Showing 4835 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4734 results with digital objects Show results with digital objects

Hvis 886

Þórey Magnúsdóttir Fremri-Kotum, f. 20/4 1961, d. 20/8 1936 og börn hennar Ragnheiður Jónasdóttir, f. 28/4 1904 og Frímann Jónasson, f. 30/11 1901. Myndin tekin 1918 eða 1919.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hvis 992

Anna Þorsteinsdóttir Guðmundssonar á Víðivöllum og Ágústu Þorkelsdóttur. Ekki er vitað um barnið, mögulega Bjarni Skagfjörð Svavarsson bróðursonur Önnu.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 5

Fremri röð- Gísli Sigurðsson- Víðivöllum- Helga Sigtryggsdóttir kona hans- Guðrún Jónsdóttir Reykjum í Hrútafirði og Þorsteinn Einarsson maður hennar. Aftari röð- Lilja Sigurðardóttir Víðivöllum- Jóhann P. Jónsson Haganesvík- Amalía Sigurðardóttir Víðivöllum og Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum.

Hvis 806

Frá vinstri: María Kristjánsdóttir, Stóru-Brekku Fljótum, Þuríður Þorsteinsdóttir, Helgustöðum Fljótum og Sigrún Jóhannesdóttir frá Rangárvöllum við Akureyri.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 325

Fremri röð frá vinstri: Gísli Sigurðsson og Helga Sigtryggsdóttir á Víðivöllum- Guðrún Jónsdóttir og Þorsteinn Einarsson Reykjum í Hrútafirði. Aftari röð frá vinstri: Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum- Jóhann P. Jónsson Reykjum í Hrútafirði- Amalía Sigurðardóttir og Guðrún Sigurðardóttir frá Víðivöllum. Gefandi: Gunnar Valdimarsson á Víðimel 17.07.1978.

Hcab 1006

Helgi Björnsson búsettur á Ánastöðum og seinni kona hans Margrét Sigurðardóttir ásamt börnum sínum- talið frá vinstri- aftast: Magnús Helgason- Sigurjón Helgason-- Erlendur Helgason- Hjálmar Helgason og Ófeigur Helgason. Fyrir miðju: Helgi Björnsson- Elín Sigtryggsdóttir fósturdóttir og Margrét Helgadóttir. Fremsta röð: Monika Helgadóttir- Ísfold Helgadóttir- Helga Helgadóttir- Sigríður Helgadóttir og Hólmfríður Helgadóttir.

Hcab 269

Starfsfólk K.S. á Sauðárkróki. Sitjandi frá vinstri: Þórður Blöndal- Kristín Sölvadóttir- Sigurður Þórðarson kaupfélagsstjóri- Ástrún Jónsdóttir og Guðmundur Sveinsson. Standandi frá vinstri: Pétur Hannesson- Jón Sigfússon- Gísli Þorsteinsson Guðmann og Kr. C. Magnússon. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 268

Starfsfólk K.S. á Sauðárkróki. Sitjandi frá vinstri: Þórður Blöndal- Kristín Sölvadóttir- Sigurður Þórðarson kaupfélagsstjóri- Ástrún Jónsdóttir og Guðmundur Sveinsson. Standandi frá vinstri: Pétur Hannesson- Jón Sigfússon- Gísli Þorsteinsson Guðmann og Kr. C. Magnússon. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 205

Börn Sölva Jónssonar og Stefaníu Ferdinandsdóttir á Sauðárkróki. Sitjandi frá vinstri: Albert Sölvason (1903-1971) vélsmiður Akureyri og Kristín Sölvadóttir (1905-2003) verslunarkona Sauðárkróki. Standandi frá vinstri: Maríus Sölvason (1917-1994) prentari og verkamaður á Sauðárkróki- Kristján Sölvason (1911-1994) vélstjóri Sauðárkróki- Sveinn Sölvason (1908-1994) verkamaður Sauðárkróki- Sölvi Sölvason (1914-1993) vélgæslumaður Sauðárkróki og Jónas Sölvason (1917-1975) kennari Kópavogi.

Hcab 561

Guðný Jónasdóttir Ingveldarstöðum með Friðrik Guðmundsson- í baksýn er fjósið á Ingveldarstöðum. Úr myndum Jóns N. Jónassonar Selnesi. 1980.

Hcab 562

Guðný Jónasdóttir Ingveldarstöðum með Friðrik Guðmundsson- í baksýn er fjósið á Ingveldarstöðum. Úr myndum Jóns N. Jónassonar Selnesi. 1980.

Hcab 1028

4 ættliðir frá hægri: Stefanía Ólafsdóttir Hofi Höfðaströnd - barnabarn hennar Ingveldur V. Óskarsdóttir heldur á dóttur sinni Margréti Thorsteinsson - Margrét Björnsdóttir dóttir Stefaníu lengst til vinstri. Gefandi: Jóhanna Jóhannsdóttir- Ránarstíg 8- Sauðárkróki.

