Eining 2 - Laxveiðiríma

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00249-B-2

Titill

Laxveiðiríma

Dagsetning(ar)

  • 1924 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Pappírsskjöl.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(9. mars 1877 - 10. nóv. 1959)

Lífshlaup og æviatriði

Sigurjón fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Foreldrar hans voru Jónas Jónsson og Vigdís Guðmundsdóttir bændur á Hólakoti á Reykjaströnd. Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd 1903-1922 og á Skefilsstöðum á Skaga 1922-1953, bjó áfram á Skefilsstöðum hjá syni sínum. Sigurjón kvæntist Margréti Stefánsdóttur frá Daðastöðum og eignuðust þau fimm syni.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Skjalið er tvær vélritaðar síður og inniheldur kveðskap.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Í yfirskrift segir að ríman sé kveðin fyrir 50 árum af Sigurjóni Jónassyni og mun hún því vera ort um 1924. Ríman er á ísmus.is, kveðin af Guðmundi Árnasyni. https://www.ismus.is/i/audio/uid-87fe6783-1e98-452a-a7dc-8353c01fc7ff

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

HSk

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 09.08.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir