File 1 - Blaðagreinar 1920-1953

Identity area

Reference code

IS HSk E00024-C-1

Title

Blaðagreinar 1920-1953

Date(s)

  • 1920 - 1954 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Ein askja 0.05 hm. Pappírsgögn.

Context area

Name of creator

(25.03.1893-17.07.1981)

Biographical history

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Elstu gögnin til 1959 eru handskrifuð

Greinar í blöð og tímarit.:

Úr Skagafirði. Gamallt.
Um Skattamál. Hreppsnefnadaroddviti. Gamalt.
Grein í Degi : "Sigurgeir og sjórinn ", " Bróðurgæla" Gamalt.
Heilindi, 1941: 11/11.
Hvar endar brekkan, 1942. Dagur.
Ísubein I, 1942: jan. Tíminn.
Ísubein II, 1942: 23/3. Tíminn.
Persónality number one, 1942: feb. Tíminn
Kjósendaþroski, 1942: 20/3. Tíminn.
Tveir vegir. 1942: 29/3. Tíminn.
Grein Útvarpstíðindi, "Um daginn og veginn", " Gullna hliðið", Hlustunarkvöld", Hljómlistin". 1942.
Grein Helgafell , " Illt eða gott innræti", Alþýðuskáld - þjóðskáld", Hjörvar og hollenskan". 1942.
Ég er staðráðinn í því. ( Smágrein ) Tíminn 1944.
Sambandsslit við Dani. Bréf til Sýslunefndar Skagafjarðar. 1944: 20/3.
Nýr flokkur - nýtt nafn. 1944: 11/3 Tíminn.
Stutt athugasemd - Svar til Jóns á Akri 1946. Timanum.
Ritdómur, Ég vitja þín æska eftir Ólínu Jónasdóttur minningar og stökur. Tíminn. 1946.
Horft um öxl. 1946: 17/1. Tíminn.
Reykjavík og þjóðin 1947: 9/2. Dagur.
Ekki klóra í kúrsinum 1947: 20/2. Dagur.
Skipting útsvara 1947: 2/2. Tíminn.
Um fjárskipti. 1947: 30/10. Tíminn.
Ritdómur um bókina "Horfnir góðhestar" eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp, meðfylgjandi er bréf til Sigurðar O. Björnssonar varðandi þennan ritdóm. 1947: 27/1. Tíminn.
Að norðan - Skömmtunin 1947. Tíminn.
Að norðan II - Yfirborguð vinna og óborguð. 1947. Tíminn.
Að norðan III - Iðrun og athvarf 1948: 3/2. Tíminn.
Að norðan IV 1948: 5/2. Tíminn.
Athugasemd / Leiðrétting. 1948: 15/1. Íslendingur.
Uppgjör. 1948: 2/11. Dagur.
Eitt blað af Ísafold 1948: 28/11. Tíminn.
Rentukammerat hið nýja 1948: maí . Tíminn.
Jafnrétti í verslunarmálum ( atvinnumálum) og hringferð sjálfstæðisflokksins. 1948: 15/11. Tíminn.
Um atvinnutryggingarmál og meira. 1948: 2/2.
Metnaður bænda 1948. Freyr.
Grein í Eimreiðinni. 1950.
Óprentuð grein í tilefni af vitnun í Morgunblaðið við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík 1950. 23/2.
Jól í Skagafirði. Nóttin helga - frá bernsku. 1951: 17/5. Merkt handskrifuð blöð 1- 17. Heima er best.
Jóladagskrá útvarpsins 1951: 29/12. Ekki sent.
Ritdómur um bók Ásgeirs Jónssonar frá Gotorp "Samskipti manns og hests ". 1951: 30/11. Tíminn.
Búnaðarsaga Gunnars Bjarnasonar 1951: 16/2. Tíminn.
Grein í Tímanum. 1951: 9/3. Tíminn.
Tillitsleysi - Smekkleysi. 1951: 5/2. Tíminn.
Fréttir úr Skagafirði. 1951: 1/2. Tíminn.
Prestkallamálið. 1951: 28/12. Tíminn.
Minnisverð tíðindi 1952: 12/1. Tíminn.
Kvittun til Daniels. 1952: 25/1. Tíminn.
Báðir gátu nokkuð . 1953: 14/11. Tíminn. Einnig undir nýstáleg söguskoðun.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places