Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 162 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hestamannamót With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

EEG0016

Fjórðungsmót á Hellu 1967. Kjarni frá Kjarnholtum, rauðstjörnóttur (IS1962188560). AE 7,76

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0035

Landsmót á Hólum 1966. Hörður 591 frá Kolkuósi, Skag. brúnn. Knapi og eigandi, Páll Sigurðsson, Kröggólfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0039

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. 5. vetra stóðhestar. Þorvaldur Árnason, á Draum 926 frá Hóli Sæmundarhlíð. Sigurður Ingimarsson, Flugumýri á Frey 881 frá Flugumýri Skag. Jóhann Friðgeirsson, Dalvík á Fáfni 897 frá Fagranesi Reykjarströnd, Skag.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0095

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Afkvæmi Skjónu 3521. Rósa Guðmundsdóttir á Gæfu og Skúli Kristjónsson á Stjarna.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0098

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Snælda 3578 frá Stakkhamri Miklaholtshr. Snæf. ásamt afkvæmum. Knapar frá hægri: Halldór Sigurðsson frá Þverholtum, á Neista. Erna Bjarnadóttir Stakkhamri á Kviku 4903 Bjarni Alexandersson, Stakkhamri á Fífil Kvistsyni Tvö börn halda í Snældu 3578.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0166

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Stóðhestar 6 vetra og eldri röð eftir gæðum. Talið frá vinstri:

  1. Reynir Aðalsteinsson, á Gáska 915. Gullberastöðum.
  2. Hinrik Bragason, á Gusti 923 frá Sauðárkróki.
    3.Ólöf Guðbrandsdóttir á Kveik 911 frá Nýja-Bæ.
  3. Páll Bjarki á Draupni 938 frá Skálpastöðum.
  4. Pétur Behrens á Glanna 917 Skáney.
  5. Hróðmar Bjarnason á Lomber 945 frá Kolsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0169

Héraðssýning Faxaborg 1975. Sennilega Stjarna 3769 frá Hnausum A-Hún. Knapi, Reynir Aðalsteinsson Sigmundarstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0170

Fjórðungsmót Faxaborg 1975. Sokka 4060 frá Litlu-Drageyri. Skorradal, Borg. Knapi, Sigurður Guðmundsson, Akranesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0172

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. 5 vetra stóðhestar. Knapar frá vinstri:

  1. Reynir Aðalsteinsson, Fjölni 941 Sigmundarstöðum.
  2. Bjarni Þorkelsson á Úi 939 frá Nýja-Bæ.
  3. Birkir Þorkelsson á Brúnblesa 943 Hoftúnum.
  4. Páll Bjarki Pálsson á Nasa 940 frá Geirshlíð.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0173

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Álmur, Söru og Verði. Knapi, Guðmundur Pétusson og teimir Söru 3211 frá Hesti. Afkvæmasýning á Söru.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0197

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1981. Frigg 5094 frá Kirkjubæ Rang. Knapi, Hrafn Vilbergsson Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0746

Fjóðungsmót á Rangárbökkum 1972 Gæðingar, 6. sæti Blakkur frá Húsum. Knapi, Halldór Gunnarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0836

Landsmót í Skógarhólum 1978. Sennilega afkvæmi Þáttar 722 ? Kirkjubæjarstofn. Knapar frá hægri: 1. Sigurður Haraldsson 2. Jóhann Þorsteinsson 3. NN 4. NN.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1037

Landsmót í Skógarhólum 1978. Afkvæmi Þáttar 722 frá Kirkjubæ. Einkunn 8,09. Frá vinstri: 1. Þáttur 722, knapi Ágúst Sigurðsson 2. Stefnir, knapi Einar Þorsteinsson 3. Helmingur, knapi Albert Jónsson 4. Rakel, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson 5. Sara, knapi Freyja Hilmarsdóttir 6. Þröstur, knapi Þorkell Þorkelsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1038

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972. 7 efstu klárhestar með tölti. Knapar, frá vinstri: 1. Reynir Aðalsteinsson 2. "óþekktur" 3. Skúli Steinsson 4. Einar Þorsteinsson 5. "óþekktur" 6. "óþekktur" 7. "óþekktur".

