File 14 - Móttekin bréf 1914-1979 S

Identity area

Reference code

IS HSk E00024-B-14

Title

Móttekin bréf 1914-1979 S

Date(s)

  • 1914-1979 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Pappírsgögn, bréfasafn. Handskrifuð og prentuð gögn í góðu ástandi.
92 arkir

Context area

Name of creator

(25.03.1893-17.07.1981)

Biographical history

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréfritarar
• Samband Íslenskra Samvinnufélaga, Reykjavík (4). 1937: 10/8. 1944: 4/10. 1965: 13/10. 1975: 27/2.
• Samband Íslenskra Samvinnufélaga, Reykjavík (3). 1952: 20/3. 1955: ódags. 1956: 16/3.
• Samband ungra Framsóknarmanna, Reykjavík (2). 1967: í júlí. 1972: 4/7.
• Samtök hernámsandstæðinga, Reykjavík (7). 1961: 8/3, 15/4 (2), 7/9, 7/10, 16/10, 12/12.
• Samtök hernámsandstæðinga, Reykjavík (8). 1962: 13/8, 28/12. 1964: 21/3, 15/7, 27/7. 1966: 15/8. 1975: 19/9. ódagsett.
• Samvinnutryggingar, Reykjavík (2). 1952: 21/5. 1946: ódagsett.
• Sauðfjárveikivarnir, Reykjavík (1). 1946: 23/12.
• Seðlabanki Íslands, Reykjavík (1). 1962: 2/4.
• Sesselja Jóhannsdóttir, Reykjavík (1). 1973: 14/6.
• Sr. Sigfús Jón Árnason, Miklabæ (2). 1968: 3/12. 1972: 3/6.
• Sr. Sigurbjörn Einarsson biskup, Reykjavík (2). 1962: 10/16. 1976: 23/9.
• Sigurður O. Björnsson prentsmiðjustjóri, Akureyri (11). 1946: 25/9. 1951: 17/11. 1959: 30/4. 1961: 25/3, 20/5. 1962: 30/5. 1964: 25/2, 23/3. 1965: 10/7. 30/7, 7/12.
• Sigurður Draumland, Akureyri (2). 1969: 1/8. 1969: 15/11.
• Sigurður Einarsson, Reykjavík (1). 1969: 13/11. (Fært í safn B-15 Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar).
• Sigurður Gíslason kennari, Akureyri (3). 1971: 9/5, 1971, 27/1.
• Sigurður Jónsson, Stafafelli Lóni A-Skaft.(1). 1963: 6/1.
• Sigurður Lárusson, Gilsá Breiðdal (8). 1940: 23/8. 1941: 28/6. 1946: 14/4. 1958: 15/1. 1963. 15/1. 1974: 10/12. 1978: 12/7, 10/12.
• Sigurður J. Líndal, Lækjamóti V-Hún (1). 1969: 20/11.
• Sigurður B. Magnússon, Sauðárkróki (1). 1978:17/1.
• Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður, Reykjavík (2). 1957: 23/7, 30/8.
• Sigurður Ólafsson, Hellulandi (1). 1937: 10/10.
• Sigurður Ólafsson, Kárastöðum (1). 1940: 1/3.
• Sigurður Róbertsson, Reykjavík (1). 1949: 18/11.
• Sigurður Sigurðsson listmálari, Reykjavík (2). 1960: 14/11. 1961: 19/9.
• Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Sauðárkrókur (11). 1928: 26/9. 1940: 9/3,10/4. 1941: 24/9. 1943: 15/5, 26/6. 1944: 8/3. 1945: 20/3, 5/3, 25/7, 19/10.
• Sigurður Sigurðsson sýslumaður, Sauðárkrókur (6). 1940: ódagsett. 1947: 27/3, ódagsett. 1953: 3/2, 16/3., 30/3.
• Sigurður Skúlason, Reykjavík (1). 1954: í febr.
• Sigurður Þorvaldsson, Sleitustöðum (1). 1969: 17/7.
• Sigurður Þórðarson, Laugabóli N-Is. (1). 1949: 28/10.
• Sigurður Þórðarson alþingismaður, Sauðárkróki (6). 1942: 13/5. 1944: 10/11. 1945: 5/6, 14/8. 1946: 30/4.
