Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 917 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bruno Schweizer: Skjalasafn With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

BS242

Akureyri séð frá norðanverðri Strandgötu. Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 128.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS245

Saltfiskþurrkun á vírnetum á þurrkreitum á gömlu Akureyrinni. Hér stóðu húsin sem brunnu 1912. Til vinstri er Tuliniusarhúsið nær og bryggjuhúsið fjær - nú Hafnarstræti 18 og 18b. Local Caption Svipuð BS 244

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS308

Halldór Þormar (f. 1929) síðar prófessor við H.Í. við innganginn að brúðarhúsinu í Laufási.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS327

Halldór Þormar í dyrum svokallaðs skólahúss í Laufási. Hún var fyrrum notuð sem skólastofa.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS492

Stefán Sigurðsson b. Gili í Svartárdal - Hún. í hlöðu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS494

Stefán Sigurðsson bóndi á Gili í Svartárdal og tengdasonur hans Þorsteinn Jónsson frá Eyvindarstöðum í Blöndudal. Þorsteinn starfaði lengst af á Blönduósi sem sýsluskrifari og kórstjóri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS613

Við Reykjavíkurhöfn. Hafnarhúsið og vörugeymsla SÍS í baksýn

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS614

Fólk á hafnarbakkanum í Reykjavík 1936. Hafnarhúsið í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS615

Fólk á hafnarbakkanum í Reykjavík. Hafnarhúsið í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS634

Líklega á Skútustöðum í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2014

Fjórar prúðbúnar konur virða fyrir sér danskt herskip - sem kom í fylgd konungsskipsins Dannebrog við opinbera heimssókn til Íslands 1936. Konurnar eru f.v. Lára Guðmundsdóttir (1891-1967) - Ragnheiður Björg Guðmundsdóttir (1875-1952) - Elín Guðmundsdóttir (1887-1962) og Þórunn Guðbrandsdóttir (1885-1974).

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2812

Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði 1936.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2814a

Þorbjörg Ólafsdóttir (1906-1993) frá Starrastöðum Skag. við hest sinn í Bjarnastaðahlíð. Þorbjörg bjó lengi á Mælifellsá með manni sínum Birni Hjálmarssyni (f. 1903)

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS17

Dronning Alexandrina í við bryggju í Kaupmannahöfn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2711

Sweizerhjónin við blómaskreytt kaffiborð ásamt gestum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2712

Selfossrútan R-1259. Sprungið hefur á rútunni sem er af Chervolet gerð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2714c

Bruno Schweizer í hengirúmi um borð í skipi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2719

Jónína Jónsdóttir (1890-1941) síðast í Hafnarfirði kona Hallgríms Jónssonar (1886-1929) verkamanns þar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2722e

Útsýni af Ingólfsfjalli. Álftavatn - Þrastaskógur og Búrfell í Grímsnesi í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2722h

Ármót Sogs og Hvítár. Alviðra í forgrunni

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2729

Jón Árnason (1859-1949) bóndi Eintúnahálsi á Síðu - Skaft.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS273

Staðartunga í Hörgárdal skemmur og þinghús. Reiðtygi liggja framan við skemmu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2749

Árni Jónsson við heyskap á Heiðarseli á Síðu. Bakkar Fjaðrár liggja eftir miðri mynd. Drengur óþekktur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2753

Áning. Á myndinni er sama fólk og á myndinni BS 2745.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2754

Hemla í V-Landeyjahreppi. Íbúðarhús og útihús. Við bæinn stendur tjaldbúð sem Rangæingar reistu á Alþingishátíðinni 1930 og nefndu Rangæingabúð. Myndin er tekin 15. ágúst 1938 á útfarardegi Hólmfríðar Magnúsdóttur húsfr. í Hemlu. Bíllinn er af Nash gerð og bar skráningarnúmerið L-12. &#13,&#10,&#13,&#10,Sjá einnig BS 2758

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2760a

Útskorið brauðform. Óvíst hvaðan - en gæti verið af prestsetri ef marka má athuganir Brunos.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2760f

Íslenskir hestar um borð í Dettifossi á leið úr landi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770b

Skírnarsárinn í Hóladómkirkju. Sést út kirkjuna.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770h

Grafsteinn barns Sabinskys byggingameistara Hóladómkirkju í anddyri kirkjunnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2770i

Skólahúsið á Hólum í Hjaltadal. Fjær t.h. er torfbærinn Nýjibær - sem Benedikt Vigfússon reisti árið 1854.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2774a

Séð fram Svartárdal í Húnavatnsþingi. Myndin er tekin ofan og utan við Botnastaði sem eru næstir á myndinni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776a

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Predikunarstóll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777e

Vatnssvorfnir klettar - hugsanlega við Skjálfandafljót eða Jökulsá á Fjöllum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777h

Hvönn og sveimur af mýi í Slútnesi í Mývatni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2779b

Elín Kristjánsdóttir (1886-1956) á Grímsstöðum í Mývatnssveit með eggjakörfu. Karfan var riðin úr einirótum og var gerð af Baldvin Stefánssyni frá Haganesi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2780b

Jarpur Brunos Schweizer á beit í Svarfaðardal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2782

Jarpur Bruno Schweizer við Stóruvörðu á Heljardalsheiði - milli Svarfaðardals og Kolbeinsdals í Skagafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2782a

Hrísla í fjallshlíð líkl. í Þórðarstaðaskógi. Sbr. BS 2802b

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2791a

Séð fram Skagafjörð frá Vallhólma. Í fjaska sést til Mælifellshnjúks.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794a

Áð við Grundarstokk í Skagafirði á leið til Hóla. Blönduhlíð í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2799

Illugastaðakirkja. Kór og altari. Gömul altaristafla á vegg. Predikunarstóll frá 1683 t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2801

Guðbjörg Guðmundsdóttir (1896-1951) í Fjósatungu - ekkja Ingólfs Bjarnasonar (1874-1936) bónda og alþingismanns í Fjósatungu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2802c

Jarpur Bruno Schweizer í Þórðarstaðaskógi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808b

Sér yfir Tjarná og Hvítárnes til Norður-Jökuls. Skriðufell t.v. en Leggjabrjótur t.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2811

Jarpur Brunos Schweizer á Eyvindarstsaðaheiði - við vörðu sunnan Bugavatns á Kjalvegi. Greina má fornar reiðgötur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2813

Tjarnir í Saurbæjarhreppi Eyf. Á hlaðinu er hestasteinn og hjá Gunnar Jónsson (1905-1972) ásamt hundinum Víga.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2814e

Bugakofi á Eyvindarstaðaheiði úr austri. Bugavatn t.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2819

Aðalstræti 50 á Akureyri. Maður með hesta á götu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2820b

Skinnastaður í Öxarfirði - fjallið Núpar í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2828

Norðurmýri í Reykjavík. Sér til húsa við Egilsgötu og Eiríksgötu og efst th. Hnitbjörg Einars Jónssonar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Niðurstöður 596 to 680 of 917