Print preview Close

Showing 8 results

Archival descriptions
Skagafjörður Series Búnaðarfélög
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Bókhaldsgögn

Handskrifuð bókhaldsgögn, bæði innbundin og óbundin. Bækurnar og pappírsgögnin hafa varðveist ágætlega.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Bréf og erindi

Í þessu safni er mikið af handskrifuðum og vélrituðum, formlegum og óformlegum bréfum, erindum, skýrslum og fundagerðum. Skjölin eru vel varðveitt og sum hafa rifnað. Gögn eru röðuð í ártalsröð til einföldunar, þau voru hreinsuð af bréfaklemmum og heftum.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Fundagerðabækur

Bækurnar eru allar vel læsilegar hafa allar verið varðveittar ágætlega, í tveimur bókunum eru skráðar fundagerðir, reikningar, skýrslur og bréf félagsins frá stofnun þess 1888-1930. Í fundagerðabók fyrir tímabilið 1959-1984 eru laus blöð með fundagerðum þar sem blöðin í bókinni nægðu ekki til. Einnig er í bókinni (líklega) uppkast á tveimur formlegum bréfum, annað til sveitastjórnar Skagafjarðar og hitt til sauðfjársjúkdómanefndar, bæði dags. 1.5.1981 um að sveitastjórnin og sauðfjársjúkdómanefndin beiti sér að fullri hörku með aðgerðir gegn riðuveiki í sauðfé og að nefnd innan hreppsins verði stofnuð.

Fundagerðabækur

Tvær innbundnar og handskrifaðar gjörðabækur vel læsilegar. Báðar bækurnar hafa varðveist ágætlega og eru með límborða á kili.

Búnaðarfélag Viðvíkurhrepps

Fundagerðabók

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók með lögum og fyrstu bókhaldsreikningum búnaðarfélagsins. Bókin er í góðu ásigkomulagi með límborða á kili. Þetta er eina fundagerðabókin sem var í safninu.

Búnaðarfélag Hofshrepps

Jarðbótabók (Mælingabók)

Innbundin bók. Blöðin eru forprentuð til skýrsluhalds fyrir jarðbætur á bújörðum. Á blöðum eru handskrifaðar upplýsingar um heiti bújarða og framkvæmdir sem gerðar voru á þeim, þ.e. túnsléttur, túngræðsla, sáning og girðingavinna. Einnig vinnsla við vatnsveituskurði, stíflu- og flóðgarða og fl.

Búnaðarfélag Lýtingsstaðahrepps

Jarðbótaskýrslur

Handskrifaðar skýrslur sem halda utan um túnrækt í Hofshreppi. Skýrslurnar eru vel varðveittar og læsilegar.

Búnaðarfélag Hofshrepps