Print preview Close

Showing 4 results

Archival descriptions
Fiskvinnslufólk
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

3 results with digital objects Show results with digital objects

Fréttir frá Sauðárkróki 1958

Frétt send Degi á Akureyri í október 1958 þar sem fjallað er m.a. um að svo mikill fiskafli hafi borist undanfarið að starfsmenn fiskvinnslunnar hafi ekki annað framboðinu og því hafi unglingar og börn á barnaskólaaldri verið fengin til að starfa við fiskvinnslu. Í kjölfarið var setningu skólans frestað um nokkra daga. Jafnframt er fjallað um 50 ára afmæli barnaskólans en upphaflega barnaskólahúsið var byggt 1908. Veturinn 1958 voru 150 nemendur í skólanum og skólastjóri var Björn Daníelsson. 60 nemendur voru í gagnfræðiskólanum og skólastjóri var Friðrik Margeirsson.

Hcab 357

Fremri röð frá vinstri: Ingibjörg Þorvaldsdóttir (kennara)- Hulda Jónsdóttir og María Stefánsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Sigurlína Stefánsdóttir- Ása Egilsdóttir- Karólína Konráðsdóttir og Ólafía Sigurðardóttir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)