Showing 19 results

Archival descriptions
Leikföng
Print preview Hierarchy View:

19 results with digital objects Show results with digital objects

Aage á tréhesti.

Aage Micehlsen á tréhesti. Þennan hest fékk Frank Michelsens að gjöf frá Danmörku þegar hann var á fyrsta ári, s.s. 1914 þá var hesturinn klæddur með skinni eða skinnlíki.

Börn í kassabíl

Anna Lísa og Frank sonur Páls Michelsens um borð í kassabíl. Aage Michelsen bakvið bílinn. Kassabílar voru uppáhald leikföng margra krakka á Króknum og var þessi kassabíll knúinn með keðjum sem án efa hefur létt á drættinum.

BS604

Drengur með bíl. Líklega Gunnar Þór Þorsteinsson (1930-1974) - sonur Sigríðar Gunnarsdóttur. Myndin er tekin í Grindavík

Bruno Scweizer (1897-1958)