• Sigurjón Björnsson sálfræðingur, Reykjavík (2). 1963: 27/3, 4/9.
• Sigurjón Helgason, Nautabúi (1). 1940: 15/2.
• Sigurjón Jónsson, Ási (1). 1941: 7/7.
• Sigurjón Kristjánsson, Ísafirði (1). 1941: 25/9.
• Sigurjón Runólfsson, Dýrfinnustöðum (1). 1956: 6/4.
• Sigurlaug Andrésdóttir, Kálfárdal (3). 1959: 27/2. 1960: 29/2. 1961: 02/2.
• Sigurlína Björnsdóttir frá Hofi (3). 1973: 12/6. 1974: 20/6. 1979: 14/10.
• Sigurveig Benediktsdóttir, Kristneshæli (1). 1937: 12/11.
• Sigurpáll Árnason frá Ketu (2). 1941: 9/11. 1958: 29/8.
• Sigurþór Hjörleifsson, Messuholti (1). 1973: 9/7.
• Sólveig Árnadóttir frá Veðramóti (3). 1976: 23/5, 3/11. 1977: 9/4.
• Síldarverksmiðjunefnd og hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps (1). 1939: 20/2.
• Skógrækt, Vöglum S-Þing (2). 1945: 3/2. 1946: 30/1.
• Skógræktarfélag Skagfirðinga (1). 1946: 29/3.
• Skrifstofa útvarpsráðs, Reykjavík (1), 1952: 10/5.
• Skúli Jónasson, Siglufirði (1). 1966: 6/12.
• Sláturfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (2). 1944: ódagsett. 1946: ódagsett.
• Snorri Sigfússon námsstjóri, Akureyri (11). 1942: 30/1. 1944: 6/9. 1945: 6/3, 14/8, 23/12. 1946: 8/2, 24/8. 1967: 28/8. 1969: 22/5. 1970: 15/2.
• Snorri Sigfússon námsstjóri, Akureyri (11). 1971: 4/2, 2/12, 28/2. 1974: 16/10, 26/10,22/11, 23/11, 10/12, 26/12. 1975: 10/2, 1/12.
• Snorri Sigfússon námsstjóri, Akureyri (11). 1975: 15/3, 15/7, 19/8, 25/10. 1976: 7/5, 24/5,1/6, 20/7, 8/9, 29/9, 11/11.
• Snorri Tómasson, Borgarlæk Skaga (1). 1939: 14/2.
• Snorri Þorsteinsson frá Hvassafelli (1). 1975: 26/7.
• Sólberg Þorsteinsson mjólkurbústjóri, Sauðárkróki (2). 1946: 30/1. 1947: 10/2.
• Stefanía Ólafsdóttir, Grindavík (1). 1974: 2/12.
• Stefán Aðalsteinsson búfræðikandídat frá Vaðbrekku (2). 1953: 20/4, 22/5.
• Stefán Eiríksson frá Djúpadal (2). 1955: 20/3, ódagsett.
• Stefán Jónsson, Hlíð í Lóni (2). 1962: 25/10, í júlí.
• Stefán Sigurðsson fulltrúi, Sauðárkróki (1). 1955: 29/9.
• Stefán Sigurfinnsson, Innstalandi Reykjaströnd (2). 1944: 8/4, 4/7.
• Stefán Stefánsson frá Móskógum (3). 1968: 25/5, 24/6. 1975: ½.
• Stefán Jóhann Stefánsson alþingismaður, Reykjavík (1). 1950: 4/12. (fært í B-2, nr. Brunabótafélag Íslands).
• Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum (10). 1942: 14/7. 1945: 1/11, 8/10. 1945: 21/10. 1946: 24/4. 1950: 11/3. 1953: 4/9, 24/8. 1960: ódagsett. 1962: 16/1. 1946: 8/4.
• Steingrímur Arason, Sauðárkróki (1). 1954: 18/5.
