Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 476 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hús
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

460 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM679

Freyjugata 9 Sauðárkróki. Þar átti heima Jóhannes Haraldsson (Kóreu-Jói). Í baksýn er þurrkhjallur og geymsluhús verslunar Pálma Péturssonar (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 14

Sambandshúsið í Reykjavík, Sölvhólsgata 4.
Aftan á myndina er skrifað: "Sambandshúsið í Reykjavík.Efsti glugginn á stafninum er á herberingu mínu og litli bærinn heitir Sölvhóll. Það er nokkuð áþekkt niður við sjóinn."

Mynd 28

Myndin er tekin í Piumas 1954
Aftan á myndinni stendur: "Hveitigeymslurnar í Píumas, svona turnar eru í hverju þorpi, mismunandi margir þó, og oft mjög stórir."

Mynd 47

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er nú ekki af neinni sérstakri götu, en svona eru allar íbúðar göturnar. í Wpeg.Húsin eru lítil en falleg, og ot engin girðing fyrir framan þau, svo kemur gangstjettin milli hennar og göturnar eru breiður grasivaxinn bali með einfaldri trjáröð. Það eru aldrei neinar búðir við þessar götur heldur aðeins á götunum sem skera þær."

KCM392

Skagfirðingabraut 13 Sauðárkróki. Rögnvaldur Ólafsson rakari var með rakarastofu á neðri hæðinni t.v. er Reykholt (næsta hús sunnan við) byggt 1926-1928.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 76

Sauðárkrókur. Horft til suðausturs frá Flæðunum. Sundlaugin í forgrunni, Sjávarborg í bakgrunni.

Kári Jónsson (1933-1991)

KCM2507

Hús á Sauðárkróki. Skagfirðingabraut 8, 10 og 12 (frá hægri). Skagfirðingabraut 12 er farið (vék fyrir bankanum). (ca.1960-1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2616

Næst er Aðalgata 16 (Kaffi-Krókur). Þar næst Blöndalshús (sem var flutt yfir í Hegranes). (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2669

Tveir hundar við hús á óþekktum stað.
Þessi myndasyrpa var merkt "Blönduós, Skagaströnd og fleira."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 4

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Sér m.a. yfir göturnar Suðurgötu og Skagfirðingabraut.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

KCM2459

Suðurgata 10, Sauðárkróki. Hús Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Mörtu Jónsdóttur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 43

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést yfir Kvosina og hluta Kárastígs á Hofsósi, frá hafnarsvæðinu.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 45

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Lengst til vinstri er Pakkhúsið. Kvosin og þar fyrir ofan hluti Kárastígs og hluti Suðurbrautar.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 6

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Á myndinni sjást m.a. húsin við Aðalgötu 16, 14, 12 og 10 við Aðalgötu og Sauðárkrókskirkja. Myndin er tekin af svölum hússins við Aðalgötu 21.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 7

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Myndin er tekin af Nöfunum ofan við Sauðárkrók og sést m.a. yfir Lindargötu, Skógargötu og Aðalgötu, Sauðárkrókskirkju og Suðurgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

KCM142

Suðurgata 10 - hús Kristjáns og Lóu. Maðurinn á myndinni er ónafngreindur og einnig barnið. Konan í tröppunum t.h. mun vera móðir Kristjáns Hildur Margrét Eriksen.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM213

Gamla Læknishúsið á Sauðárkróki (Suðurgata 1). Húsið var síðan flutt í Skógagötu. Í forgrunni er Sauðáin í sínum gamla farvegi. Í baksýn er Sauðárkrókskirkja og fleiri hús í útbænum á Sauðárkróki. Myndin gæti verið tekin 1950-1960.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM344

Verslunarhús Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki (Kjörbúð við Skagfirðingabraut). Síðar Ráðhús Skagafjarðar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM382

Aðalgata 16 - Sauðárkróki. Sýslumannshús. Byggingavörudeild Kaupfélags Skagfirðinga var staðsett í húsinu. Vegginn máluðu Haukur Stefánsson og Jónas Þór Pálsson (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM384

Aðalgata 12 - Knudsenshús - síðar Filadelfia - hús Hvítasunnusafnaðarins á Sauðárkróki. Þar var einnig gistihús og matsala. Húsið var einnig nefnd Ásgarður.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2608

Sauðárkrókur. Næst Suðurgata 22 og 24 (Árbær). Sýsluhesthúsið gengt Suðurgötu 22. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 44

Laugar í Þingeyjarsýslu. Húsmæðraskólinn. Mynd líklega frá 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

KCM116

Lindargata 13 - Erlendarhús. Byggt árið 1874. Elsta uppistandandi hús á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1734

Mynd tekin norðan við Sævarstíg. Kirkjutorg 3 (Rússland) t.v. og Græna húsið fyrir miðju.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 256 to 340 of 476