Hcab 1037

Hjónin Sigrún Eiríksdóttir og Finnborgi Bjarnason með sonum sínum og fósturdóttir- talið frá vinstri- aftari röð: Bjarni Finnbogason- Eiríkur Finnbogason- Valgarð Finnbogason og Stefán Ingvi Finnbogason. Fósturdóttir: Margrét- milli Finnboga og Sigrúnar.

Hcab 390

Börn Magnúsar Konráðssonar (bróður sr. Helga) og Eyþóru Sigurjónsdóttur frá vinstri: Konráð Sigurjón Magnússon- Ingibjörg Magnúsdóttir og Kristjana Magnúsdóttir. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur. 1977

Sig. Guðmundsson

Hcab 262

(Jean) Eggert Claessen hrl. og seinni kona hans Soffía Jónsdóttir. Dætur þeirra frá vinstri eru Laura Eggertsdóttir og Kristín Anna Eggertsdóttir. Myndin er tekin 23.02.1940.

Anna Jónsdóttir (1892-1987)

Hcab 176

Synir Ludvig Carl Magnússon 23. júlí 1896 - 4. júní 1967 frá vinstri: Agnar Lidvigsson- Hilmar Ludvigsson og Valtýr Ludvigsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 260

3 Stúdentar. Synir Sigurðar Thoroddsen og Maríu Claessen frá vinstri: Valgard Sigurðsson- Jónas Sigurðsson og Gunnar Sigurðsson.

Ólafur Magnússon Reykjavík

Hcab 128

Kristján Guðmundsson starfsmaður Skrifstofu K.S. á Sauðárkróki (t.v.) og Jón Björnsson forstöðumaður Skrifstofu Vörubifreiðastjóra á Sauðárkróki. Þeir eru að veiðum í Héraðsvötnum við Vesturósinn Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Hcab 147

Benedikt Jónsson (t.v.) vinnumaður hjá K.G. á Sauðárkróki og Jón Jóhannesson Grænahúsi á Sauðárkróki. Myndin er mjög óskýr. Safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1044

Guðrún Ásgrímsdóttir Efra-Ási- Sigurjón Jónasson Syðra-Skörðugili- Ólafur Guðmundsson Litluhlíð- Sigurður Haraldsson Kirkjubæ og Sigrún Júlíusdóttir Skörðugili. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir frá Skörðugili. 1993.

Hcab 371

Magnús Ögmundsson skósmiður á Sauðárkróki (t.v.) og Ármann Helgason verkamaður á Sauðárkróki. Gefandi: Guðjón Sigurðsson bakari á Sauðárkróki 28.07.1978.

Hcab 466

Frá vinstri: Ingibjörg Björnsdóttir- Kristín Björnsdóttir og maður hennar- Björn Símonarson. Myndin er tekin af þeim á svölum húss Björns undir Nöfum á Sauðárkróki. Húsið er við Lindargötu og ber nafnið Gullsmiðshús eða Björns Símonarsonar hús.

Hcab 437

Frá vinstri: Halldór Sigurðsson skipstjóri- Jónas Sölvason verkstjóri Kópavogi- Magnús Guðmundsson frá Ísafirði- Maríus Sölvason (1917-1994) verkamaður á Sauðárkróki og Rafn Pétursson skipasmiður. Eftirtaka. safn Kr. C. Magnússonar.

Hcab 1043

Kristín Björnsdóttir frá Saurbæ í Kolbeinsdal- Anna Jónsdóttir frá Hrísey og Guðrún Magnúsdóttir frá Mosfelli. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir frá Skörðugili. 1993.

Hcab 107

Talið frá vinstri: Fanney Þorsteinsdóttir Sauðárkróki- Ingibjörg Hallgrímsdóttir Kjartansstaðakoti og Guðlaug Sigurðardóttir Geirmundarstöðum.

Hcab 428

Frá vinstri: Karla Helgadóttir Skagaströnd- Sigríður Sigtryggsdóttir Sauðárkróki og Guðrún Helgadóttir Skagaströnd. Dánarbú Sigríðar Sigtryggsdóttur 1979.

Hcab 316

Frá vinstri: Ólavía Sigurðardóttir Sauðárkróki- Sigurlína Stefánsdóttir Sauðárkróki- Ingibjörg Þorvaldsdóttir Sauðárkróki- Pála Sveinsdóttir Sauðárkróki og loks Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 408

Á myndinni stendur Gunnlaug Thorlacius með Georg Stang son sinn en Sigríður Stang dóttir hennar situr fyrir miðju. Hinar eru Óþekktar. Tekið í Noregi.

Hcab 467

Frá vinstri: Ingibjörg Björnsdóttir- Kristín Björnsdóttir og maður hennar- Björn Símonarson. Myndin er tekin af þeim á svölum húss Björns undir Nöfum á Sauðárkróki. Húsið er við Skógargötu og bar nafnið Gullsmiðshús eða Björns Símonarsonar hús.

Hcab 152

Frá vinstri: Kristján C. Magnússon- Guðmundur Sveinsson og Pétur Hannesson allir á Sauðárkróki. Myndin er tekin 1938 eða 1939. Safn Kr. C. Magnússonar.

Results 511 to 595 of 4835