Sýnir 146 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Vegagerð
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Útboð í grjótflutning

Útboðið er vélritað á pappírsörk í folio stærð, afrit gert með kalkipappír.
Með liggur samhljóða afrit, ásamt fjórum pappírsörkum í A4 stærð sem innihalda tilboð.
Varðar grjótflutning vegna Vesturósbrúar.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit samgöngumálanefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í foliostærð.
Það varðar tillögur nefndarinnar vegna vinnuskýrslu úr Lýtingsstaðahreppi, brúar á Hofsá og Fljótaárbrúar.
Ástand skjalsins er gott.
Með liggur kaupskrá fyrir daglaunamenn vegna vegavinnu í Lýtingsstaðahreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tilboð í vegagerð

Bréfið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Á það eru handskrifaðar ýmsar athugasemdir og útreikningar.
Varðar tilboð í efnisflutning.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Afrit af bréfi sýslunefndar til Ludvigs Kemp

Bréfið er vélritað á 2 pappírsarkir í A4 stærð, afrit gert með kalkipappír.
Það varðar reikningar yfir sýsluvegi.
Með liggur afrit af reikningi á A4 pappír.
Skjölin eru nokkuð skemmd af ryði eftir bréfaklemmu, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1 to 85 of 146