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1040

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Fjölskyldan á Syðra-Skörðugili, frá vinstri: Einar E. Einarsson, Ásdís Sigurjónsdóttir, Elvar E. Einarsson, Sigrún Júlíusdóttir, Sigurjón Einarsson og Sigurjón Rúnar Rafnsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0254

Fjórðungsmót Vindheimamelum 1979. Greifi 929 frá Akureyri. (IS1975165520). AE 7,73. Knapi, Jón Friðriksson, Vatnsleysu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0324

Fjórðungsmót á Kaldármelum 1980. Fróði 839 frá Hesti, Borg. rauðjarpur. (IS1969135588). ásamt afkvæmum. Knapar frá vinstri: Ásbjörn Sigurgeisson, Borgarnesi, Magnús Lárusson, Guðmundur Árnason, Beigalda, Árni Guðmundsson, Beigalda og Símon Teitsson, Borgarnesi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0330

Fjórðungsmót á Faxaborg 1975. Fengur 851 frá Sauðárkróki. Knapi Skúli Steinsson, Eyrarbakka.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0352

Fjórðungsmót á Melgerðismelum 1976. Bósi 881 frá Hesti, Borg. jarpur. (IS1971135587). Knapi, Friðrik Stefánsson, Glæsibæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0353

Héraðssýning Vindheimamelum 1980. Bósi 881 frá Hesti, Borg. jarpur. (IS1971135587). Knapi, Gunnar Torsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0365

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Neisti 587 frá Skollagróf, Hrun. Árn. rauðstjörnóttur. (IS1959188200). 8,20. F.v. Guðmundur Sigfússon, Jón Sigurðsson, ??, Gunnar Tryggvason og Guðjón Sigurðsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0544

Afhending verðlauna Landsmót á Vindheimamelum 1974. Frá v. Egill Bjarnason, Sveinn Guðmundsson með Sötla 653 og Leifur Jóhannesson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0547

Afhending verðlauna, Landsmót á Vindheimamelum 1974. Frá v: Sigurður Ellertsson, Holtemúla, Friðrik Stefánsson, Glæsibæ, með Hrafn 802, Bergur Magnússon, Rvík, Egill Bjarnason ráðunautur, Leifur Kr. Jóhannesson ráðunautur, Bragi Andrésson með Ófeig 818 og Magnús Jóhannsson með Baldur 790.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Fey 301

Fylgst með hestamannamóti á skeiðvelli Léttfeta í Flæðargerði. Valgerður Kristjánsdóttir önnur f.h. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 4589

Ólafur Ragnar Grímsson (1943-) forseti var heiðursgestur á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum árið 2002. Flytur hér ávarp við setningu mótsins.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

KCM1968

Tilg. Hestamót á Eyrinni. Gunnar Bjarnason talar í hljóðnema við jeppann. Björn Björnsson heldur í hestinn.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2740

Hestamannamót á Fluguskeiði (skeiðvelli Léttfeta). Hópreið. Framan frá Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa (fánaberi), Ívar Antonsson, óþekktur á bak við Ívar, Guttormur Óskarsson, Björn Björnsson, Óþekktur, Magnús Jónasson (Daddi) Guðjón Einarsson og Einar Sigtryggsson (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1600

Frá hestamannamóti á Fluguskeiði. Tilg. (t.v.) Björn Björnsson og (t.h.) Sigrún M. Jónsdóttir (ca. um 1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

EEG0747

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1972 Frá hægri: 1. Núpur og Sigurfinnur Þorsteinsson, 2. Reynir og Þorkell Þorkelsson, 3. Sindri og Skúli Steinsson, 4. Blakkur og Þorsteinn Vigfússon, 5. Blesi og Halldór Gunnarsson og 6. Ljúfur og Sigurbjörn Bárðarson. Ath. röð knapa er líklega rétt, en ekki hesta.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0776

Fjórðungsmót Faxaborg 1965 Hópreið hestamannafélaga sem tóku þátt í mótinu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0826

Fjórðungsmót Rangárbökkum 1972 Sindri frá Laugarvatni, bleikálóttur. (IS1961188840). Aðaleinkunn 8,18. Gæðingur, 2. sæti Knapi Þorkell Þorkelsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1043

Héraðssýning Vindheimamelum 1978. Freyr 881 frá Flugumýri, dökkjarpur. (IS1974158601). AE 8,09. Sindri 889 frá Álftagerði 2, rauðstjörnóttur. (IS1974157620). AE 7,72. Fáfnir 897 frá Fagranesi, brúnn. (IS1974157001). 8,33.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1054

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Póstlestin. Fremstur er Þórður Jónsson æur Herði og teymir lestina. Aftastur með húfu er Kristján Þorgeirsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1056

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Póstlestin. Þorlákur Ottesen ríður fyrir, en Þórður Jónsson teymir lestina.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1072

Landsmót á Vindheimamelum 1974. Hópreið hestamanna. Sigurjón Jónasson ríður fyrir Næstur er Sveinn Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1153

Landsmót á Vindheimamelum 1974. 1. Ljúflingur 725, knapi óþekktur 2. Tolli 797. knapi, Jónas Sigurjónsson frá Syðra-Skörðugili.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0534

Verðlaunaafhending Landsmóti Vindheimamelum 1974. Frá vinstri: Gunnar Bjarnason, Sigurður Ellertsson, Friðrik Stefánsson, Hrafn 802, Egill Bjarnason, Bragi Andresson og Leifur Jóhannesson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0539

