Auðkenni
Tilvísunarkóði
IS HSk N00234
Titill
Dagsetning(ar)
- 1993 (Sköpun)
Þrep lýsingar
Safn
Umfang og efnisform
1 lítil askja, 0,03 hm
Samhengi
Nafn skjalamyndara
Stjórnunarsaga
Búnaðarsamband Skagfirðinga var stofnað árið 1931 að frumkvæði Sigurðar Sigurðssonar sýslumanns. Áður hafði þó komið upp umræða að stofna búnaðarsamband því uppkast að lögum fyrir félagið lá fyrir sýslufundi árið 1881 og tók fyrsti ráðunauturinn, Jósef J. Björnsson, til starfa um það leyti. Félagið var ekki formlega stofnað en margir hreppar skiluðu þó inn búnaðarskýrslum til sýslunefndar. Ræktunarfélag Norðurlands vann að jarðabótamælingum í Skagafirði með styrk sýslunefndar frá 1911 en það félag var stofnað 1903 og voru félagar þess í Skagafirði orðnir 51 í árslok 1904.
Varðveislustaður
Varðveislusaga
Gögn úr fórum Egils Bjarnasonar, ráðunauti hjá Búnaðarsambandi Skagfirðinga. Ekki vitað hvenær hann afhenti safninu gögnin. Innihaldið var í tveimur möppum. Töluvert var grisjað af gögnum, sérstaklega óútfylltum eyðublöðum.
Um aðföng eða flutning á safn
Innihald og uppbygging
Umfang og innihald
Gögn er varða líflambakaup Skagfirðinga árið 1993 sem Búnaðarsamband Skagfirðinga hefur haft milligöngu um. Líklega hefur verkefnið verið á könnu Egils Bjarnasonar, starfsmanns sambandsins.
Grisjun, eyðing og áætlun
Viðbætur
Skipulag röðunar
Skilyrði um aðgengi og not
Skilyrði er ráða aðgengi
Skilyrði er ráða endurgerð
Tungumál efnis
- íslenska
Leturgerð efnis
Athugasemdir um tungumál og letur
Umfang og tæknilegar þarfir
Leiðarvísir
Tengd gögn
Staðsetning frumrita
Staðsetning afrita
Tengdar einingar
Athugasemdir
Annað auðkenni
Aðgangsleiðir
Efnisorð
Staðir
Nöfn
- Egill Bjarnason (1927-2015) (Viðfangsefni)
Tegund gagna
Um lýsinguna
Lýsinganúmer
IS-HSk
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Dates of creation revision deletion
23.05.2019, frumskráning í Atom, SUP.
Tungumál
- íslenska