Sýnir 7 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Ásgrímur Sveinsson (1914-1995)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

7 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 217

Aðalgata 3, hús Ásgríms Sveinssonar og Hólmfríðar Jóhannesdóttur. Á svölunum standa Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) t.v. og Ásgrímur Sveinsson t.h. Búið er að rífa húsið.

Hvis 1365

Frá vinstri: Gunnfríður Sigurðardóttir frá Fossi á Skaga, síðar saumakona í Reykjavík. Sigurbjörn Hólm Björnsson bifreiðaviðgerðarmaður á Sauðárkróki. Óþekkt. Ásgrímur Sveinsson, klæðskeri og síðar húsvörður Barnaskóla Sauðárkróks. Myndin frá saumastofu K.S.