Póstlestin kemur á Vindheimamela, Landsmót 1974 Þorlákur Ottesen fer lestinni en Þórður Jónsson úr Herði teimir trússhestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0543

Afhending verðlauna Landsmót á Vindheimamelum 1974. frá v. Óli Haraldsson með Blesa, Egill Bjarnason, Leifur Jóhannesson, Sveinn Guðmundsson með Sörla 653 og Jónas Jónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0548

Póslestin á Vindheimamelum, Landsmót 1974. Þorlákur Ottensen ríður fyrir lestinni en Þórður Jónsson á Mosfellsbæ teimir fyrsta trussarann.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0553

Vindheimamelum, Landsmót 1974. Valgerður Kristjánsdóttir er fánaberi Léttfetamanna.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0554

Vindheimamelum, Landsmót 1974. Sigurborg Jónsddóttir fánaberi Faxamanna í hópreiðinni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0029

Landsmót á Þingvöllum 1958, Skógarhólum. Hrafnhildur frá Ytra-Dalsgerði, Akureyri, knapi Þorvaldur Pétursson og Venus 2870 frá Gufunesi, knapi Jón M. Guðmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0030

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. 4. vetra hestar. Kolskeggur 924 frá Sauðárkróki og Jóhann Þorsteinsson knapi (Jói Vakri) fremstir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0034

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Fluga 3563 frá Smáhömrum, Strand. brúnstjörnótt (IS1964249510). AE 8,08. Knapi, Árni Daníelsson, Tröllatungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0036

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1979. Elsti flokkur, talið frá vinstri, Jón Friðriksson, á Glanna 932 frá Fosshól Skag. Jóhann Þorsteinsson, á Haukur 886 frá Hóli Sæmundarhlíð, Skag. Þorvaldur Árnason, á Þór 930 frá Akureyri. Þorsteinn Jónsson, á Freyr 931 frá Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0151

Fjórðungsmót á Faxaborg 1971. Knapar og hross frá hægri: Héla 3525, jarpgrá. (IS1966235700). Reynir Aðalsteinsson. Lipurtá 3624, dökkjörp (IS1966235889). Jón Þórðarson. Bylgja 3626, rauðblesótt (IS1966235587). Sveinn Sigurðsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0180

Landbúnaðarsýningin Reykjavík 1968. Pétur Hjálmsson ráðunautur heldur í Léttir 586 frá Vilmundarstöðum. AE 8,25.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0181

Fjórðungsmót á Rangárbökkum 1981. Kjarni, (hef engar frekari upplýsingar um hestinn). Knapi, Ármann Guðmundsson Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0202

Héraðssýning Vindheimamelum 1980. Hersir frá Sauðárkróki, rauður. (IS1975157145). AE 7,66 Knapi, Jóhann Þorsteinsson, eigandi Ragnar Tómasson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

KCM495

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum). Lengst t.v. er Jón Jónsson, Hofi hugsanlega á Sval og annar f.h. Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa (ca. 1950-1960). Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 4591

Ólafur Ragnar Grímsson (1943-) forseti veitir verðlaun á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum árið 2002.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

KCM83

Kappreiðar á Fluguskeiði, þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1969

Tilg. Hestamót á Eyrinni. Hesturinn er Sokki frá Vallholti. Sigurður Óskarsson heldur í hestinn. Skafta Óskarsson ber yfir öxlina á Sigurði (með sólgleraugu).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 199

Verðlaunaafhending á kappreiðum, sennilega í skeiði. Til vinstri á blesótta hestinum er Jón Pétur Ólafsson.
Lengst t.v. gæti verið Pétur Jökull Hákonarson. Aðrir óþekktir.

KCM268

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum). (Ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM282

Hestamannamót á Fluguskeiði (þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum) (ca. um 1960).

.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM317

Hestamannamót á Fluguskeiði, þáverandi velli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum. Fánaberi Sveinn Guðmundsson á Árna-Blesa. Myndin er tekin ca. 1950-1960.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 1835

Hestamót Hestamannafélagsins Svaða á Hofgerðisvelli 1992. A-flokkur gæðinga. F.h. Trix frá Gröf og Þórir Níels Jónsson (1966-2011) frá Óslandi, Kóróna frá Sigríðarstöðum og Egill Þórarinsson (1960-), Flosi frá Brekkukoti og Sigurbjörn Þorleifsson (1944-2011) Langhúsum, Gríma frá Sigríðarstöðum og Þórarinn Arnarson (1973-), og Ljúfur frá Gerðum og Gísli S. Hallldórsson. Jón Guðmundsson (1931-) frá Ósland (t.h). og Símon Ingi Gestsson (1944-2018) frá Barði afhenda Þóri og Trix verðlaun en þeir sigruðu.

KCM2739

Hestamannamót á Fluguskeiði, Skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta á Gránumóum (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 1 to 85 of 162