File D - Bréfritari Björn Jónasson, Siglufirði

Identity area

Reference code

IS HSk N00251-A-D

Title

Bréfritari Björn Jónasson, Siglufirði

Date(s)

  • 1928 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

Pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(23.06.1886-19.02.1966)

Biographical history

Björn Jónasson, f. 23.06.1886 á Ytra-Hóli í Kaupangssveit í Eyjafirði, d. 19.02.1966. Foreldrar: Jónas Einarsson og Guðrún Jónsdóttir. Ólst upp með foreldrum sínum og var elstur sjö bræðra sem upp komust. Fór ungur að vinna fyrir sér. Átján ára fór hann til Reykjavíkur og gerðist starfsmaður við bú frænda síns, Þórhalls biskups Bjarnasonar í Laufási og vann þar um tveggja ára skeið. Eftir það fór hann norður aftur og rak um skeið búskap og útgerð á Látraströnd.
Maki: Guðrún Jónasdóttir. Þau eignuðust fimm börn. Guðrún lést árið 1954.
Þau fluttu til Siglufjarðar árið 1911. Björn stundaði þar keyrarastörf, þ.e.a.s. fólksflutning og vöruflutninga á kestum og vögnum, lagningu gatna og slíkt. Auk þess rak hann nokkurn búskap á Hóli við Siglufjörð um árabil.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Sendibréf

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 10.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places