Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Myndlistarsýningar Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Málverkasýning Páls Sigurðssonar

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A4. Með liggur listi yfir verk í eigu Listasafns Skagfirðinga.
Skráin er frá sýningu Páls í Safnahúsinu á Sauðárkróki í september 1981.
Ástand skjalsins er gott.

Páll Sigurðsson (1944-

Skagfirskir málarar

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A3.
Skráin er frá sýningu á verkum skagfirskra málara í Safnahúsinu á Sauðárkróki árið 1971.
Formála að sýningarskrá ritar Indriði G. Þorsteinsson.
Ástand skjalsins er gott.

Elías Björn Halldórsson (1930-2007)

Fey 4752

Frá opnun myndlistarsýningar Gústavs Bollasonar (er á bak við sr. Bolla) í Safnahúsinu vorið 1999 . Fremst fyrir miðju séra Bolli Þórir Gústavsson (1935-2008) og Magnús Sigurjónsson (1929-). t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)