• Steingrímur Hermannsson landbúnaðaráðherra, Reykjavík (1). 1979: í nóv.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (8). 1935: 7/12. 1936: 15/10. 1937: 16/12. 1938: 3/2, 28/9, 28/11. 1939: 16/11, 24/5.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (10). 1940: 17/1, 23/8, 26/10, 16/11. 1941: 8/1, 27/5, 4/7, 11/10, 1/11, 18/12.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (8). 1942: 9/4, 16/6, 21/9, 3/11, 14/12. 1943: 18/3. 1944: 18/12. 1945: 18/10.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (8). 1946: 10/1, 28/2, 17/4, 22/5. 1947: 30/4, 9/6, 16/6. 1949: 8/8.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (7). 1950: 24/5, 3/11. 1952: 15/2. 1953: ódagsett. 1954: 9/3, ¼. 1955: 17/12.
• Steingrímur Steinþórsson ráðherra, Reykjavík (7). 1956: 15/12. 1960: 12/12. 1961: 30/8, 15/12. 1962: ódagsett, 13/2, 12/12.
• Steingrímur J. Þorsteinsson dósent, Reykjavík (1).
1953: 10/8.
• Steinn Jónsson, Nefsstöðum Fljótum (1). 1956: 22/7.
• Steinunn Hjálmarsdóttir, Reykhólum A-Barð. (2). 1946: 25/8, 9/12.
• Stéttarsamband bænda, Reykjavík (3). 1945: 5/12, 31/12. 1959: 15/10.
• Stjórnarráð Íslands, Reykjavík (1). 1945: 15/3.
• Stofnlánadeild Landbúnaðarins, Reykjavík (2). 1954: ódagsett. 1974: ódagsett.
• Stórstúka Íslands, Reykjavík (2). 1946: í maí. 1949: 23/9.
• Sturlaugur Einarsson, Múla N – Ísafjarðars. (1). 1949: 12/12.
• Sunn, Akureyri (1). 1976: 14/6.
• Svavar Einarsson, Ási Hegranesi (1). 1948: 20/4.
• Svavar Guðmundsson skrifstofumaður, Sauðárkróki (1). 1960: 14/3. (Fært í safn B-8 Kaupfélag Skagfirðinga).
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (1). 1914: ódags.
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (7). 1937: 9/6. 1938: 28/1. 1940: 31/10. 1940: 8/2, 8/2, 21/2,16/3, 4/8.
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (8). 1942: 11/4, 21/5, 24/7,18/11. 1943: 30/11. 1944: 19/6, 1/7, 9/8.
• Sveinn Bjarman aðalbókari, Akureyri (6). 1945: 26/10, 21/11. 1947: ódagsett, 6/3. 1948: 4/2, 13/9.
• Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri, Sauðárkróki (1). 1946: 14/8. 1953: 4/7. 1954: ódagsett. 1956: 5/1. 1958: 20/9. 1964: 4/11, 27/8. (Fært í safn B-8 Kaupfélag Skagfirðinga).
• Sveinn Guðmundsson forstjóri, Vestmannaeyjum (1). 1952: 1/6.
• Sveinn Kristinsson frá Hjaltastöðum (1). 1969: 23/5.
• Sveinn Sigurðsson ritstjóri, Reykjavík (2). 1947: 21/1. 1950: 10/4.
• Sæmundur Guðmundsson, Kópavogi (1). 1978: 12/1.
• Sögufélag Skagfirðinga, Sauðárkróki (2). 1938: ódagsett. 1942: 10/6.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

  1. Skjal sem merkt var Stefáni Jóhanni Stefánssyni í bréfasafni B-14 var fært í safn B-2 (Brunabótafélag Íslands) þar sem það þótti passa betur við vegna samhengi gagna.
  2. Kvittanir frá Sigurði Einarssyni í bréfasafni B-14 var fært í safn B-15 (Vélsmiðja Sigurðar Einarssonar) þar sem það þótti passa betur við vegna samhengi gagna.
  3. Skjöl sem voru merkt Sveini Guðmundssyni kaupfélagsstjóra í safni merkt B-14, var fært í safn B-8 (Kaupfélag Skagfirðinga) þar sem þau þóttu passa betur við vegna samhengi gagna.

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places