Series E - Afmælisgreinar og ræður 1939-1979

Identity area

Reference code

IS HSk E00024-E

Title

Afmælisgreinar og ræður 1939-1979

Date(s)

  • 1939-1979 (Creation)

Level of description

Series

Extent and medium

1 askja 0.05 hm. Pappírsgögn.

Context area

Name of creator

(25.03.1893-17.07.1981)

Biographical history

Gísli Magnússon fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði þann 25. mars 1893. Foreldrar Magnús Gíslason, bóndi og hreppstjóri á Frostastöðum og Kristin Guðmundsdóttir. Hann lauk Gagnfræðaprófi frá Mentaskólanum í Reykjavík 1910. Búfræðiprófi frá Hólaskóla 1911. Búnaðarnámi í Noregi og Skotlandi 1912 - 1914 ( aðllega sauðfjárrækt. Vann á búi foreldra á Frostastöðum til vors 1923, hóf þá búrekstur að Eyhildarholti í Hegranesi.
Hann var bóndi á Frostastöðum í Blönduhlíð og í Eyhildarholti í Hegranesi, Skagafirði. Hann var í pólítík, Varafulltrúi á Búnaðarþingi, kjörin aðalfulltrúi 1962. Formaður Framsóknafelags Skagfirðinga frá stofnun 1928 og í miðstjórn Framsóknarflokksins frá 1937. Starfaði m.a. í hreppsnefnd Rípurhrepps og var oddviti hreppsnefndarinnar 1935 - 1958. Þá var hann í Sýslunefnd Skagafjarðar frá 1942 og í yfir- skattanefnd Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað frá 1934. Hann var ritstjóri Glóðafeykis, félagsrits Kaupfélags Skagfirðinga. Hann var í stjórn K.S. 1919 - 1922 og aftur 1939 og síðan varaformaður þar frá 1946 og síðar formaður. Gísli kenndi um skeið og var organisti í Flugumýrarkirkju og síðar í Rípurkirkirkju.
Kona hans var Stefanía Guðrún Sveinsdóttir (1895-1977)
Gísli lést á Sauðárkróki 17. júlí 1981.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Afrit af prentuðum og handskrifuðum afmæliskveðjum og ræðum eftir ýmsa aðilla er Gísli hefur viljað eiga en margt hér var birtí í Tímanum, útvarpi og fleira en Gísli hefur prentað aftan á notuð blöð. Einstaka eru handskrifuð en allt vel læsilegt, en lúinn pappír. Elstu gögnin mest handskrifuð til ca. 1960 og umslög fylgja með á nokkrum stöðum.
Í safni er meðfylgjandi prentuð heimildaskrá eftir ártali gagna og safnið látið halda sér í þeim uppruna. Skráin fylgir með

Afmælisgreinar eru um:
Kristinn Sigurðsson Skriðulandi. Kolbeinn Kristinsson skráði eftir Árna Árnasoyni frá Hofdölum. 1939
sr. Lárus Arnórsson Milabæ, fimmtugur 1945.
Ólafur Sigurðsson Hellulandi. sextugur 1945
Albert Kristjánsson Páfastöðum. áttræður 1945
Pálmi Hannesson rektor Tíminn. fimmtugur 1948.
Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum, sextugur 1949.
Páll Sigurðsson Keldudal. sjötugur 1950.
Friðrik Hansen Sauðárkrók, sextugur 1951.
Hjörleifur Sigfússon - Marka - Leifi, áttræður 1952
Steingrímur Steinþórsson ráðherra, sextugur 1953.
Hróbjartur Jónasson Hamri, sextugur 1953.
Guðmundur Sveinssson fulltrúi, sextugur 1952.
Bessi Gíslason Kýrholti, sextugur1954.
Hrólfur Þorsteinssson Stekkjarflötum, sjötugur 1956.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti, sextugur 1957
Árni J. Hafstað Samvinna, 75 ára 1959
Friðbjörn Traustason Hólum, sjötugur 1959.
Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. fimmtugur 1959
Guðrún Jónsdóttir Finnstungu, áttræð 1960.
Hjörleifur Sigfússon - Marka - Leifi, 88 ára 1960.
Arngrímur Sigurðsson Litlu - Gröf, sjötugur 1961.
Þórarinn Jóhannesson Ríp, sjötugur 1961.
Ellert Jóhannessson Holtsmúla, sjötugur 1961.
dr. Halldór Pálsson Búnaðarmálastjóri, fimmtugur 1961
Ólafur Sigurðsson Hellulandi, 75 ára 1961.
Hermann Jónsson Ysta - Mói, sjötugur 1961.
Elínborg Lárusdóttir skáldkona, sjötug 1961
Páll Zóphaníasson fyrrverandi alþingismaður, 75 ára 1961.
Sveinn Guðmudsson kaupfélagsstjóri, fimmtugur 1962
Árni J. Hafstað Vík, áttræður 1963.
Ólafur Jóhannesson alþingismaður, fimmtugur 1963.
Steingrímur Steinþórsson fyrrverandi forsætisráðherra , sjötugur 1963.
Bessi Gíslason Kýrholti, sjötugur 1964.
Páll D, Þorgrimsson Hvammi, sjötugur 1964
Sigurjón Helgason Nautabúi, sjötugur 1965
Kolbeinn Kristinsson frá Skriðulandi, sjötugur 1965.
Hrólfur Þorsteinsson Stekkjarflötum,áttræður 1966.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti, sjötugur 1967.
Sigríður Guðmundsdóttir Flugumýri, níræð 1967.
Dýrleif Árnadóttir Sauðárkróki, sjötug 1969.
Hermann Jónsson Ysta - Móí, áttræður 1971.
Árni Sigurðsson Ketu, níræður 1971.
Halldór Pálsson búnaðarmálastjóri, sextugur 1971.
Eyþór Stefánsson tónskáld, sjötugur 1971.
Þórarinn Jóhannsson Ríp, áttræður 1971
sr. Björn Björnsson prófastur Hólum, sextugur 1972.
Jóhann Salberg Guðmundsson sýslumaður, sextugur 1972
Sveinn Guðmundsson kaupfélagsstjóri, sextugur 1972.
Tóbías Sigurjónsson Geldingarholti, 75 ára 1972.
Bessi Gíslason Kýrholti , áttræður 1974.
Theódóra Sigurðardóttir Reykjavík, áttræð 1979.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

IS-HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

LVJ uppfæri i Atom - 15.01.2024.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places