Sýnir 1582 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Tillaga samgöngumálanefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í folio stærð.
Hún varðar samþykkt um sýsluvegasjóð.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar fundarboð á sýslufund. Með liggur vélritað fundarboð í folio stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Útboð í grjótflutning

Útboðið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Með liggur samhljóða afrit, ásamt fjórum pappírsörkum í A4 stærð sem innihalda tilboð.
Varðar grjótflutning vegna Vesturósbrúar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillögur menntamálanefndar

Tillögurnar eru handskrifaðar á tvær pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur samþykkt á pappírsörk í A5 stærð.
Þær varða sundkennslu í Skagafirði.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Leyfi til lánsábyrgðar

Leyfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar leyfi til lánsábyrgðar til hreppsnefndar Staðarhrepps vegna Ræktunarsjóðsláns.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Styrkbeiðni UMF Fram

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Styrkbeiðni til sundkennslu í Ungmennafélagsins Fram í Seyluhreppi.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf bænda í Viðvíkurhreppi til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar ágreining milli Hóla-og Viðvíkurhreppa um óskilafjár.
Með liggja reglur um fjallskilasjóð fyrir Hóla- og Viðvíkurhreppa, sem eru handskrifaðar á pappírsörk í folio stærð.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga sýslunefndar

Tillagan er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar skipan Sigríðar Jóhannsdóttur í starf yfirsetukonu í Staðar- og Seyluhreppum.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 341 to 425 of 1582