

Fyrsta afhending (2015) eru gamlar myndir (visit kort) frá 1850-1900. Hafa fylgt fjölskyldu Péturs Péturssonar um áraraðir.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Mannamyndir.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Almennur aðgangur. Ljósmyndirnar eru skannaðar. Hægt er að nálgast eintök af myndinni með því að hafa samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga, skjalasafn@skagafjordur.is.

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Í góðu ástandi. Sett í sýrufrí plöst og öskju.

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Frummyndir

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres