Showing 7362 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Mannamyndir Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

7362 results with digital objects Show results with digital objects

Hvis 92

t.v. Ingibjörg Jónsdóttir Miklabæ í Óslandshlíð (1874-1942)- kona Halldórs Þorleifssonar. T.h. Ingveldur Jónsdóttir (1878-1902)- kona Ólafs Jónssonar söðlasmiðs á Sauðárkróki. Hún lést af barnsförum.

Hvis 93

Sigurlaug Guðmundsdóttir Sauðárkróki- kona Rósants Andréssonar og dætur þeirra Elísabet Rósantsdóttir og Þuríður Rósantsdóttir.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 98

Guðrún Ósk Guðmundsdóttir (1852-1908)- kona Bjarna Jónssonar formanns á Sauðárkróki og Guðrún Bjarnadóttir- fósturdóttir þeirra.

Arnór Egilsson (1856-1900)

hvis 127

Börn Páls Briem amtmanns og k.h. Álfheiðar Helgadóttur Briem- talin frá vinstri : Kristinn Briem (1887-1970) verslunarmaður Sauðárkróki- Friede Ingibjörg Pálsdóttir Briem (1900-1997) húsmóðir Reykjavík- Eggert Briem (1898-1985) bókaútgefandi Reykjavík og Þórhildur Briem (1896-1991) húsfreyja í Reykjavík.

Anna Margrét Magnúsdóttir (1873-1959)

hvis 128

Börn Guðjóns Hálfdánarsonar prests á Dvergasteini við Seyðisfjörð o.v. og k.h. Sigríðar Stephensen. Fremri röð f.v. sr. Hálfdan Guðjónsson (1863-1937) prestur Sauðárkróki. Jónheiður Helga Guðjónsdóttir (1869-1942)- húsfreyja á Sauðárkróki. Aftari röð f.v. Álfheiður Guðjónsdóttir (1874-1941) húsfreyja á Sauðárkróki- Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennari Sauðárkróki og Reykjavík.

hvis 129

Frá vinstri. Soffía Bogadóttir- kona Magnúsar Guðmundssonar sýslumanns og ráðherra- Helga Guðjónsdóttir Sauðárkróki og Álfheiður Blöndal Sauðárkróki.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 331

Frá v. Þrúður Árnadóttir, Vöglum og Ingveldur og Árni Rögnvaldsbörn á Sauðárkróki og Stefán Kristjánsson, Sauðárkróki síðar strætisvagnstjóri í Reykjavík.
Myndin er tekin á fermingardag Ingveldar 1935 við Blöndalshús við aðalgötu. K-30 var eign Tómasar Björnssonar.

Hvis 333

Í „syðri búð" K.S. frá vinstri: Sigríður Jónsdóttir, Syðri-Brekkum; Marta Sigtryggsdóttir, Sauðárkróki; Tómas Hallgrímsson deildarstjóri

Safn Kr. C. Magnússonar

Hvis 334

Stefanía Stefánsdóttir (1861-1940) húsfreyja Sauðárkróki (t.h.) og systir hennar Súlíma Stefánsdóttir (1862-1953), systur Lárusar í Skarði.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hvis 337

Guðbjörg, Jóhann Gunnar og Ólafur, Stefánsbörn Sveinssonar og Rannveigar Ólafsdóttur, Reykjavík, alin upp hjá sr. Hálfdáni Guðjónssyni, en Stefán var fóstbróðir hans

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 342

Neðstur er Sighvatur P. Sighvatz, aftan við hann Sigfús Guðmundsson, Sauðárkróki.
Efst standa frá vinstri Sigurður Tómasson, Hjörtur Laxdal og Pálmi P. Sighvatz, Sauðárkróki

Hvis 353

3 póstmeistatar á Sauðárkróki 24. ágnúst 1902. frá.vinstri: Þorvaldur Arason Víðimýri, Gísli Ísleifsson (1868-1932), sýslumaður Húnvetninga, Kristján Blöndal Sauðárkróki

Hvis 354

3 póstmeistatar á Sauðárkróki 24. ágnúst 1902. f.v. Þorvaldur Arason Víðimýri, Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Húnvetninga, Kristján Blöndal Sauðárkróki

Hvis 356

Björg Jónsdóttir (1854-1913), Hofstöðum með dóttur sína og Sigurðar Pétursonar, Lovísu Sigurðardóttur (1883-1971) kona Björns Jósefssonar læknis á Húsavík.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hvis 359

Gunnar Ólafsson (1859-1900), Lóni, og Guðný Jónsdóttir (1856-1930) með 4 af 5 börnum sínum.
Efstur er Jón Gunnarsson (1883-) búsettur í Vesturheimi, þá Sigurlaug Gunnarsdóttir (1888-1966) síðast í Reykjavík, Ólafur Gunnarsson (1885-1927) síðar læknir á Hvammstanga fremst til hægri og Þórður Gunnarsson (1886-1940) bóndi Lóni til vinstri

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hvis 369

Börn Steindórs Jóhannessonar verslunarmanns og Guðrúnar Pálsdóttur á Sáuðárkróki frá vinstri Pálína, Marteinn, Margrét og Jónína

Jón J. Dahlmann (1873-1949)

Hvis 373

Ingibjörg Halldórsdóttir (t.v.), lengi hjá Pálma Péturssyni Sauðárkróki og Helga Hallgrímsdóttir var hjá K.G. Sauðárkróki

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hvis 375

Guðrún Þorsteinsdóttir frá Álfgeirsvöllum með börn sín og Bjarna Jónssonar frá Vogi, f.v. Sigríður, Þórsteinn og Eysteinn

Atalier Popolær - stofan í K.höfn

Hvis 381

Svanfríður Jónsdóttir, kona Guðmundar Ólafssonar Stóra-Holti í Fljótum, á Sauðárkróki og fóstursonur hennar Stefán Reykjalín, byggingameistari, Sauðárkróki.

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

Hvis 385

Stefán Stefánsson (1863-1921) frá Heiði í Gönguskörðum, Skagafirði, síðar skólameistari og alþingismaður á Akureyri, og sonur hans Valtýr Stefánsson (1893-1963). Valtýr var síðar ritstjóri Morgunblaðsins.

Anna Cathrine Schiöth (1846-1921)

Hvis 389

Sigtryggur Benediktsson frá Hvassafelli Eyjafirði, Guðrún Guðjónsdóttir prests Hálfdánarsonar, (t.h.) og Sigríður dóttir þeirra

Anna Margrét Magnúsdóttir (1873-1959)

Hvis 396

Agnar (situr) og Hilmar Norðfjörð, synir Jóhannesar Norfjörð.
Barnamynd.
Myndin er gjöf Hilmars til Helgu Guðjónsdóttur á Sauðárkróki

Ólafur Magnússon (1889-1954)

Hvis 401

Botna hin eldri. Jón Ósmann við vinduna, hinir eru frá vinstri: Stefán Hannesson Utanverðunesi og síðar Sauðárkróki, Árni Magnússon Nesi og Þórður Gunnarsson á Lóni.
Tekið um 1903

Hvis 401

Botna hin eldri. Jón Ósmann við vinduna, hinir eru frá vinstri: Stefán Hannesson Utanverðunesi og síðar Sauðárkróki, Árni Magnússon Nesi og Þórður Gunnarsson á Lóni.
Tekið um 1903

Results 596 to 680 of 7362