Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 921 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Kristján C. Magnússon: Ljósmyndasafn Mannamyndir
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

921 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM668

F.v. Sverrir Svavarsson - Kristján Guðmundsson og Marta Sigtryggsdóttir á skrifstofu KS.
Myndin er sú sama og Hcab 2069.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2188

T.v. Kirkjutorg 1 (Prestshúsið). Fjær fyrir miðju Græna húsið við Sævarstíg, svo sér í Rússland t.h. Drengurinn t.v. Sigurgeir Sigurðsson og t.h. líklega Ásgeir Sigurgeirsson. Fólkið fjær óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2263

Hópmynd af spariklæddum börnum. Fremri röð f.v. Sverrir Valgarðsson, (María Valgarðsdóttir), Ragnheiður Guttormsdóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir (aftar) og Hanna Björg Halldórsdóttir. Aftari röð f.v. Halla Rögnvaldsdóttir, Herdís Stefánsdóttir og Anna Birna Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2274

Tveir menn við stöndina. Annar með byssu. Tilg. T.v. Kristján C. Magnússon og t.h. Helgi Hálfdánarson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM505

Guðrún Gísladóttir (1918-1988) líklega með Jakobínu dóttur sína. Í baksýn eru húsið Blómsturvellir á Sauðárkróki og sér niður á Skagfirðingabraut. Sauðáin rennur bak á við Guðrúnu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM481

Ónafngreint fólk með barn. Á bak við fólkið eru skúrar (Læknisskúrarnir) sem voru norðan við Suðurgötu 1 (Læknishúsið).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM608

Anna Soffía Jónsdóttir (Anna í Ketu) með Ólöfu Jósefsdóttur (Lollu). Suðurgata 1 (Læknishúsið) bak við t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1449

F.v. Ludvig C. Magnússon, Margrét Pétursdóttir, Sigrún M. Jónsdóttir og Kristján C. Magnússon (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM970

F.v. Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir, Gylfi (eða Björn) Ingason, Bjarni Björgvinsson og Finnbogi Rögnvaldsson (ca.1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM978

Myndin tekin á íþróttavellinum (gamla malarvellinum) á 17. júní (1958). Næst á myndinni er Ragnheiður Guttormsdóttir aðrir þekkjast ekki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1065

F.v. Margrét Stefánsdóttir, Kristján Guðmundsson og Guðmundur Jónsson (frá Teigi), starfsfólk á skrifstofu KS á efti hæð Gránu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1169

F.v. Ludvig C. Magnússon, Hildur Margrét Pétursdóttir, Kristján C. Magnússon og Sigrún Marta Jónsdóttir. Myndin tekin í garðinum við Suðurgötu 10. (ca. um1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1214

Fjölskyldumynd frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Ludvig C. Magnússon, Lára I. Magnúsdóttir, Pála Sveinsdóttir (Magg) og Kristján C Magnússon (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1215

Fjölskyldumynd, frá jarðaför Hildar Margrétar Pétursdóttur. Kristján C Magnússon, Lára I. Magnúsdóttir og Ludvig C. Magnússon (1957).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1505

Tilg. Stúlkur í síldarsöltun við gömlu bryggjuna austan Aðalgötu. Önnur f.v. í aftari röð er Sigurlína Stefánsdóttir og lengst t.h. að framan er Pála Sveinsdóttir (Magg), aðrar óþekktar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2802

Þrjár ónafngreindar stelpur í garðinum við Suðurgötu 10. Næst með fingurinn upp í sér gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý). (ca.1950-1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2770

Samkoma (fundur) í félagsheimilinu Bifröst. Næstur fyrir miðju Hjalti Guðmundsson og fjær Konráð Þorsteinsson. T.h. Ögmundur Svavarsson. Aðrir óþekktir (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2772

Í Bifröst. F.v. Sveinn Friðvinsson, óþekktur, (Sigurgeir Angantýsson, Muni) og Kristján Jónsson (Kiddi Bif). (1955-1960).
Myndin er í slæmum fókus.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2629

Sjá mynd 2624. T.v. Jónas Jónasson frá Hofdölum (Hofdala-Jónas) og t.h. Ágúst Magnússon, Víðinesi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2734

Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa á hestamóti á Fluguskeiði, skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2378

Sjá mynd 2377. Anna Jósefsdóttir og Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga (foreldrar Indriða G. Þorsteinssonar).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2566

Skáli Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi. Maðurinn í dyrunum er ónafngreindur. (Tilg.) Björn Egilsson, Sveinstöðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2199

Fjölskyldumyndir. F.v. Ludvig C. Magnússon, Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen og Kristján C. Magnússon.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2254

Hópur fólks á ferðalagi um Vatnsnesi. Sjá mynd 2250.
Myndin er tekin í Hindisvík og lengst t.v. er sr. Sigurður Norland.
Tilgáta: 8. f.v. í fremstu röð Fríður Ólafsdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2235

Hópur barna og nokkrir fullorðnir á ferðalagi, hugsnlega stúkan eða barnaskólinn.
Í fremstu röð er Haraldur Árnason annar f.v. Aðrir óþekktir.
Í annari röð lengst t.v. (tilg.) Ottó Geir Þorvaldsson. Aðrir óþekktir.
Í þriðju röð önnur f.v. Sigurbjörg Guðmundsdóttir (með húfu) næst henni Ingibjörg Þorvaldsdóttir (Búa). Aðrir óþekktir.
Aftast f.v. er Jón Þ. Björnsson, Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi með kastskeyti) og Þorvaldur Guðmundsson (með hatt). Framan við Búbba er Hildur Margrét Pétursdóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2316

Svafar Helgason og fjölskylda. Sitjandi ( t.v.) Gunnhildur og Abelína. Standandi f.v. Hildur, Ólöf og Svafar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2430

Óþekktur drengur á hestbaki fyrir framan frysti- og sláturhús KS á Eyrinni hugsanlega á Glóa hennar Lóu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2415

Hópur óþekkts fólks við heyskap. Sama fólk og á mynd nr 2412.
Skv fyrir skráningu er myndin tekin í Húnavatnsýslu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2805

Maður á hestbaki og annar stendur hjá. Báðir óþekktir. Húsin á bak við eru hugsanlega Suðurgata 18 og 16. Myndin er mjög hreyfð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 341 to 425 of 921