Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

Parallel form(s) of name

  • Ingi Sveinsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

04.11.1919-12.5.2000

History

Ingi Gests Sveinsson, f. í Reykjavík 04.11.1919, d. 12.05.2000 í Hafnarfirði. Foreldrar: Sveinn Helgason frá Ketilsstöðum á Kjalarnesi og kona hans Björg Sigríður Þórðardóttir frá Sperlahlíð í Arnarfirði. Ingi ólst upp hjá foreldrum sínum i Reykjavík. Hann vann sem sendill, m.a. hjá O. Johnson og Kaaber. Árið 1941 lauk hann sveinsprófi í rennismíði frá Iðnskólanum í Reykjavík. Síðan lærði hann vélvirkjun og bifvélarvirkjun. Árið 1945 flutti hann í Neskuapsstað og sáum byggingu slippsins þar. Árið 1948 kom hann á Sauðárkrók og tók við formennsku á Bifreiða- og vélaverkstæði KS. Þar vann hann til 1958, að hann byggði eigið verkstæði, Vélaverkstæði Inga Sveinssonar. Sumrin 1958 og 1959 vann hann á skurðgröfu hjá Ræktunarsambandi Skagfirðinga. Verkstæði rak hann til 1963 en þáfluttist hann til Reykjavíkur. Gerðist hann vélstjóri á olíuflutningaskipinu Hamrafelli og 1964-1966 vann hann við Búrfellsvirkjun. Árið 1967 hóf hannstörf hjá Íslenska álfélaginu þear það hóf göngu sína. Ingi var mikill sundmaður og tók átt í ýmsum keppnum og átti mörg Íslandsmet. Ingi var radíóamatör og á Sauðárkróki byggði hann fyrstur manna loftnetsturn með snúanlegu stefnuvirku loftneti. Hann var eini Íslendingurinn og einn örfárra manna á heimsvísu sem hafði komið á staðfestu radíósambandi í öll lönd veraldar. Hann var heiðursfélagi í íslenska radíóamatörafélaginu. Á Sauðárkróki kenndi Ingi eðlis- og efnafræði við Iðnskólann um tíma og tók virkan þátt í starfi Rótarýklúbbsins.
Maki 1: Guðrún Sigríður Gísladóttir (1941-1988). Þau eignuðust fjögur börn. Þau slitu samvistir 1968.
Maki 2: Lilja Eygló Karlsdóttir (191-2010). Lilja átti fimm börn af fyrra hjónabandi.

Places

Reykjavík
Neskaupsstaður
Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jakobína Ragnheiður Ingadóttir (1942-) (01.02.1942-)

Identifier of related entity

S03588

Category of relationship

family

Type of relationship

Jakobína Ragnheiður Ingadóttir (1942-)

is the child of

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gylfi Ingason (1949-)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Gylfi Ingason (1949-)

is the child of

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Ingi Ingason (1950-2002) (30.11.1950-05.05.2002)

Identifier of related entity

S01336

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Ingi Ingason (1950-2002)

is the child of

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988) (26. des. 1918 - 17. feb. 1988)

Identifier of related entity

S01678

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigríður Gísladóttir (1918-1988)

is the spouse of

Ingi Gests Sveinsson (1919-2000)

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrri kona Inga

Access points area

Subject access points

Control area

Authority record identifier

S03587

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 14.03.2023 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 100-107.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects